Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1940, Síða 266
KÁLZÁN (tvöfalt salt af Kalcium- & Nafriumlactaf), bragðgoH og
_______________ auðmelt kalklyf. Kalkretention vafalaust sönnuð með tilraunum. —
Notist í öllum tilfellum við kalkskorti og einnig aukna kalkneyzlu, (sjerstaklega gefið
konum um meðgöngutímann og meðan barnið er á brjósti). Duft í 100 og 500 gr.
pk. Töflur 45, 90 og 500 stk. í pk Kalzan pro inj. Engin hitatilfinning eða necrosis,
1 amp. 5 og 10 cc 12 amp. 5 og 10 cc.
CYSTOPURIN (tvöfait salt af Hexam&thylentetramin og Nat-
riumacetat). — Prautrannsakaður þvagfæra desinficiens
með aukinni diuretiskri verkun, sem er ohað reaktion fsvagsins. Verkar fijótt, irriterar
ekki og er einkum tilvalið við langvarandi notkun. Glerrör með 20 töblum 1 kr.
APYRON-KjARNAR cHA'etvlsalic''i7r®09
neldur sjer vel, Ijett uppleysanlegt, resorberast
auðveldlega, verkar tafarlaust, irriterar alls ekki og hefir hvorki áhrif á maga nje hjarta.
Auðvelt að gleypa kjarnana. Gl. með 40 kj. (Hver kjarni innih. V* gr. Acetylsalicylsýru).
PJ_ A^l | W (Phenacetin, Phenylchinolincarbonsýra-Propylesf-
_________________________ er, Calciumcitraf). Eykur áhrif hinna einstöku *kompon-
enta, svo þeir fái protraheruð kombínationsáhrif. Indic.: Neuralgiæ, gigt, inflúenza,
kvef, Katharr í öndunarfærum o. s. frv. Hefur engin óþægileg áhrif. Engin hjartasymptom.
Glas með 30 kjörnum 0,35 gr.
FORMÁM ^NT (Pentamethanallaktosat). Áreiðanlegt desinficiens fyrir
_________________________ munn og kok. Styttir sjúkdóminn. Sjerstaklega vel til fallið
fyrir börn. Glas með 50 töblum og'rör með 20 töblum.
NÁSÁN ^c'^‘ boHc. menthol. p. am. Benzoesýruæthyiester Formam.
pur). Systurlyf við Formamint. öruggt og áhrifamikið desinficiens við
nefkvefi, óskaðlegt fyrir nefslímhúðina. Duft í handhægum, hreinlegum originalrörum.
SANATOGE N (giycerinfos*orsort Caseinnatnum). Viðurkennd tvö-
_________________________ föld verkun, bæði sem koncentrerað næringarlyf og
neurotonicum í öllum tilfellum, þar sem um er að ræða að styrkja líkamann fljótt. Innih.
mikið af hinum ómissandi og lífsnauðsynlegu Aminosýrum. Pk. með 50, 100 og 250 gr.
DETOXIN
oq exogen toxinum á biologiskan hátt.
Amp.: 6 5 ccm.
6 10 —
20 10 — (spítalapakning).
er hámólekylært derivat af brennisteinsríkri eggjahvítusam-
setningu. Detoxin aktiverar öll efnaskifti og eyðir endogen
Smyrsl: Túbur 50 og 150 gr.
Duft: Dós með dreyfiloki 20 og 50 gr.
AURO-DETOXIN
tiltölulega lítið, þess vegna hagsýnt í notkun. Amp. 0,01 til 1,0 gr.
(nýtt gullsamband með miklum lækniskrafti).
Polist vel, löng verkun þó gullinnihaldið sje
Oll þessi lyí fást í lyfjabúðum.
Sýnisborn og umsagnir íá læknar sent ókeypis
A/S WULFING CO.
Kaupmannahötn.
St. Jörgensalié 7.