Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Blaðsíða 3

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.02.1936, Blaðsíða 3
-7- sér meira og þyngra erfiði eða vinnu, en þeir, sem h.afa unnið með liöndunum, ogr oft ekki fengi ð annað að launum en liáð og fyrirlitningu þegar þeim kefir ekki tekist að koma uppgötvun sinni í f ramkvsand. tá eru listirnar. Enginn iiefir orðið listamaður án þess að leggja að sér mik- ið erfiði og vinnu, andlega og líkamlega og jafnvel hvorutveggj a áður en h.ann kefir náð £ví að fullkomnast í list sinni og þa ekki síður er kann h.efir farið að láta aljjjóð njóta listar sinn- ar. Það h.ljómar því til listamannanna, engu síður en til annara, heróp menning- arinnar "meiri vinna, meiri vinna". Með þessum fáu línum h.efi ég viljað henda á það, að það er vinnan, sem er aðalgrundvöllur allrar menningar, and- legrar og líkamlegrar, að það er vinnan, sem er afl þeirra hluta sem gera skal, }xví fyrir h.ana fæst allur gjaldmiðill og an hennar alls enginn. Að það er vinnan, sem skapar listamanninn, uppfinninga- manninn, kennarann og yfir höfuð hvern einasta menningarmann og menningarkonu í stöðu sinni, h.ver svo sem staðan er, og þar af leiðandi allrar þjéðarinnar í heild. II. Tvennskonar öfl. Hvert,sem ver litum í allri tilverunni verða fyrir oss öfl, sem stríða hvert í gegn öðru, sum með afarmiklum krafti, önnur hægt og rélega, líkast því að £au vanti styrkleikann til þess að geta lat- ið verulega t:l sín taka, eða liggja í dvnla og jafnvel sofi, a meðan þau séu að safna sér nýjum kröftum, til þess að geta því harðvítugar barist gegn þeim öflum, er þau eiga í stríði við. Þannig berjast t.d. sellur í'líkama manna og dýra gegn sóttkveikjum, ýmsar dýrategund- ir gegn öðrum dýrategundum, ýmsir kyn- flokkar gegn öðrum, stjórnmálaflokkar hver a moti öðrum, menning a méti émenn- ingu o.s.frv. o.s.frv. En af hvaða öflum, sem baráttan er háð og um hvað, sem bariet er, þá er þó eitt sameiginlegt hjá öllum, einmitt það atriðið, sem öll baráttan og þar af leið- andi sigurinn, byggist á, það er vinnan. Því fleiri einstaklingar, sem aflið hefir í þjónustu sinni, og því afkasta- meiri, sem hver einstaklingur er, þess vísari er sigurinn. Þetta gildir jafnt hvort ræða er um eitt mikið afl, sem hefir mörgum smærri öflum a að skipa, eins og t.d. peningaaflið, eða aflið er félagsbund- ið afl nógu margra e instaklingp,, þé smáix séu. Þar sannast oftast malshatturinn gamli: "Enginn má við margnum"t Eitt af þeim öflum, sem er áhrifaríkast í menningunni er trúin. Enginn einstakl- ingur framkvæmir hugsanir sínar, hvort-sem þær eru góðar eða illar, án þess að trúa því að hann eigi að gjöra það, og geti gjört það, sem hann er að vinna að. Ef trúna vantar á eitthvert fyrirtseki, hvort sem það miðar til goðs eða ills, er fyxir- tækið um leið dauðadæmt hversu góð skil- yrði, sem það að öðru leyti kann að hafa, ef því koma ekki nýjar trúarvakningar, sem blása lífi í það. Undirstaða allrar menningar er vinnan. þess vegna hefir menningin sjálf unnið að því, og látið vinna að því, að skajsa öfl til að styðjast við í menningarbarattunni,. á méti ómenningunni, og eitt af þeim öflum er trúin, jafnvel hið sterkasta afl, sem menningin hefir yfir að ráða. Til þess að hlynna að trúnni og gjöra hana sem sterkasta og alirifamestaj hefir menningin komið upp kirkjum og skolum, svo skreyttum, fullkomnum og þægilegum, sem kostur hefir verið a, samkvæmt staðháttum þar, sem þessar menningastofnanir hafa verið reistar. Gegnum þessar stofnanir hefir svo menningin unnið að framför sinni, safnað sér kröftum og elft krafta sína, En nú kem ég aftur að fyrirsögti þessa kafla: "Tverxnskonar öfl". Menningin er sannarlega afar mikið og stérkostlegt afl, sem miðar að því að gjöra þjéðir og ein- stseklinga, bæði andlega og líkamlega, feg- urri, betri, vitrari og fullkomnari, en þeir í upphafi voru. Menningin hefir unnið að því að bæta husakynni, slapa vinnuvél- ar og svo oteljandi margt, sem éþarft og of langt vasri hér upp að telja, og allt hefir menningin gjört þetta til þess að einstakl- ingum manhkynsins geti liðið sem best og orðið sem fullkomnastir og þar af leiðandi öll heildin.- vér getum því kallað menn- inguna með öllum rétti gott afl, sem berst fyrir öllu fögru, fullkomnu og góðu, En þetta mikla og géða afl, andlegs og líkamslegs, siðgæðis og þroska, á í þrot-. lausri barattu við omenninguna, eða pað illa afl, er ávalt og allsstaðar reynir að færa mannkynið aft.ur á bak, til sinnnr upphaflegu villimennsku. Þetta mikla og illa afl, émenningin,

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.