Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Blaðsíða 8
48 ALÞÝÐUHELGIN Kcnnslukonan cr að kenna Svcinka muninn á hugtökunum hlutkenndur og óhlutkenndur eða huglægur. „Ein- kenni hins hlutkennda er það, að þú getur scð það, hið óhlutkennda getur þú ckki scð. Skilurðu það, Sveinki?" ,,Já.“ „Nefndu þá dæmi.“ „Buxurnar mínar eru hlutkenndar cn yðar buxur huglægar,“ svaraði Sveinki. Páll: Hefuröu nokkurn tíma lent i j ár nbrautarsly si ? Pétur: Einu sinni. Það var í jaro- göngum. Ég kyssti móðurina í stað- inn fyrir dótturina. Það var leiðinda- siys. Móðirin: „Nú banna ég þér, Steini, að leika þér oftar við hann Sigga, hann kennir þér svo mörg ljót orð.“ Stcini: „Það gerir ekkert til héðan af, mamma. Ég er búinn að læra þau öll!“ Einhverju sinni scm oftar var þröngt í búi hjá Wesscl. Kunningi hans mætti honum þá á götu og spurði hvernig liði heima hjá honurn. „Eins og í Himnaríki,“ svaraði W cssel. „Hvernig þá?“ „Já, — þar er hvorki etið né drukkið.“ Kennaraskólinn... Frh. uf 43. síðu. vökum þeSsum spiluð íélagsvist og' önnur skemmtilcg spil. Kvöldvökur þessar eru mjög vinsælar. Auk nem- cnda sækja kcnnarar skólans kvöld. vökurnar, ásamt konum sínum. Skólafélagið hefur beitt sér mjög fyrir ferðalögum, og hafa nemendur skólans ferðazt mjög mikið undan- íarin ár. Er þar bæði um að ræða stuttar gönguferðir í nágrenni bæjar. ins og langferðir. í fyrravetur fóru allmargir nemendur og kennarar t. d. upp á Kjöl. Enn má nefna skíða. feröir, sem allmikið eru iðkaðar þeg- ar skilyrði leyfa. Nokkrir nemendur kennaraskólans. Myndin er tekin á „kvöldvöku“ í skólanuni- Þá hefur fclagið árum saman’gefið út sérstakt blað, „Örvar.Odd". Hefur blaðið ýmist verið handskrifað eða fjölritað. Nú í vetur hefur það verið gert að eins konar veggblaði. Kemur það út handskrifað einu sinni í viku og er hengt upp í skólaganginum. Er blaöið fjörmikið, fjallar um ýmislegt úr ' skólaíifinu, þjóðfélags. og menn- ingarmál, og þar koma skólaskáldin andagift sinni á íramfæri. Mcðaþstarfa skólafélagsins cr um. sjón meö bókasafni skólans. Safnið hefur á síðustu árum vaxið og batnað verulega, cinkunri fyrir ötullcik dr. Brodda Jóhannessonar, eins of kenn- urum skólans, sern látið hefur sér mjög annt um viðgang þess. Er þar nú einkar gott safn liandbóka og tímarila um uppeldisfræðilcg' efni. Bóltasafnið cr til húsa í kjallara skól. ans, og býr, eins og öll önnur starf- semi kennaraskólans, viö mjög þröng. an húsakost. Bindindisfélag kénnaraskólans hef. ur starfað alllengi. í félaginu eru nú flcstallir ncmcndur skólans. Hefur félagið lekið mjög virkan þátt í bind. indisstaríi skólanna. Er svo vcl ástalt í þessum efnum í skólanum, að þar ríkir algcr rcgluscmi, cig'i síður á dansskeínmturium í skólanum cn endranær. Áfcngið cr gert útlægt úr skólanum. Skátafélag var stoínaö innan skól- ans í vctur. Starfscmi þcss er svo riý- hafin, að eigi er hægt að skýra ír^ árangri enn scm komið cr. Að lokum vil ég vckja athygli á því, segir Kristján Benediktsson, húsnaeðisskorturinn stendur kennara- skólanum mjög fyrir þrifum. Þótt reynt sé að vísu að bæta úr, eftir þvl scm föng cru til, reynist við mikla örðugleika að ctja. Bitnar þetta basði á ncmendum og kcnnurum. Það ci' eigi óalgengt, að sami nemandinri þurl'i að vera á fimm stöðum sama daginn. Verður hann þá að þcytast úr einum bæjarhluta í annan, og ma segja, að i'rá morgni til kvökls se hann cins og „útspýtt hundsskinri“- Kennsluaefingar fara fram á fjóruiri stöðum, í Grænuborg, kennaraskól- anum, Miðbæjarskólanum og íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar. Auk þess er handavinnukennslan á GrundarstíS 2, teiknikcnnslan á Laugavegi söngkcnnslan lengsl veslur í bæ, l' þróttakennslan niðri við Lindargöt11 og sundkennslan uppi í Sundhöh- Væntaplega líður ekki á löngu Þar til kennaraskólinn eignast þau húsa- kynni, sem hann þarfnast og hori- um sæma. Þess er full þöyf. Ritstjóri: Stcíán Pjclurssou.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.