Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1940, Page 109
109
um bil 2% Calx chlorat.). Til umbúða. 500 g = 1,05. Sjá
Chloramin, Mianin, Liq. Dakin. — L.
^ Aq. chloroformii. Innih. 0,5% klóroform. D. 1 matsk.
nokkrum sinnum á dag. 300 g = 1,00. — L.
• Aq. copaivae trivitriolata. F.n. Cupri sulf., Ferrosi
sulf., Zinci sulf. aa 60 cg, Aq. copaivae ad 300 g. Til
innspraut. 3 sv. á dag. 300 g = 1,00. — L.
• Aq. destill. steriiisat. Steril. ferskt destill. vatn. Sé
skrifað ad ampull., afhend. amp. 20 ccm. 1 amp. = 0,85.
— L.
13 Aq. ophthalmica boraxata. 1% Natrii boras. Augn-
baðvatn. 200 g = 1,05. — L.
• Aq. satumina. Blýedik 20 g, þynntur vínandi 80 g í
1000 g. Útv. (ekki á sár). 500 g = 1,55. — L.
• Aq. sedativa. F.n. Camphora, Sol. ammon., Natr.
chlorid., Aq. destill. Útv. 300 g = 1,00. — L.
Arcanol tabl. 1 tabl. = 50 cg Novatophan og 50 cg Ace-
tylsalicylsýra. D. 1 tabl. 2—3 sv. á dag eftir máltíð. 10
töbl. orig. = 2,15. Sjá Albýphan. — Rp.
• Argenti nitras. Leys. D. 5 mg—1 cg nokkrum sinn-
um á dag (pill., uppl.); samanlögð inngjöf, jafnvel um
mörg ár, ekki yfir 20 g (Argyri). Til ætingar í Substans
(lapisstifti); í augað 0,2—2% uppl.; til ídreypingar i
augu nýfæddra 20 cg — 30 g (Oculoguttae argenti nitrat) ;
til innspraut. í Urethra ant. 0,05—0,5 % uppl.; til instill.
t Urethra post. allt að 2 % uppl.; til blöðruútskol. 14—1 %
uPpl.; til pensl. á koki 2—10 % uppl.; í umbúðir 0,2—2 %
uppl. og í smyrsl (sjá samsetn.). Samsetn.: Causticum
argenti nitrat., Oculoguttae argenti nitrat., Sol. argenti
nitrat. prophylactica, Sol. nitr. argent. c. glyserino F.n.,
Sol. nitr. argent. fort. F.n., Sol. nitr. argent. mit. F.n.,
Ungv. argenti nitr., Ungv. argenti nitrat. balsamic. — L.
Argenti nitras in penna. Lapisstifti. Til ætingar. — L.
Argenti samsetn. Sjá silfursamsetn.
• Argent. colloidale. S'já Collargol og Argotropin.
• Argent proteinic. Silfureggjahvítusamb. m. ca. 8% Ag.
Leys. Aðeins ferskar uppl. ber að nota. Til innspraut. í
Urethra 14—1 %, til blöðruútskolunar 1 % uppl., í augað