Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1939, Page 47
47
®^a sol. cupr. sulf. 1—50, 1 teskeið hvað eftir annað, ef
^eð þarf.
Ef sjúkl. er í coma, er mjög hæpið að emetica verki, og
ketur auk þess verið hættulegt að nota þau, ef svo stend-
á.
Aanars er ávallt rétt að tæma tractus intest. með því
a® gefa laxantia (natr. sulf., magnes. sulf. eða ol. ricini.
ricini þó ekki við phosphoreitrun) eða clysma. Við
^kaloideitranir er auk þess gefið tannin (0,10—0,30 oft
a dag) eða carbo animalis, sem adsorberar eitrið að meira
e®a minna leyti.
•'knnars hafa hin eiginlegu móteitur minni þýðingu,
,lerria helzt við caustiskar eitranir, þar sem magaskolun er
auk þess oft contraindiceruð.
má flýta fyrir að eitur skiljist út úr líkamanum
Uleð þvj ag gefa rnikið að drekka og diuretica. Stundum
Jalpar líka blóðtaka og physiologiskt saltvatn intravenöst.
Gæta verður þess vel, að hlýtt sé þar sem sjúkl. liggur,
a hlúa vel að honum. Oft verður að gefa stimulantia við
CollaPs, morfin við verkjum, beita respiratio artificialis,
°xygeninhalation etc., ef ástæður eru til.
k’er hér á eftir einkenni og meðferð algengustu eitrana.
Einkenni.
Meðferð.
^ypnotica,
°Pium 0g opi-
dln aikaloidar
1MorPhin, co-
dein etc.)
Somnolens, coma,
miosis, areflexia iri-
dis et corneae. Re-
spirations- og hjarta-
paralysis.
?ydras chlora-
lcus- veronal
öunur skyld
“ypnotica.
Somnolens, coma,
oftast miosis, cya-
nosis, hypothermia,
hypotonia. Respira-
tions- og hjartapara-
lysis.
Endurtekin magaskol-
un. Reyna að halda
sjúklingnum vakandi.
Tannin, kaffi eðacar-
bo animalis, stimu-
lantia. Gæta þess, að
sjúkl. kólni ekki. Við
morhpin eða opiums-
eitrun: 1 milligr. at-
ropin subcutant. Við
ehloraleitrun 3—5
milligr. strychnin,
nitr. subcut.