Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1939, Page 182
182
hylki 25 cg. D. 1—2 hylki nokkrum sinnum á dag. 25
hylki orig. = 4,00. -— L.
Neodorm tabl. Knoll. 1 tabl. = 30 cg a-Isopropyl-a-
brombutyramid. D. Sedatiy.: 1 tabl. nokkrum sinnum á
dag; Hypnotic.: 1—2 töbl. á kvöldin. 10 töbl. orig. =
2,95. ■— Rp. lx.
Neohexal tabl. 1 tabl. = 50 cg sekund. Hexamethylen-
tetraminsulfosalicylat. Leys. D. 1—2 töbl. 3—4 sinnum
á dag eftir máltíð. 20 töbl. orig. = 2,10. Sjá Hexal og
Hexamethylentetraminlyf. ■— L.
Neo-Pancarpíne. Pramleitt úr Fol. jaborandi (inniheld-
ur pilocarpin). I. dropar. D. 10—20 dr. 4 sinnum á dag
eftir máltíð. II. Töbl. D. 1—2 töbl. 3—4 sinnum á dag
eftir máltíð. 1 gl. töbl. (45 stk.) = 9,10; 1 gl. dropar
(20 ccm) = 9,10. •— Rp.
Neo-Salvarsan Leys. 3 hl. Neosalvarsan samsv.
2 hl. Salvarsan. B. I: 10 cg, II: 15—20 cg, III: 20—30
cg; 12—15 skammtar í hverja lækningarumferð. Er til í
amp. 4,5, 7,5, 15, 30, 45, 60, 75 og 90 cg, einnig í spítala-
pakkn. 50 skammtar. 30 cg = 3,95; 45 cg = 4,35; 60
cg = 5,35. Sjá einnig Novarsenobenzol og Rhodarsan. —
Rp. lx (5x).
Neotropin tabl. Azopyridinlitarefni. Illa leys. Tabl. 10
cg. D. 2 töbl. 3 sv. á dag. 20 töbl. orig. = 3,55; einnig 60
og 250 töbl. — L.
0 Nebulolum adrenalini. Adrenalin-upplausn til inn-
öndunar. 1 cc innih. 10 cg Adrenalin. 5 g = 6,10. 10 g =
10,55.'— Rp. lx (5x).
Neurobrom tabl. Sjá BromÍSOVal.
Neurol comp. tabl. LEO. 1 tabl. = 75 cg Extr. fluid.
valerian. og 1,5 cg Acid. phenylæthylbarbit. Töbl. eru
dregnar með gelatine. D. 1—2 töbl. í einu. 100 stk. orig.
= 3,70. Sbr. Pill. valerian. barbitur. — Rp. lx (5x).
• Neurosedal comp. Heva. í hverjum dropa er 0,01 g
CaBr2 og CaJ2. D. 20—40 dropar 2—3 sv. á dag. 30 ccm
= 50 g = 3,75. — L.
Neurosmon. Promonta. Koncentrerað heilalipoid-præ-
parat. Búið til úr Lipoid-eggjahvituefnum aðal tauga-