Alþýðublaðið - 25.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1924, Blaðsíða 3
JLLÞYÐifg't.A'BXiP 3 Blaðaeign selstððnkanpmanna. Ég hefi ekki heyit nokkarn m,iaa amast við því, að menn eins o* þeir Jensöo-Bjerg kaup- maður og Feugar hsild aii ræirju verzlun hér, þó þeir séu dansklr, ,en:1a væri slíkt hin m^ta fá- sinna. En hitt mua mörgum finnast sniður vel við eigardi, að þessir tveir döusku mena sku;ií vera aðalior. áðamean eins stærsta og áhrifemesta blaðsÍDg á í lándl. Eða hvort mundi það ekki þykju tíðindi í Danmörku, eí Þjóðverj- r,r, þó búsetur væru þar í landi I yrðu meiri hluii í stjóm Btr- iingske Tidende eða Poiitiken og settu sf rltstjórana, sem nú eru, en aðra í staóinu? En þó segja megi um dönsku stjórn á >Morj<uublaði iu<, að hún sé óviðkunnanleg, þá er langt frá þvi, að tiiiaga Blaða- maauatélagsins hafi gengið á móti Jensen-Bjerg kaupmanni og Fenger helldsalu, því að þrð mu l ekki geta átt við uni þá, þígar talað er í tillögunni um menn, >sem eiga annara en inn- lendra hagsmuna að gæta«, því að þó þassir menn séu útlendir, eru þeir búsettir hér og hafa að Konur! Sætiefni(viíaminer) eru notuó i„&márau~ smjöríiRié, ~~ dSiðjió því ávalt um þaé^ Hjáipsrsfc86 hjúkrunarféUgs- ■ ■■« >Líkuar« mr epln: vi ánudaga . . kl. 11—is f. k. íiðjudagá . . , — 5 —é @. -- Míðvikudaga . — 3—4 •. - Föstudaga . . . — 5—6 9. -- Lsugardaga . — 3—4 •• -■ Mý bók. Maðup fró Sutur- iiniiiiiiiKiiiiiniiiiiiiiii Amerfkus Puufioiilr afgreiddar i sfma 1269. því, er kunnugt ®r, alt sltt hér á landi. En við hvað er þá átt í tillögu Blaðamannaféiag sins, sem »Morg- unblaðið< sagði um, þegar það birtl hana, að hún gæú alis ekki átt við sig. Átti tillagan ekkl vlð Morgun- blaðið? Svarið verður: Jú; við >Mgbl.« átti ti iagan, þó hún ætti ekki við þá Bjerg og Túm steMíuföt kaupum við hæsta veiðí. Veitt móttaka kl, 1—2 á hverjum degi við port okkar á vestri hafnar- bakkanbm. Greiðsla við móttöku. Hf. Hrogn & Lýsi. Kostakjöp. Þeir, sem gerast áskrifcndur að «Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tœkifærið, meðan upplagið endist! Verkamadtirtnns blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið í af norðlemku blöðumun. JTlytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnmnál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gferist áskrif ■ f.ndur á aigreiðslu Alþýðublaðsinis. Fenger, sem fieiri fiana það að sem Morgunblaðsstjórnendum, að þeir séu lítlð grunaðir um að vera mikiir andans meau, en hltt, að f ek séu daník r. Það, sam tiiiagan á við, ©r í *tuttu máíi íyrst og tremst þetta: Danskur maður, sem gegnuui art hefir eignast gaœlar danskar seistöðuverzlanir hér á landi, hefir iagt 2000 kr. i >Mo gun- Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. grimmileg, og hann slepti ekki tökunum; hefði hann slakað til eitt augnablik, hefðu klær og’ kjaftur ljónsins náð, til hans, og þá hefði liklega endað hór æfi þessa hrausta 0g hálfvilta, enska lávarðar. Galdralæknirinn lá þar, sem hann hafði dottið fyrir árás Núma. Hann var rifinn, og blæddi úr honum, svo að hann komst ekki burtu, og ekki gat hann sóð bardagann milli þessara tveggja skógarkónga. Hann drap tittlinga með augunum og hreyfði tannlausan góminn og tautaði særingar til guða sinna og ára. Hann þóttist vita, hvernig ’þetta færi; ’— hviti mað- urinn hlaut að falla fyrir hinu ógurlega dýri; — hvernig átti maður með hnif einan að vopni að drepa slilta óvætt! En alt i einu glenti surtur gafúli upp augun; hann fór að efast. Hvers konar furðuvera var þetta, sem hélt konungí dýranna i skefjum og virtist vera að yfirbuga hann? Gamlar endurminningar vöknuðu sinátt og smátt, og loksins kom mynd, lúð og’ slitin af elli, i huga surts. Myndin var af fimlegum, livitum unglingi, er sveiflaði sér um trén i félagi við stóran apa. Karlinn drap tittlinga og fyltist skelfingu, — skolfingu þess, sem trúir á drauga og djöfla. Og að þvi kom, að karlinn efaðist ekki um úrslitin, en fyrsta ætlun hans brást, því að nú vissi hann, að skógarguðinn myndi drepa ljónið, óg surtur gamli varð jafnvel miklu slcelfdari við hendur guðsins en skjótan dauða fyrii klóm og kjafti ljónsins. Hann sá Ijónið láta sig. Hann sá það skjögra og loksins detta niður stein- dautt, Hann sá skógarguðínn standa upp, stíga fæti á liáls hræsins, líta til mánans og heyrði hann reka upp hið ógurlega sig’uröskur apa. Blóðið stöðvaðist i æðum karlsins. IV. KAFLI. Spádómur, sem i’ætish Nú snéri Tai «11 athygli sinni að manninum. Hann hafði ekki drej ið Núma til þess að bjarga svertingj- anum; — hann hafði gert það til þess að hefna sín, en Sotur Tarzaas er nú komiun út og fæst á afgieiðslu >Aiþýðublaðsins«. Vei ðið ev hið sama og á fyni sðgunum um Taizan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.