Alþýðuhelgin - 05.03.1949, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 05.03.1949, Blaðsíða 8
72 ALÞÝÐUHELGIN Jón gamli bóndi var veikur. Hann liafði eigi verið neinn vinur prcsta né kirkju um dagana. Nú var sagt, að hann ætti stutt eftir. Séra Pétur taldi það skyldu sina, cins og á stóð, að heimsækja gamla manninn og tala um fyrir ho'num. Hélt hann að sjúkrabeði Jón's með helgar bækur og boöaði honum guðs- orð sitt. Jón vildi ekkcrt slíkt þýðast, var hinn þverasti og boðaði klerki liciðni. Þsgar Jón íékk citt þrautakastið, hcyrði perstur að hann ákallaði guð. Þótti honum nú, scm skammt mundi til glcðilcgra umskipta, þar cð hug. ari'ar Jóns væri svo mjúkt og meyrt orðið. Snýr liimn sér cnn að Jóni og scg- ir: — Þú biður þó guð að hjáipa þér, Jón minn. — O, já, þaö cr bölvaöur barnsvani, svaraði Jón, — cn ég meina ekkcrt með því! Kona nokkur var í barnsnauð og iiljóðaði mjög. Vinnumaður sá var á heimilinu, sem Höskuldur hét, og lék það orð á, að hann væri í kærlcikum við húsfreyju. Bóndi vissi þetta, cigi síður en aðrir. Því var það, að í þann mund, sem konan hljóðaði sem hæst, sagði hann stillilega og næsta blíð. lega: „Mikið vinnur þú fyrir Höskuld, gæskan". * í: Þá cr síra Skúli Tómasson var preslur i Múla, bjó á Fótaskinni karl sá, cr Jón hét. Þessi nábúi prcsts var lirekkjóttur mjög. Heyrnardaufur var hann orðinn og sjóndapur nokkuð, og fóru sögur af því, að hann notaði heyrnarleysið og sjóndepruna sér til afsökunnar, ef hann gat komið því við með einhverju móti. Karl átti hest skjóttan, cr braut upp hcy fyr. ir presti. Einhverju sinni kom vinnu- maður síra Skúla og sagði að Skjóni Jóns hcfði cnn að nýju brotiö upp hey prests. Prcstur fór til og skoðaöi. Var kominn skápur slór í heyið. Sendi hann þá eftir Jóni og sýndi honum verksummerki. Jón lézt hvorki heyra né sleilja Og iiváði í sífellu. Loks leiddist klerki, tók und- ir hendur Jóni og stakk honum á höf. Þórður biskup Þorláksson í Skálholti (d. i.697) og Guðríður kona hans. Biskup gaf út ýmsar bækur, sem nú cru mjög verðmiklar. FORNBÓKSALA . . . Frh. aí bls. 63, andi“, eins og sagt cr á slæmu máli. í hvcrt skipti sem komið er með bókaböggul cða iuúngt í síma og bæk- ur boðnar, fyllist maður cftirvænt. ingu og vonar, að þar sé eitthvað aö hafa, sem eítirsóknarvert sé. Takist svo til, að maður handsami fágæta og cftirsóknarverða bók, fer maður að hugsa um hvcr hljóta skuli gripinn. Hópur þeirra viðskiptavina, sem uðið inn í gcilina, svo að karli lá við köfnun, og sagði um leið: „Séruð það nú, bölvaðiur!" ❖ * * Síra Sigurður Árnason á Hálsi í Fnjóskadal var búskapar- og fésýslu- maður mikill, cn þótti að öðru leyti atkvæðaklerkur í minna lagi^ Hann fór til skreiðarkaupa á Suðurland, eins og tíðkaðist á þeim árum, er fisklaust var nyrðra. Einu sinni fór hann suður, og’ var Þorlákur bóndi á Þórðarstöðum í för með honum, á. samt fleirum. Þorlákur var lagvirk- ur maður og smiður bæði á tré og járn. A heimleiðinni bilaði reiðskap ur á einum fiskihesti presls. Síra Sigurði var bilt við og sagði: — „Guð hjálpi mér! . . En til Iivers er það? Það má biðja Þorlák!“ sækjasf cftir sjaldséðum bókum, cr býsna slór og erfitt að uppfylla hinai' mörgu óskir þcirra, svo aö segja má> að maður vcrði að skammta þcssa vöru, cins og nú tíðkast um margai' flairi. í staríi þcssu kynnist maðtn' mörgum. Fræðimenn, skáld og rit- höfundar leggja oft lcið sína á forn- bókaverzlanir, til þcss að skoða, spyrjast fyrir og kaupa, cí svo tékst til. Við þessa mcnn og aðra bókavim er oit fróðlcgt að tala, cnda bækur og bókfræði alltaf ánægjulcgt umracðu- cfni. Þótt bókamönnum kunni að fin11- ast, sem oít sé eigi um auöugah ga>'1'' að gresja hjá íorbóksölum, cins sakir standa, vita safnarar það, :11'1 bæði þarf þrautseigju og þolimna-’ð1 viö bókasöfnunarstar’fið. Mcnn cl’u orðnir mjög fastheldnir á bækur s,u' ar, cnda vilja þcir hvorki sclja þ:C1’ né þurfa þcss með. Það cr þyí skilJ- anleg undrun Englendingsins, spurði hvernig á því stæði. að ciþ1 væri til nein stór og vegleg fornbóka- verzlun mcðal slíkrar bókaþjóðar, scl11 íslendingar væ'ru. Honum var ^vara' ’ að svo miklir bókamenn værii lendingar, að þeir seldu aldrei bæk^ ur, sem þeir liefðu einu sinni cign:izl' Hitstjóri: Stcián Pjetursson.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.