Barðstrendingur - 01.06.1934, Síða 4
4
BARÐSTRENDINGUR
ÞorefceÍDÍ Briem, rAðherra,
og Áegeiri Áegeiresym
hefir flokkurinn auðvifcað mieefc
mikið kjóeendamagn, og er því
orðinn lifcill flobkur. Hann hefir
þó vonandi orðið fyrir þeirri
hreinBUn með þeeeari brofctsiglingu
íhaldebændafulltriianna, sem dugi
fc'l að tryggja, frjálelyndi flokke-
ins þetta kjörfcimabil. Eina vonin,
fcil að fcryggja að íhaldið komiefc
ekki i hreinan meirihluta, er þvi
níi undir þvi komiri, að vöxtur
Alþýðuflokksine verði efcórefcigari
en hnignun F'ameóknar. Minniet
þese Barðstrendingar góðir við
kjörborðið þann 24. júni. •
Frambjóðendurnir
í Barðastrandarsýslu.
Barðstrendingar eiga nú um
linvm menn að velja til þing-
selu. Tveir þeirra, Kommiin-
istinn Hallgrínvur Hallgrínvs-
son og íhaldsfranvbjóðandinn
.lónas Magnússon, kemvari, eru
hvorugir líklegir til þess að
koma á neinn liátt til greina,
háðir óþekktir menn og fylgis-
lausir.
Jónas Magnússon er alinn
upp í fátækt og var frjálslyndur
l'ram eflir æli, en llæktist með
venzlum inn í eina verstu í-
haldsklíku á l'atreksíirði, og
hrast þá siðferðisþrótt til þess
að vera stétt sinni trúr. íhaldiö
helir gert hann að oddvita á
Patreksíirði, en forustuhæíileik-
inn er lítill til annars en þess
; iið sýna þurl'amönnum og snv'æ-
lingjum snváskítlegan ótuglar-
skap. Ýmsir alþýðumenn, sem
áður hafa slult íhaldsllókkinn,
hta ekki við að kjósa Jónas
• Magnússon, en kjósa þess í
5 stað Sigurð Einarsson.
• Hákon lvrislófersson dvra-
■'vörður í Reykjavík er fram-
'•hjóðandi Bændaflokksins. — Á
Kann lánga og merkilega þing-
ftögu að baki.' Sá andhælishátl-
ur er á stjórnmálaferli hans, að
hann var taglhnýtingur ílvalds-
ins á nveðan hann var hóndi,
en gerist nú »bændaflokksmað-
ur« þegar liann er orðinn
undirtylla á nvölinni í Reykjavík.
Hákon er; alltaf sjálfum sér
líkur.
" :Bergur Jónsson, sýslumaður,
var kjörinn á þing 1931. Hann
háfði verið jafnaðarnvaður, en
svéik flokk sinn fyrir embætti
' og hlunnindi á hágengisárum
Franisóknar. Væntu ýnvsir.þess
að óreyndu, að í. honunv myndi
búa staðfesta frændans, Jóns
Sigurðssonar.
En þessar vbnir lvafa hrugð-
ist herfilega. Bergur er nú orð-
inn vandræðabarn flokks síns
sakiT fjarvizta á þingi, losara-
brags og sjálfskapaðrar vangiftu
í störfum. Eru þær nvisfellur
þunnar orðnar um land allt.
Gera má þó ráð fvrir,að Bergur
nái kosningu í sýslunni, nveð
því að ýmsir munu greiða hon-
unv atkvæði af ineðaumkvun
yfir sjálfsköpuðum brestum, þó
að traustið sé þrotið.
Frambjóðandi
Alþýðuflokksins
í sýslunni, Sigurður Einars-
son, er fyrir löngu orðinn
landskunnur nvaður, þó hann
sé aðeins 35 ára að aldri.
Hann tók embættispróf við
Háskóla íslands árið 1926 og
varð prestur í Flatey sanva ár.
IJar lét hann sig ýnvs vandamál
héraðsins miklu skifta — komst
blátt áfram ekki hjá því vegna
hæfileika sinna og dugnaðar —
Sigurður var kosinn formaður
kaupfélagsins í Flatey. Á næsta
ári gerðist liann svp stofnandi
og fórmaður tlóahátsfélagsins
»Norðri«.
Árið 1927 gerðist Sigurður
framhjóðandi fyrir Franvsóknar-
llokkinn í Barðastrandarsýslu, og
vantaði lítið á, að hánn næði
kosningu. Þá gekk sá llokkur
til kosninga með nvikil fyrirheit
um að lélt skyldi tollum og
sköttum af þrautpíndri alþýðu,
ásanvt lleiru til hagsbóta vinn-
andi fólki á íslandi, en þetta
var flest svikið, og flokkurimv
drógst smátt og snvált í áttina
tii ílvaldsins. Myndaði að síð-
ustu' stjórn nveð sínunv forna
fjanda, íluildinu. — Þetta þoldi
Sigurður Einarsson ekki. Hann
drógst ekki í laðivv íhaldsins
nveð llokki sínunv, lieldur héll
síivu stryki ogslefnu og gekk því
í Alþýðullokkinn.
í ársbyrjun 1928 lét Sigurður
al’ preslsskap og sigldi lil lit-
landa lil alhugunar á og náms i
uppeldismálum. Ferðaðisl liaivn
um Svíþjóö, Finnland, Dan-
nvörku, Þýzkaland, Tjekkó-SIó-
vakíu og Austurríki. Um liaust-
ið 1928 konv Sigurður lveinv, en
fluttist svo lil Kaupnwmnahafnar.
Bjó hann þarárlangt. Héll hann
fjölda fyrirlestra í Dannvörku og
Sviþjóð þétta ár og ritaði nvikið
í hlöð um nválefni íslands.
Þegar Sigurður konv heini
1929 varð lvaniv kennslueftir-
litsnvaður nveð æðri skólunv og
gegndi því starfi unz hann var
ráðinn kennari að kennaraskól-
anunv, þar senv lvann starfar
.enn. Þar kennir Sigurður upp
eldisfræði og sögu. Frá því f
ársbyrjun 1931 hefir lvaiviv einn-
ig, eins og.alþjóð er kunnugt,
verið starfsnvaður útvarpsins, og
á sennilega enginn starfsmaður
þeirrar stofnunar ,jafn nviklum
vinsældum að fagna unv land
allt, eins og Sigurður Einarsson.
Auk þessara starfa sinna við
kemvaraskólann og útvarpið
hefir hann getið sér lvinn mesta
lvróður sem snilldar rithöfundur
og skáld. Tínvaritsgreinar Sig-
urðar eru þjóðkunnar, og ljóða-
bók lvans »Hamar og Sigð«, senv
út konv haustið 1930, er braut-
ryðjandi í íslenzkri ljóðagerð
hæði unv efnisval og búning.
Á seinustu árum hefir svo Sig-
urður haldið óhenvju fjölda fyr-
irlestra bæði í Reykjavík og
annarsstaðar, einkunv sunnan-
lands.
Síðast en ekki sfst ber þá að
geta þess, að Sigurður Einars-
son hefir lengsi af verið for-
maður Jafnaðarniannafélags Is-
lands hin síðustu ár og unnið
sér þar nvikið álit og traust
fyrir dugnað og lvugkvænvni í
þjóðnválunv eins og á öllunv
öðruiiv sviðunv, þar senv liann
heíir beitt kröftum sínunv.
jiessi nvaður er það, senv Al-
|)ýðuflokkurinn her gæfu lil að
lvafa sem sinn framhjóðanda í
Barðastrandarsýslu við þessar
kosniiVgar.
Ólíklegt er, að Barðstrending-
ar beri ekki gæfu til að velja
hahn senv sinn fulltrúa, fyrst
þeir eiga hans kost jvann 24. jiiní.
Fundahöldin
í Barðastrandarsýslu.
Frambjóftendur í býslunni halda
fundi a eftirtöldum stoftum og
tíma:
8. júni kl. 1, Króksfjaiftarnesi.
9. — — 1, Beruflrfti.
10. — — 1, Qufudal.
11. — — 1,‘Vattarnesi.
12. — _ 3, Flaley. '
13. — — 2, Haga.
14. — — 6, Bildudal.
15. — — 1, Bakka.
16. — — 5, Sveinseyri.
17. — — 2, Örlygshöfn.
1$. — — 2, Bn aft Kauftasandi.
19. (I.ími augl. siftar) Patreksflifti.
Máttur samtakanna.
Samviuuuinenn i Dalakreppi eru uú
að byggja enr stórt víirugeymslu- og
sláturhúe. Leggja þeir fram mikla sjálf-
boðavinnu til húsbyggingariunar.
Tvö gamkouiu- og skólahús voru sl.
vetur byggð i Dalahreppi. Sú framkvæmd
fékk að biða, þangáð til eamtakaaflið
hrynli öllum örðugleikum úr vegi.
Hér heflr máltur samtaka og eam-
vinnu þvi sýut gildi eitt, og þegar
skipasl um lil belra i mörgu, fri þvi er
var, þegar Dalamenu áttu allt sitlundir
samkeppnÍB- og sundurrifsteiðtogunum
á Bildudal.
Frambjóðendur Alþýfiuflokksins
á Vestfjörðum
eru þeBBÍr : Vilmundur Jónsson, land-
Iseknir er í kjöri i N.-ísafjarðarBýslu.
Finunr Jónsaon, fiamkvæindastjóii Sam-
vinnufélags ísfirðinga, á ísaflrði Gunn.
ar M. Magnússon, keunari, i V.-ísafjarð-
arsýelu. Séra Sigurður Einavsson frá
Flatey í Barðaatrandasýslu.
VeBtfirsk alþýða sækir nú hvarvetna
hart fram. Hún sér hættuna, aem ein-
mitt uúna votir yfir, ef atkvæðum henn-
ar er dreift til vinstri eða hægri. Hún
fylkir s'ér fast um flokk eiun, Alþýðu-
flokkinn; og þesBa ágætu dugnaðar- og
géfumenn, sem flokkurinn hetir á að
skipa. Atkvæðamagn Alþýðuflokksins á
Vestfjörðum verður að aukast rneira við
þessar kosningar, eu i nokkrum öðruni
landshluta.
Patreks^Öi'ður
lýt.ur st.jórn íhaldsins og ber það líka
með sér á flestum sviðum.
Þar eru 13 vatuBveitur. Skólpveitu
vilja héraðibúar nú, að hreppurinn leggi,
eu við það er ekki komaudi. Kafmagm-
verðið er 1 kr. kwst. og er þó vatne-
virkjun á ataðnum, íhaldinu í hrepps-
nefndinni fannst rafmagnið vera of lágt
á 76 aura eins og áður var. — Hrepps-
nefnd hefir verið óloglega kosin í
mörg ár.
Laeknirinn þar 6r óreglumaður. —
Drykkjuekapur og éfengisbrugg þrífet
óáreitt undir handarjaðri sýslumnnnsins.
— Framkvœmdaleysi og deyfð er ríkj-
andi i stjórn hreppsins. Við vegi er ekki
gert. Atvinnubótafé er ekki útvegað.
Vegavinnukaup í umdsemi Bergs sýelu-
inanns en 60 aurar. Þegar símastaur-
arnir komu til Örlygshafnar risu þó
bœndur upp og neituðu að vinna fyrir
þetta Bmánarkaup að nóttu til. Hsimt-
uðu þeir verklýðsfélagstaxta og fengu
því iramgengt gegn sýslumanni ogpresti.
Leikvöllur er enginn við barnaskólann
og leikfimi ekki kennd bin siðari Ar. —
Þannig er margt i hraðri afturför.
í vor á að kjósa 4 menu i hreppg-
neind, og or vonandi, að alþýða relji
nú sina menn i þau sæti, en lofi ihald-
inu að hvila sig, ekki færri þreytu-
mörkin en orðin eru á þvi liði i fram-
kvæmdum héraðsmála. Og svo er það
ihaldsoddvitinn á Patreksíirði, sem þeir
ætla að senda á þing. Allt er það eius.
Samkeppnisrústir.
íhaldsstufnan cr samkeppnisBtefna. —
Samkeppniimenn hafa drottnað yfir
Bíldudal og gera enn. Samkeppnishöfð-
ingjarnir hafa nú lagt þetta þorp,
lem eitt sinn var lang blómlegasta
þorpið á Veitfjörðum, í aumlcgar rúst-
ir. SamkeppnisrÚBtirnar blaia að visu
við x öllum vestfirskum þorpum, cn
hvergi eins skuggalegar og skerandi eins
og þar. Atvinnulífið cr i rústum, stór-
hýsin í rúatum, verzlunar- og viðskifta-
lífið óhagstætt og óviðunandi — i rústum.
Hór þurfa fólagslog átök. Hér þarf
aðstoð Alþingis til þöB* að roisa við úl-
gcrðina og verzlunina á samvinuugrund-
▼elli. Til þess að bera þau mál fram lil
sigurs fyrir verkamenn og sjómemi á
Bildudal cr engiun af frambjóðendunum
líklegur, nema Sigurður EinarBson. —
Hanu er harðfylgiun, félagsþroskaður og
mælskur. Hauu muu taka þessi mál upp
i Bamrinuu við verkamenn og sjómeuu
á staðnum:
Frá Fiatey,
Fyrir uokkrum érum beíð Flaley mik-
ið áfall. Aðalútgerðarfyrii tœki oyjarmuar
og verzlun vavð gjaldþrota. Ötgerðín
lagðist niður og menn tóku að leíta
burt. Samgöngutæki ikorli um flóann
o, s. frv.
Flateyingar hafa sýnt mikla viðleitni
til þess að rétta sig eftir áfallið. Flóa-
bitBfélag var stofnað, og fékk Sigurður
Einarsson til þess hinn fyrsta styrk.
Siðau var stofnað délitið samvinnuút-
gerðarfélag fyrir. forgöngu Öteins Ág.
Jónssonar og aunara góðra manua. _____
Myndarlegl verklýðsfélag starfar i Eyj-
unni og er Friðrik Satómonssoh for-
rnaður þess.
Kjósendur
i Barðastrandarsýahi gera sér Ijóit, að
Sjklfstæðisflokkurinn er grímubúiun Naz-
istaflokkur, að Kommúnistaflokkurinn er
ofbeldisklíka óðra mauna, og að Bænda-
flokkurinn er sprengiflokkur í þjónustu
íhaldsins. Enginn alþýðumaður sýuir þvi
þann vanþroska að kjósa neiuu þeirra.
Stálslegnir framsókuarmeun Itjósa Berg
sýslumann, en allur þorri alþýðu i Barða-
strandarBýslu kýs sér auðvitað Alþýðu-
flokkinn og þann afburðamann, sem hanu
býður fram, Sigurð Finarfion. A tþýðu-
flokkuriun sigrar þann 24. júní!
Prentstoian íirún.