Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1939, Page 29
29
eftir að fullu, eftir ástæðum heimilanna. Heimilið nýtur
®tyrks úr bæjarsjóði.
B. Elliheimili.
ElliheimiliS „Grund", Reykjavík.
Stofnað 1922 af þeim Sigurbirni Á. Gíslasyni, Haraldi
S'gurðssyni, Júlíusi Árnasyni, Páli Jónssyni og Flosa Sig-
^rðssyni. Heimilið er sjálfseignarstofnun. Forstjóri er
t>isli Sigurbjörnsson.
Elliheimilið getur tekið á móti um 150 gamalmennum.
l lr geta fengið þar vist, hvaðan sem er af landinu, og
er uieðgjöfin 80—100 kr. á mánuði, ef tveir eru saman í
erbergi. Ef óskað er að vera einn í herbergi eða hafa
eiri en eitt herbergi, þá er meðgjöfin 115-—140 kr. eða
111611 á mánuði, eftir því hvað herbergið er stórt eða fleiri
en eitt. í þessu gjaldi er allt innifalið: Húsnæði, ljós, hiti,
ðl> þjónusta og einnig læknishjálp, en ekki lyf eða um-
búðir.
Elliheimilið hefur 4 stórar sjúkrastofur, hver ætluð
8 sjúklingum, og einar 7 minni stofur fyrir rúmföst
&amalmenni eða aðra sjúklinga, sem t. d. eru að bíða eftir
®Júkrahússvist eða eru 1 afturbata. Daggjöld á sjúkra-
deild
hasr:
eru 4 kr. í sambýli og 5 kr. í einbýli, en þó 50 aurum
n fyrir þá, sem sveita- eða bæjarfélög gefa með, utan
ykjavíkur, enda er Reykjavík ein, sem styrkir heimilið
Ur hæjarsjóði.
Umsóknum um dvöl á heimilinu á að fylgja full ábyrgð
óllum dvalarkostnaði og heilsufarsvottorð frá einhverj-
m lækni, sem er vel kunnugur umsækjanda. Lætur for-
ori heimilisins í té eyðublöð bæði fyrir umsóknir og
V°ttorð, og eru þau honum send aftur, þegar búið er að
y la þau, og síðan lögð undir úrskurð stjórnarnefnd-
’ er hefur fund að minnsta kosti hvert föstudagskvöld.
Ga,malmenni á framfæri Reykjavíkur fá læknishjálp
a Somu læknum og aðrir þurfamenn bæjarins. En ann-
agS er Bjarni Bjarnason læknir hælisins. Óski vistmaður
a fá einhvern annan lækni, er það heimilt, enda greiði
ann há sjálfur læknishjálpina.