Barðstrendingur - 01.06.1934, Page 2

Barðstrendingur - 01.06.1934, Page 2
B Á R Ð STRENDINGUR un eða aðra þá framleiðslual- vinnu við sjávarsíðuna, er efni- leg mætti þykja, og veiti auk þess smáatvinnurekendum hag- kvæm rekstrarlán til þess að losa þá úr okurklóm millilið- anna og lánaverzlunarinnar um kaup á útgerðarvörum og nauð- synjum. Er hér um að ræða svo augljósa ráðstöfun til skipu- legrar úrlausnar atvinnumálum sjávarþorpanna og bæjanna, að nálega er óhugsandi, að sjó- menn og verkamenn á Patreks- firði, Bíldudal og Flatey villisl svo á rökum um sína eigin vel- vex-ð, að þeir gefi öðrunx en Sigurði Einarssyni atkvæði. Viðreisn landbúnaðarins. Atburðir undanfárinna ára hafa nógsamíega sýnt, að til þess að íslenzkur landbúnaður verði rekinn sem sæmilega tiygg at- vinnugrein, sem veiti þeim. er hana stunda, sómasamlega af- komu, þarf að gera aðrar og ýtarlegri ráðstafanir til eflingar og styrktar landbúnaðinum en þær, sem enn hal'a verið gei ðar, t. d. með kreppulánasjóði. Ki'eppulánahjálpin mun í fram- kvæmdinni verða að miklu levti pappírslán, feluleikur með tölur, allskonar tilfærslur skuldarupp- hæða, hindandi samningar til margra ára, hálfgerð svifling lánstrausts og sjálfsforræðis, en sáralílil raunveruleg hjálp. En á hina raiinvcriilegu aðsloð legg- ur áætlun Sigurðar Einarssonar a 11 a áherzluna. Þar eru gerðar ráðstafanir til að koma á nýju lollaíagakerfi,þar sem skattlagðar eru með sérstökum hælti þær vörur, sem menn hér í landi geta. notað í slað landBúnaðar- framleiðslu, og landbúnaðarvör- ur, sem al' þessum orsökum Ijækka í veröi. En þessa verö- hækkun verður að festa með lögunx í höndum hins opinhera, svo að hún renni heint til bænda, en sogist ekki upp í milliliðagróðann. Fé það, sem þessir nýju skattar gefa, verður svo samkvæmt áætluninni nolað sumpart beint til verð.upnbótar á landbúnaðarafurðum, til end urgi’eiðslu á flutningskostnaði, til .þess að jafna max'kaðsmögu- leikana, til verðjöfnunar milli .héraða, sem eiga svipaða að- stöðu urn fi’amleiðslukostnað, en ijiisjafna um það að hafa upp úr afurðunum og til annarar beinnar styrktarstarfsemi. Þær vörutegundir, sem hér er ein- sætt að skattleggja í þessu augnamiði eru t. d. smjöi’líki, innflutt kjötmeti, ýmisleg önnur erlend matvæli, sem innlend framleiðsla gæti kornið í stað, t. d. niðursoðinn fiskur, skinna- vara ýmisleg og loðskinn, sem aílað verður í landinu o. s. frv. Af þessum ráðstöfunum leiðir að sjálfsögðu talsvert hækkað vefð á vissum nauðsynjum alþýðu og verkamanna í bæj- um. En þrátt fyrir það, þó hér sé um skipulagða verðhækk un landbúnaðarafurða að ræða, sem er alger nauðsyn vegna hagsmuna bændastéttarianar, þá nemur hún enganveginn því, sem áður er létt af alþýðu i bæjum með niðurfellingu og lækkun nauðsynjavörutolla. Þær ráðstafanir eru nú auðvitað einnig bein hagsbót fyrir bændur, svo að verkanir áætlunarinnar, að því er bændastéttina snertir, verða: Lægra verð á nauðsynj- um og hærra verð á afurðum. Innlendi markaðurinn verður þá, það sem hann í eðli sínu á að vera, aðalmariíadur bænd- anna og tryggasti markaðurinn. Fólksfjölgunin í landinu nemur nú um 1400 manns á ári, og er nálega öll í bæjum. Þessu fólki gerir , áætlunin ráð fyrir að koma í lífrænt viðskiftasamband við bændastéttina, ásamt því að gerðar eru ráðstafanir lil þess, með uppbygging sjálfstæðs atvinnulífs alþýðu í bæjum, að hún liafi nægan kaupeyri í höndum til þessara viðskifta. Verkanir áætlunarinnar fýrir alþýðu í bæjum verða hinsyeg- ar: Minna aðstreymi verkafólks á vinnumarkað bæjanna, stór- lækkað verð lífsnauðsynja, at- vinnuaukning, greiðari vegir til sjálfstæðs atvinnureksturs al- þýðu og liærra kaup. Helir Sig- urður Einarsson þannig bent á, hversu sameina verður liags- muni verkamanna og bænda, ef leysa á vandkvæði hvorrar stéttar um sig, og mun bænd- um og verkamönnum þvkja úr- lausnir hans fýsilegri en þoku- vaðall Bergs Jónssonar og Há- konar um alll og ekkert og augljósl dugleysi þeirra í félags- málum. Skipulagníng verzlunarinnar. — Lokabálkur áætlunarinnar fjallar um ráðstafanir til þess að skipuleggja verzlunina, svo að ránshendur milliliðanna svíkist ekki með verzlunarþvingun að því atvinnilíli, sem þannig hefir verið hyggl upp. Er f fyrsta lagi gert ráð fyrir að lagður sé löggjafargrundvöllur undir það, að ríkið taki í sínar hendur alla utanríkisverzlun, bæði um kaup og sölu. iMeð viðsjám þeim, sem nú eru í verzlun milli þjóða verður afurðasölunni tæplega á annan veg borgið. En í kaupum á útlendum varningi mundi það spara stórkostlegt veltufé, að heildverzlun ríkisins væri aðeins ein um hituna. Nú svelta at- vinnuvegirnir af starfsfjárleysi af því að yerzlunin gleypir frá 35°/0 og allt upp að helmingi þess starfsfjár, sem i landinu er, og sem liggur í arölausum vöru- birgðum heildsalanna. Með þessu starfsfé er ekkert verðmæti skap- að, en það er gert að tæki til Þróun Alþýðnflokksins. Hann er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Eini flokkurinn, sem nú er f örum vexti hér á landi, er Al- þýðuflokkurinn. Hann hafði ár- ið 1916 aðeins 949 atkvæði og engan þingmann. Síðan jókst atkvæðamagnið jafnt og þétt við hverjar kosningar, unz það árið 1927 var komið upp í 6 100 al- kvæði. Ennþá jókst það, en svo klufu kommúnistar sig úl úr flokksheildinni, rægðu störf og starfsmenn alþýðu, og hægði þá á vextinum í bili. — Nú hefir Alþýðutlokkurinn náð sér til fulls eftir klofninginn. Það sýndu bæjarstjórnarkösningarn- ar í vetur. I kaupslöðunum ein- um reyndist atkvæðamagnið hálfl áttunda þúsund, og varð þannig m u n m e i r a en verið hafði á ö 11 u 1 a n d i n u 0 mánuðum áður við alþingis- kosningarnar. Nú eru þingmenn flokksins 5, en andstæðingar vorir játa nú allir, að Alþýðullokkurinn eigi vissa 10—11 þingmenn þann 24. júní. Slíkt framfarastökk hefir enginn stjórnmálaflokkur á þessu landi nokkurntíma tekiö. — Al- þýða íslands er vöknuð! Ái’ið 1916 hafði íhaldið öll tögl og hagldir í öllum bæjar- stjórnum allra kaupstaða lands- ins, en nú helir það aðeins meirihluta í einum kaupstað, sem sé Vestmannaeyjum, og með aðstoð nazista í Reykjavík. Alþýðutlokkurinn hefir nú yfir 30 líæjarfulltrúa í kaupstöðum og hreinan meirihluta í þrei'nur. Nú helir Alþýðutlokkurinn í fyrsta sinn nienn í kjöri í öll- um kjördæmum nema tveim- ur (Vestur-Húuavatnssýslu og Slrandasýslu). Ilann hefir því aldrei fvr gelað fengið fulla vitneskju um fylgi silt alll í landinu. Þá liefir hin langláta kjördæmaskipun lika liaft þau áhrif, að menn liafa lieldur kosið það skárra af tvennu illu, sem um hefir verið að velja, lieldur en að láta atkvæði sitl verða ónýtt. Nú er þetta breytt. Með kosningalögunum nýju notast Alþýðutlokknum hverl sitt atkvæði, meira að segja þar, sem flokkurinn á engan mann þess að ræna arði hinna raun- verulegu framleiðenda og gera lífsnauðsynjar almennings stór- um dýrari. Löggjöf bygð á á- ætlun Sigurðar Einarssonar, myndi koma í veg fyrir þetta. Þess vegna mun alþýða manna til sjávar og sveita í Barða- strandasj’slu fvlkja sér um Sig- urð Einarsson, einn hinn víð- sýnasta og starfhæfasta mann, sem nú fæst við opinber mál hér á landi. í kjöri. Þar er hægt að kjósa landslista flokksins. Allt hið dreifða atkvæðamagn Alþýðu- flokksins lit lil nesja og inn lil dala gelur nú saliiast saman og gefið allt að 6 uppbótar- þingmenn. í Barðastrandasýslu stendur svo sérstaklega á, að atkvæða- magn frjálslyndra manna í sýsl- unni er miklu meirá en nóg til að koma tveimur íhaldsand- stæðingum á þing. Sem sé Bergi Jónssyni og Sigurði Ein- arssyni. Nái Sigurður fullum 3 hundruð alkvæðum, er liann einnig orðinn þingmaður Barð- strendinga. Að þelta sé lafhægt sést best á því, að með sæmi- legri kjörsókn kjósa alls um 1200 manns í kjördæminu. Þar af er ekki hugsanlegt, að íhaldið, bæði Jónas og Hákon, fái meira en 300 atkvæði. Seinasl fékk það 271. Einstaka ósjálfslætl íhaldsbarn kann að hafa hæzl við með rýmkun kosningarélt- arins. Fái Bergur svo líkt og seinast, tæp 500 atkvæði, og sömuleiðis kommúnistinn ca. 75, þá eru eftir 325, sem líklegl er, að falli á Alþýðuflokkinn, ef Barðstrendingar hugsa vel sinn hag. Þó Sigurður fengi jafnvel 350 atkvæði er víst, að Bérgur gæti ekki verið undir 450 at- kvæðum, eða með 100 alkvæða meirihluta. Stefnu Alþýðuflokksins kynn- ist þið að nokkru á fundunum. Þið vitið, að Sigurður Einars- son er gáfaður, ötull og mælsk- ur. Þið hljótið því að trvggja ykkur Sigurð Einarsson sem ykkar fulllrúa með því að setja blýantski ossinn framan við lians nafn þann 24. júní. Upplausnin i Kommúnistaflokknum. Þad var þegar aagb fyrir af luörguui glöggum alþyðuflokks- möunuui, að kommóniataflokkur íslands mundi fljótt klofna og sundraat eina og orðið hafa örlög allra aunara kommúuistaflokka á Norðurlöndum. Þesaar spár hafa rætet fyr en nokkurn varði. Það eem nú heyrist tiðaat úr herbúðum kommúnietanna er það, að þesei eða hinn foringi flokke- ina hafi fengið áminningu og að hópBr manna úr forustuliði haus hafi verið gerðir flokksrækir. Faraldrið byrjaði þegar einn af ágætustu stofnendum hans, Ing- ótfur Jóníeou lögfræðingur fókk sínn reísupassa fyrir að aegja satt og neita að staðfesta róg og lygar um ísfirzka jafuaðarmenn. Síðan hafa þau Guðrún Einarsdóttir, ein duglegasta starfsmanneskja l8a. fjarðardeildarinnar, Benedikt Hall- dórsson, Guðmuudur Bjarnason og Ragnar Guðjónsaon verið rekjq

x

Barðstrendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barðstrendingur
https://timarit.is/publication/1038

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.