Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1939, Side 184
184
D. 0,40—1,60 g eða 1—4 töbl. í einu. 20 töbl. = 1,85.
— Rp. lx (5x).
Novalgin "’/laye.i« . Antipyrinderivat. Leys. D. 50 cg—1
g 3—4 sinnum á dag (duft, töbl. 50 cg). 10 töbl. orig.
= 3,60. 10 amp. (50 cg í 1 ccm) orig. = 7,70. 10 amp.
2 ccm = 12,30. — L.
Novamin Nyco. Innih. diallylbarbitursúrt dimethylami-
nophenyldimethylisopyrazolon 0,25 g í hverri töblu. D.
0,25—0,50 g eða 1—2 töbl. 1—2—3 sv. á dag við verkj-
um. Sem svefnmeðal 0,50 g eða 2 töbl. % klst. fyrir
háttatíma. 15 töbl. = 1,70; 100 töbl. = 10,00.— Rp. lx(5x).
Novarsenobenzol. Leys. Fæst í pakkn. m. 15, 30, 45, 60
og 75 cg, ásamt spítalapakkn. m. 50 skömmtum. 30 cg =
.... 45 cg = .... 60 cg = .... Sjá Neosalv. •— Rp-
lx (5x).
Novatophan tabl. 1 tabl. = 50 cg Atophanmethylester.
D. 1—2 töbl. 2 sv. á dag með ríkulegu vatni eftir mat.
20 töbl. orig. = 3,60. Sjá Novo-Leophan. — Rp.
Noviform. Tetrabrompyrokatekin-bismuth. Óleys. Útv.
smyrsl: 5% (augnsmyrsl) — 20%; stráduft: óbland.
eða bland. m. talcum og Amyl. ■— L.
Novocain. p-Aminobenzoyldiæthylaminoæthanolhydro-
chlorid. Leys. Til þess að leysa töbl., sem ekki innih. Na-
triumklorid., er notað Liq. ad solut. procaini. Af hinum
mörgu Novocain-Suprarenintabl., sem fást í verzlunum.
skal nefna (N. = Novoeain, S. = Suprarenin. hydrochlo-
ric. eða boric., NaCl. = Natriumchlorid): Tabl. „Hoech*t“
A: N. 12,5 cg, S. 0,125 mg; 10 stk. = 2,55. B: N. 10 cg,
S. 0,25 mg; 10 stk. = . .. . Tabl. H. P. M. A. og B eins og
samsv. tabl. ,,Hoechst“; 10 stk. = 2,30. M. M. I.: N. 2 cg,
S. 0,03 mg, NaCl. 18 mg; 20 stk. = .... M. M.. II.: N. 4
cg, S. 0,06 mg, NaCl. 18 mg; 20 stk. = . .. . Tabl. M. M-
I. og II. fást einnig með Kaliumsulfat (sama verð).
Novocain og Suprarenin. Sjá Novocain.
Novo-Leophan tabl. 1 tabl. = 50 cg Phenylcinchoninsýru-
methylester. D. 1—2 töbl. 2 sv. á dag m. ríkulegu vatni
eftir mat. 20 töbl. orig. = 3,05. Einnig 50 og 100 töbl.
Sjá Novatophan. — Rp.