Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1939, Page 110
110
Arsen trioxyd., 0,5 mg Strychn. nitr., 10 cg natr. glycerino-
phosph. D. sem Arsol fort. Hettugl. (10 ccm) orig. = 1,35;
12 amp. (1 ccm) = 2,25. — Rp. lx (5x).
Ascorbinsýra. MCO. Þuramp. með 10 cg ascorbinsýru =
2000 I. E. C-fjörefni ásamt amp. m. fysiolog. saltvatni.
D. 1 amp. 1—oft á dag, subcut. intramusc. eða intraven.
6 amp. orig. = 13,00. Sjá Acid. ascorbinic. og Cebion.
— L.
Ascortrin „Ido“. 1 amp. 2 cc = 100 mg Ascorbinsýra
og 10 mg Citrin (P-fjörefni). D. 1 eða fleiri amp. á dag,
intraven. 5 amp. = 5,70. 10 amp. = 10,40. — L.
• Asellin DAK. Emulsion með 50% lýsi og 0,5% Nat-
riumhypofosfit. D. í matskeiðatali. 300 g = .... — L.
Asitin-Nyco. Hver tabla inniheldur 0,005 g Diacethyl*
bis-oxyphenylisatin. D. Vz—4 töbl. á kvöldin til hægða.
Aspirin »8a//eí« . Acetylsalicylsýra. Óleys. 20 töbl. 50 cg
orig. = 1,40. Sjá Acid. acetylsalicylic. — L.
Asthmatrin. Promonta. Hormonalt asthmalyf. 1 ccm =
0,0006 g Adrenalin hydrochlor., 0,03 Voigtlineiningar (ex-
trakt úr baksepa hypophyseos). 0,006 g Papaverinum
hydrochlor. D.: í köstum: 0,5—1 ecm ( Vz—1 amp.) sub-
cut. eða intramusc., endurtekið eftir þörfum. Ef köstin
eru á háu stigi og lífshættuleg 0,3 ccm hægt innsprautað
í æð. Ef vegetativa taugakerfið er labilt, er 0,3—0,5 ccm
subeut. oft nóg. Ef þessi dosis nægir ekki, er hann hækk-
aður smátt og smátt. 3 amp. 1 ccm = 3,05, 10 amp. 1 ccm
= 8,75 og 100 amp. 1 ccm. — Rp.
Astringent Dermose. Cusi. Mildur og sterkur (sviga-
tölur) áburður. Zinci sulfophenol. 0,10 g (1,0), Cupri
sulf. 0,5 g (1,0), Sulf. præcipit. 1 g (5), Terræ silic-
15 g (15), Zinci oxyd. 30 g (30), Fita 53,40 g (48,0)-
Orig. túb. = 3,70. Spítalatúb. = 7,90. — L.
Atochino! tabl. Ciba. 1 tabl. = 25 cg Phenylcinconin-
sýruallylester. D. 2—8 (allt að 12) á dag með rikulegum
vökva. 20 töbl. orig. = 3,45; einnig 100 töbl. — Rp.
Atochol tabl. MCO. 1 tabl. (með gelatin húð) = 25 cg
Cinchophen og 2,5 cg Extr. colchici. D. 1—2 töbl. 3 sv. á
dag. 25 töbl. orig. = 2,35. — Rp.