Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Blaðsíða 5

Alþýðuhelgin - 12.02.1949, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUHELGIN 45 dsetrum Victoríu drottningar, Helen Augusta Victoria, er síðar giftist Frederick Christian, prinsi af ScWes- vig-Holstein. Vorið 1860 bauð dr. Bichnell hon. llrn að fylgjast með sér í ferð um Austurlönd, og þáði hann það boð nieð glöðu geði. Ferðuðust þeir um Grikkland, Bitlu-Asíu, Arabíu og Egyptaland. Fór Gunnlaugsson svo til Neapel, og hóf þar brátt háskóla. nám, er hann stundið af miklu kappi. Aðalnámsgreinar hans voru Austur. landamál, einkum sanskrít og pers- neska og samanburðarmálfræði. Hlaut hann fyrstu einkunn í þessum námsgreinum; vann þó fyrir sér að óllu leyti meðan á námi stóð. Kennslustörfum hélt hann áfram í Neapel til ársins 1868. Á þessum ár. 1 nm hóf hann einnig annan aðalþátt ®vistarfs síns, þýðingar merkra rita nr erlendum málum á ítölsku, en býðingar bóka og rita varð annað að. alævistarf hans lengst ævinnar það- an af. Um áramótin 1868—1869 fór Bert. el til Lundúna og settist þar að. Þar átti hann marga vini, suma mjög háttstandandi við hirðina og í þ.ióðfé. laginu; einnig átti hann vini í hópi nianna. er fræeir voru í bókmennta- heiminum. — Fróðlegt væri að rann. saka þetta nokkru nánar, bó ekki hafi ég tök á bví. — Það er verkefni fyrir sérfræðing. Bertel dvelur í Lundúnum fram að 1880. Mun þetta hafa verið blómatíð ævi hans og hann notið betri lífsaðstöðu en fyrr eða síðar. Hann stundaði ritstörf og býðingar, en kenndi ávallt öðrum bræði. — Tungumálabekking hans var svo víðfeðm og óvenjuleg, að fá slík dæmi munu fyrirfinnast. Að eðli. legleikum var mikið úrval lærðra Wanna samansafnað á Bretlandi um bessar mundir, víðs vegar að komnir, sem jafnan. Hinn einmana íslenzki fraaðimaður vakti aðdáun og eftirtekt iyrir víðfeðma menntun á mörgurn sviðum. Á sviði Austurlandamálanna mun hann hafa átt fáa sína líka. Um 1830 er það, að hann fer til Vesturheims og sezt að í Chicago. — Ungur prestur, er ég kynntist á dval. arárum mínum í Seattle, Rev. O. A. Tingelstad (síðar dr. phil. og merkur skólamaður), sem var hrifinn af þess. Um aldraða fræðimanni, sagði mér, að tildrög til Ameríkufarar hans 'frá .. L ISertei iriogni uunmu Lundúnum hefðu verið þau, að bóka. útgsfndur í Chicago hefðu úkvarðað að gefa út vísindaleg lögfræðirit frönsk, ú ensku. Þeim hefði verið bent á Bertel sem hinn hæfast.a mann fúanlegan til þess starfs. Mun hann hafa lokið því starfi á dvalarárunum í Chicago. — Einnig sagði dr. Tingel. stad mér, að hann hefði oft haldið 1 námskeið fyrir tungumálakennara við Chicagoháskólann og aðra há. skóla, einkum í sanskrít og persnesku. Árið 1883 fluttist Bertel vestur að Kyrrahafi og settist að í Tacomaborg í Washingtonríki. Tildrög til 'vestur. farar hans voru þau, að hann réðist sem kennari í tungumálum að skóla, er Meþódislakirkjan starfrækti þar, og mig minnir að héti Pacific Uni. isson á attræðisaldri. mun eklti hafa sætt sig alls kostar við andrúmsloft það, er þar ríkti. í á. minnstri grein í ,,Öldinni“ er um það farið þessum orðum: ,,Gunn. laugsson þolir allt betur en þröng. sýni og fanatismus, í hverju sem er, og er liann sú, að um tvennt einungis var að tefla: hverfa frá skólanum eða fullnægja öllum kröfum þröngsýnnar skólastjórnar, var hann ekki lengi að hugsa sig urn hvað gera slcyldi. Hann yfirgaf sltólann, þótt aldurhniginn og þreyttur væri orðinn, og tók að nýju að ryðja sér braut um frumskóg mannfélagins á vesturströnd Amer. íku. Ilann tók enn að kenna og rita, og innan skamms hafði hann dregið til sín menntafúsan nemendaflokk, sem ár frá ári verður stærri og versity. Þar Rerindi hann'um hríð, en staérri. Aö h'ann lia'fi'hóg áð'gefa'fná' k

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.