Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1939, Síða 172
172
% Manna. Samsetn.: Species Hamburg., Syrup. sennae
mannat. •— L.
Mastisol. Sjá Mastix benzolata.
13 Mastix. benzolata. Mastixuppl. til þess að festa um-
búðir. 200 g = 2,85. — L.
Mecodrin tabl. 1 tabla = 5 mg B-phenylisopropylamin-
sulfat. D. 2 töblur e. t. v. alls 4—5 töblur fyrir hádegi.
25 töblur orig. = .... —- Rp. lx.
Mecojod. Jod colloid.; innih. 5 % joð bund. jurtaprot-
ein. D. 10—20 dr. 3 sv. á dag. 50 ccm orig. = 1,90. Sjá
Collo-Jode. Jod. colloid. Nyco. — L.
Mecoíever. Innihaldið úr 1 glasi samsv. 100 g af ferskri
lyfur. D. 2—6 gl. á dag. 20 gl. orig. = 10,45; 100 gl.
orig. = 46,75. Sjá lifrarlyf. — Rp.
Mecosex. Hormon af framsepa Hypofyseos í amp. (1
ccm) 20 og 50 músaein. D. 20—50 ein. djúpt subcut.
eftir atvikum allt að 3 sinnum á dag. Báðir styrkl. í
öskjum m. 3, 6 og 12 amp. 6 amp. m. 20 ein. orig. =
10,00; 6 amp. m. 50 ein. orig. = 19,00. Sjá Hypofysis-
lyf. — Rp.
Mecotonicum. Innih. C-fjörefni (rósberjaextrakt),
samsv. tvöföldum styrkl. af sítrónsafa, auk þess Natr.
glycerinophosph. og Strychn. phosph. (hér um bil 0,1 tng
í 1 tesk.). D. 1—2 tesk. á undan hverri aðalmáltíð. Fl. fn-
150 og 300 ccm. 300 ccm orig. = 3,70. — Rp. lx (5x).
Mecovismut. 3 styrkl., nr. 1, 2 og 3, með 30, 25 og 20
cg BiOOH (= 26, 22 og 17 cg Bi), í 2 ccm (olíusus-
pens.). D. 2 ccm intramusc. 2 sv. á viku í 6 vikur. 50 ccm
orig. = 2,80; 12 amp. (2 ccm) orig. = 6,70. Sjá Bismut-
lyf. II. — Rp.
Medicinalger. Sjá Leoger og Levurine.
Medinal. 10 skammtar 50 cg = 4,20; 10 töbl. 50 cg
orig. = 2,45. Sjá Natr. diaethylbarbitur. — Rp. lx (5x).
Q Mel terebinthinat. 10 % terpentínolía. D. 1 tesk.
(= ca. 65 cg terpentínolía). 100 g = 1,55. — L.
Menalgin tabl. Astra. Ephedr. hydrochl. 0,015, Calc.
benzylphtalat 0,15, Amidopyrin 0,185, Phenemal 0,025.
D. 1—2—3 töbl. X 3. 25 töbl. = 5,40. — Rp. lx (5x).