Barðstrendingur - 01.06.1934, Side 1

Barðstrendingur - 01.06.1934, Side 1
Barðstrendingur I. árgangur. 1. töluhlað. I 7 1. júní 1934. I k-j Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. örorð alþýðu eru: Starlsemi, skipulag, samheldni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ilannibal Valdimarsson. Viðreisn atvinnuveganna f Aætlanir og tillögur Sigurðar Einarssonar Um fátt lielir verið ineira tal- að umlanfarin ár en eríiðleika atvinnulífsins. Hæsl liafa þeir kveinað, eins og gerist, sem bestum hag eiga að fagna, en alþýða manna belir borið sína byrði möglunarlítið eins og á- valláður. Eneinmitt núna fyrir og um kosningarnar bregður svo kynlega við, að allir llokk- arnir, sem áður hafa látið sig liag og erfiðleika almennings litlu skifta, þykjast nú orðið fullir afáhuga fyrir velferð hans. Og ekki nóg með það. Jafnvel mennirnir, sem á undanförnum þingum hafa aldrei setið sig úr færi með að koma fram sem fullir féndur alþýðu, taka nú undir lofgerðarsöriginn og hinn klökka fagurgala. l'hi það verður Alþýðutlokk- urinn einn, sem í þessum kosn- ingnm fær að leggja til úrræðin, segja fvrir um það, hvað eigi að gera til almennra hagsbóta og menningarlegrar viðreisnar í landiuu. Og tlokkurinn hikar ekki við að takast það nauð- synlega og virðulega lilulverk á hendur. Högum manna ahnennt er nú svo komið, að það er óverjandi skeytingarleysi af kjósendum og þingi að lála þar um reka leng- ur á reiðanum. Landbúnaður okkar er svo illa launuð og ó- trygg atvinnugrein eins ognúer komið, að sumstaðar horlir lil auðnar. Hvað gerir íhaldið við því. Ekkert. Hvað hellr Fram- sókn lagt til úrlausnar mála í því efni á komandi árum? Ekk- ert. Hvað vill bændaflokkurinn? Stærra kreppulánabákn, meiri pappírslán, fjörugri feluleik með tölur, og hærri laun og bitlinga fyrir Tryggva Uórhallsson, sem nú heíir alls og alls í árslaun 29 þús. og 200 kr. tekjur, Verkamennirnir og sjómenn- irnir ganga atvinnulausir í þorp- um og hæjum. Hvað vill íhald- ið gera til þess að bæta úrþví? Ékkert! Hvað leggur Framsókn til ráðs? Ekkert! Bændaflokk- urinn? Ekkerl! — Ráðherra llokksins,IJorsteinn Briem,stöðv- ar vinnu við opinberar fram- kvæmdir og brúargerðir, af því aö Alþýðusamband íslands hefir gert þá kröfu til hins opinbera, að bændum og sveitamönnum yerði goldið sama kaup í opin- berri vinnu eins og öðrum verkamönnum. Þetta er bænda- vináltan! Þetta er umhyggjan lyrir verkamönnunum! Þessir þrír tlokkar aðgerðaleysisins og vonleysisins hafa hver sinn mann í kjöri við kosningarnar í Barðastrandasýslu. Nú kynnu frambjóðendur þeirra að gei'a vonir um það sakir menntunar sinnar í þjóðmálum, dugnaðar síns, skörungskapar og annara vfirburða, að þeir gæt-u bætt upp eynul flokka sinna. Jónas Magnússon ætti t.- d. að verða þess megnugur, eða hafa vilja til þess að taka broddinn af al- þýðutjandskap íhaldsins. Ilver trúir honum til þess, er þckk- ir hann sem oddvita? Bergur ætti með árvekni og persónu- legum /skörungskaj) að leggja til úrræði í vandamálum, þar sem Framsóknarflokkurinn leggurár- ar í bát! Hver trúir því, sem þekkir löggæslu bans á Patreks- firði, svefn hans í Yerkamanna- bústaðamálinu á Patrekslirði, fjarvistir hans á þingi, linjuna í málllutningi hans, nema þegar hann er að hjálpa íhaldinu að steypa brennivínsflóðinu ylir landið? Enginn lifandi maður. Og svo vesalings Hákon í Haga! Pað mun ekki verða af Hákoni skalið, að hann hafi alla tíð verið meinlítil liðleskja á þingi, en oft lagt þinginu til hollan hlátur með tlónsku sinni og fáfræði. Hver trúir honum til að frelsa J)jóð sína? — Ætli liann sé ekki best kominn í lyftunni í landssímastöðinni, þar sem Trvggvi Pórhallsson lét hann? En kjósendur í Barðaslranda- sýshi eiga að þessu sinni því láni að fagna, að eiga kost á þeim fulltrúa, sem þeim er áður kunnur að duguaði og kostum. I>aö er frambjóðandi Alþýðu- llokksins, Sigurður Einarsson. Það er ekki lengur um það deill, aö Sigurður Einarsson er einn hinn víðlesnasti maður hér á landi um þjóðinál ulan lands og innan, að liann er einn mál- snjailasli ræðuinaður landsins, að liann er óvenjulegur afkasta- maður til vinnu og að hann er afburðavinsæll al' nemendum sínum og öllum, sem honum kynnast. Kornungum tókst hon- um að fylkja liði íhaldsandstæð- inga í sýsluimi svo að litlu munaði, að bann næði kosn- ingu 1927. — Þessi mannheill, sem Sigurður átti að fagtia í þeim kosningum hefir ckki brugðist bonum síðan. Hún hef- ir aukist, enda telur aflurhaldið í landinu Sigurð ávalt meðal hættulegustu andstæðinga sinna. Aljiýðuflokkurinn gengur nú til þcssara kosninga sem for- ustuflokkur um viðreisn at- vinnulífsins, og Sigurður Ein- arsson cr meðal þeirra foringja flokksins, sem átt helir drjúgan þátt í að undirbyggja þær ráð- stafanir með rannsóknum sín- um, hugkvæmni og þekkingu. Faldir skattstofnar grafnir upp. Hin víðtæka áætlun Sigurðar Einarssonar um viðreisn atvinnu- lífsins, sem Alþj'ðuflokkurinn gerir að grundvelli löggjafar- starfsemi á komandi þingum, miðar fyrst að þvf að grafa tipp skattstofna |)á, sem íhaldið hefir falið árum saman, en sem skap- ast hafa mcð eðlilcgum hætti af þróun atvinnulífsins. Er Jiannig unnið að Jiví að fá svigrúm til framkvæmda og jafnframt ónýta J)á vörn íhaldsins, að ekkert sé hægt að gera vegna féleysis. íhaldið ríghcldur í og þraulpín- ir með hinum gömlu og úreltu skattaaðferðum að setja rántolla á neyzluvörur ahnenuings, en verja með klóm og tönnum fyr- ir réltmælum sköttum J>á tekju- slofna, sem miklu eru eölilegri, réttlátari og stórgjöfulli. I’essu vill AlJjýðullokkurinn breyla með Jjví að hagnýta til skatla- álagningar báar tekjur og stórar eignir, með því að lögleiða skatt á Jiá verðhækkun, sem verður á lóðum og lendum eigendum að kostnaðarlausu fyrir tilgcrðir hins opinbera, t. d. hafnarmann- virki, vegalagningar og því um líkt. Með Jivf að lögleiða há- leiguskatl, það er, skatt á það leigufé, sem húseigandi fær um- fram 15—17°/0 í árlegan arð af eign sinni. Með því aö skatt- leggja hiö dýra gaman burgeis- anna að lila með fámennar Ijölskyldur í íbúðum, sem kosta allt að hundrað þúsund krónum, og síðast, en ekki síst, með því að skattleggja luksusvörur langt um fram það, sem nú er gert, en það eru þær vörur, sem í- haldsinenn og efnafólk eitt kaupir og notar. Með því nú aö nota Jiessa földu skattstofna má alla ríkissjóði tekna, sem nema á fimmtu miljón króna á ári, án þess að íjiyngja einu emasta alþýðuheimili lil sjávar eða sveita. I>á er féð fengið og svig- rúm til viðreisnaraðgerða. Út- reikningar Sigurðar Einarssonar um þessi efni hafa ekki verið hraktir af einum einasta and- stæðingi, hvorki á fundum í Barðastrandasýslu eða Norður- ísaljarðarsýslu, þar sem sjálfur Magnús dósent var til andsvara af hálfu íhaldsins. Skattpíningu almennings létt af. Næsti liðurinn í viðreisnar- áætlun Sigurðar Einarssonar er sá, að verja nálega helmingi Jiessa nýja skattafjár til þess að lækka eða fella níður með öllu tolla á nauðsynjavörum almenn- ings til sjávar og sveita, þeim, sem kaupa verður frá útlönd- um. Má þar meðal annars telja: Kafli, svkur, nærfatnað, vinnu- fatnað, skófatnað ýmiskonar og matvöru. — Þessi tollalækkun myndi nema, ríkissjóði að skað- lausu, allt að 350 krónum á ári á alþýðuheimili í kaupstað og 250 krónum á ári á alþýðu- heimili í svcit, sem meira liíir á eigin framleiðslu. Hór er um svo stórfelda réltarbót að ræða til handa alþýðu, að sá kjós- andi í aljiýðustétt gerir sig sek- an um óverjandi glajiræði, sem ekki styður að framkvæind hennar með þvf að kjósa Sig- urð lanarsson 24. Jtiní. Aðeins með alkvæði sínu getur almenn- ingur sótt þessa réttarbót í hendur íhaldsins, og unnið bug á þeim hindrunum, sem sinnuleysi Framsóknar í þessum málum veldur — en aðeins með því atkvæðinu, sem Sigurði Einars- syni er veitt. Bjargráðin vfð sjávarsiðuna. En áætlunin um löggjöf til viðreisnar atvinnulífinu, 'éins og hún er byggð upp, lætur ékki við þessa hagsbót eina sitja. Um hehningi bins nýja skattfjár, éða allt að tveiin miljónum króna á ári, gerir áætlunin ráð fyrir að varið verði til styrktar atvinnu- fyrirtækjum verkalýðsins í bæj- um og sjávarplássum, ýmist sem beinn styrkur eða hagkvæm rekstrarlán. Gerir Sigurður Ein- arsson ráð lýrir, að Fiskveiða- sjóði verði afhent Jietta fé, en liann láti það sfðan af hendi eftir nánari reglum til sam- vinnufélaga um útgerð, fiskverk-

x

Barðstrendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barðstrendingur
https://timarit.is/publication/1038

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.