Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Blaðsíða 3

Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUHELGIN 43 útskrifazt. En ekki hef cg tök á Því. Margir cru horfnir yfir landa. niasri lífs og dauða. Margir hafa snú. sér að öðrum störfum cn barna- kcnnslu, svo sem cðlilcgt er. í liópi þcirra, sem haldið liafa áfram námi, C1'u prcstar, málfræðingar, lögfræð. lngur cinn, og margir kcnnarar við ^amhaldsskóla. Hcr viö kcnnaraskól. ann cru t. d. fimm af föstum kennur. b>n skólans gamlir ncmcndur hans og ú'skrifaðir héðan. Síðastliðinn vetur munu hafa vcrið í kcnnarastöðum á cl,u landinu samtals 467 mcnn og konur útskrifuð héðan úr kcnnanu skólanum. En próflausir kcnnarar voru þá 88. Ekki þurfa því þcir, scm utskrifast héðan að kvíða atvinnu. lcysi á næstunni. Ekki cr cnn kunn. uSt, hvernig þetta verður í vetur. En iútt vcit ég, að af þcim 26, sem tóku kennarapróf í vor, cru þcgar um 20 >'áðnir í kennarastöður. Bendir það S'öggt til þcss, að nemcndur skótans v>ti, hvað þcir vilja. Um nám og kennslu í skólanum skal ég vcra fáoröur. Þar hafa þó miklar breytingar á oröið og gct ég Þoirra hclztu. Skólinn var í upphafi 3 vetra skóli, t* mánuðir á velri, byrjaði fyrsta vctrardag og endaöi þann siðasta. Uað var aöcins fyrsta árið, sem hann Var scllur 1. okt. tnntökuskilyrði vo.ru þessi: Til þess að komast inn í ncðsta uckk skólans vcrður að ganga undir lú'óf, cr sýni, að hlutaðcigandi liafi Þú kunnátlu og þroska, cr hér segir: T Hann vcrður að hafa þckkingu í krislnum fræðum að minnsta kosli eins og nú cr hcimtað undir fermingu. 'Hann verður að gcta lcsið ís. letizku skýrt og áheyrilega, auð. vclt, óbundið mái. og gcta sýnt að hann skilji cfni þcss, sem hann lcs. Hann á að þckkja lrinar hclztu málfræðilcgu hugmyndir og kunna hclztu atriði í íslcnzkri bcv'g i nga rí ræð i. Enn frcmur á hann að gcta skrif- að ritvillulítið, og svo aö lcsmcrki séu nokkurn vcginn rctt sctt, sliitta ritgcrð um kumvagt cfni. 3. Kann vcrður að kunna 4 aðal. grcinar rcikningsins mcð hoiium tölum og brotum (cinnig tuga. brot), og hafa leikni í að nota þær tit að lcysa úr auðvcldum dæmum. scm fyrir koma i dag- lcgu iífi. 4. Hanu vérður ?ð gcta lcsið dönsku mcð nokkur'i vcginn framburöi og haía farið yíir 100 bls. í 8 b!aöa broli; þckkja hin allra liclzlu at. riði tíanskrar boygingarfræði og ge>a snúið á létta dönsku auð. vcldum sctningum daglcgs máls. 5. Hann á að liafa numið ágrip aí ís- lands sögu. 6. Hann vcrður cð hafa nokkra þckkingu á aliHcnnri landafræöi, og lvafa numiö nokkurn veginn nákvæma lýsingu íslands. 7. Hann vcrður að þckkja öll liclztu dýr og jurtir, cinkuin húsdýrin og gagnjurlir. Fyrirkomulag skólans hélzt óbrcytt fram til ársins 1024, var þá kcnnslu. tími l'cngdur um mánuð, bætt við cnsku og inntökuskilyrði þyn.gd að nokkru. Öunur brcyting var gcrð mcð nýrri riglugcrð; s.'ui stnðfcsl var 1034. Var þá cnn licrt á inntökuskiiyröum, kennsla auldn í uppcldisfræði og smábarnakcnnsia tckin upp. Þriðja brcylingin gerist meö lög. um, sem sctt voru 1943 og er þá skólatími longdur um cinn vclur og nokkru seinna lcngdur tíminn um cinn mánuð á ári. Er þá námstiminn orðinn í skólanum 32 mánuðir alls í stað 18 mánaða i upphafi, og inntöku. skilyrði miklu þyngri. Fjórða breytingin cr nú á döfinni samkvæmt hinum nýju lögum um mcnntun kennara. Verður þá krafizt miðskólaprófs til inntöku í 1. bckk og skólinn fjögra ára skóli, 8 mánuðir á ári. Nú í vclur cr ráðgcrt að scmja reglugcrð fyrir skólann í því formi, og hygg ég, að mcð þcirri brcytingu 'vcrði framtfð hans mörkuð um nácstu ára bih Ilitt cr víst, að þcssi nýju lög og væntanleg rcglugcrð í samræmi við þau gcta ckki nicð ncinu móti komiö ti! íullra framkvæmda í þelm húsa- kynnum, scm skólinn ræður nú yfir, cntía cr það aðalviðfangsefni allra þ'cirra, er að skólanum standa, að úr húsnæðismálum lians vcrði bælt á næstu árum, svo ao hann gcti aö minnsta kosti iialdið upp á íimmtugs. afmæli sitt í sínum cigin húsakymi. um. Annars horfa þcssi mál þannig vio nú sem stendur: Str.ður hcfur verið ákvcðinn fyrir framtíöarbyggingu sltólans og form. lcga frá því gengið. Teiltning verður gerð í vetur. Um 1 ao cru fengin skýr og cindregin lof. orð. Vcitt hefur vcrið hálf milljón til skólans og c.r það fc í byggingarsjóði. Farið hefuii verið fram á liálfa milljón á næstu fjárlögum, hvernig scm þcirri beiðni rciöir af. Skólafélag Kcnnaraskólans er eitt þcirra þriggja fclaga, scm starfa inn. an veggja skólans, og hefur það stax'fsð af miklu fjöri aö undanförnu. í félaginir crú i velur allir nemcndur skólans, 06 að tölu. Félagið hefur mállundi annanhvorn sunnudag, cn gcrvgst fyrir dansskcmmtunum innan vskólans uin aðra hvora liclgi. Þar að auki cfnir fclagið tii sérstakra skcmmtana, cr ,,kvöldvökur“ nefnast. Þar cr jafnan margt til skemmtunar, söngur, skólarcvyur og leikþættir, ailt flutt ’ af ncmendum sjálfum cða kennurum skólans. Þá cr og á kvöld- Frh. á 48. síðu.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.