Alþýðublaðið - 25.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1924, Blaðsíða 4
4 ALDí'yUSLAÖlíy blaðið<. En þeir rnunu vera ái', ; þeir íslendingar, a!t frá bolsi- | víkum, eins og uudirrituðam. niðar í auðvalds- og íhaldssinna, elns og t. d. Garðar Gíslason heildsala, sem álíta það hoppilegt, að danskir œenn úti í D .n- mörku, eigendur salstöðuverzl- ana hér, séu eigendur íslenzkra, pólitískra biaða. Sérstaklega mun möncum þykjr það óheppilegt, þegar svo þeir dönsku úti í Dinmörlcu setja það að skilyrði fyrir því, að þeir láti íé í íslerzk, pólitisk blöð, að forstjórar selstöðuvei zl- ana þeirra hér komist i stjórn út- gáfufélags blaðs þess, sem um er að ræða. En þáð skilyrði jylgdi þessum 2000 krónum frá danska manninum úti í D-m- mörku, og var því lofað, svo að búast má við, að eítir næstu stjórnárkosningu í útgáfutélagi >MorgunbIaðsins< verði ailir þrír stjóruendurnir danskir. En þó það yrði nú ekki, þá að mineta koati einn þar, sem hefir útlendra hagsmuna að gæta, — danskra selstöðuverzkna. Og ekki mun batna, þegar menn heyra, hver maðurinn er: Aage Berlétne, sá, er erfði Höepfners-verzlanlrnar. En þessi Berléme er einn af þeim tiltölu- lega fáu Dönum, sem halda, að þeir séu því betri Danir, því verri og ósánngjarnari sem þeir séu f garð íslendinga. En ég skal ekki orðiengja um Berléme þennan; hann hefir getlð sér eins konar orðstír hér sem Stór- Dani, og það er nú umboðs- maður háns hér, sem á að koma i atjórn >MorgunbIaðsins< eða hefir verið lofað sæti þar. Ég minnist þess nú, að ég eitt slnn sá dyraspjald í Khöfn með nafninuBerléme- Nix.'Slíkt spjald ættu hinir ísierzku auðv.dds- slnnar og íhaldskarlar að fá sér og setja yfir dyrnar hjá gjald- kera >Morgunblaðsins<; þó spja'd- ið snéri öfugt og Beriéme værl á hausnum, gerði það ekkert til, heldur ekki, þó spjaidið snéri út úthverfunni, því það hræðist víst enginn úthverfuna á þessnm Berléme, bara, að spjaldið væri þannlg, að nix stæðl á undan, því þeir munu fljótlega komsst að því, >Morgunbiaðs<-eigend- wroir, að það verður bezt fyrir þá aí segja sem fyrst nix Berléme Ólafur íriðriksson. Erlend sOnskejtl. Khöfn 23. apríl. Aírífelssýniagin brezka. Frá Lundúnum er símað: B ezka alríkissýDÍogin mikia var opnuð í Wömbley Park við Lúndúnir í dag að viðstöddum feikna-miklum manníjöidi. Æti- uoarverk sýningar þessarar er að sýna svo v@l, sem unt er, einkanni framlaiðslu og lifnaðar- hátta ailra ríkja þelrra, sem teij- ast til brezka airíkisins og gera áhorfnndanum skiljaulega þá fá- dæma íjöibreytni og auð, sem telst undir brezka fánanum. Ef komið erí tíma, fæst ókeypis áletrun nafns á fermingargjafir. Handa stúlkum fást armbándstöskur, spegil- töskur, >Brokade<-töskur. skinn- tö,'kur og veski af nýjustu gerð frá 5 kr. upp í 60 kr. og fjöldi annara ágætra fermingargjafa. Handa piltum fást seðiabuddur, seðlaveski, skriffærakassar (7,50) ferðahylki (13 kr) 0. m. fleiia. Leðurv.d, HIjóðfoerphússins. Laugavegi 18. Mjðlknrfélagið „Miöll" 200 ára afmæli Kants. Frá Königsberg er símað: Borgin heidur hátíðlegt 200 ára afmæli heimspekingsins Imanuel Kants, og standa hátíðahöld þessi yfir í margja daga. (Kant var fæddur í Königsberg 22. apríl 1724 og ól þar allan aldur sinn, 80 ár. Var sagt, að hann hefði aldrei komið út fyrir hér- aðið, sem borgin stóð i.) Sænsbt ríbislán. Frá Stokkhóiml er símað: Sænska stjórnia hefir tekið 5 milijón dollara ríkislán i New York. Khöfn, 24. aprfl. Járnbrautarslys í Alpafjöllnm. Frá Berlín er símað: í nótt. sem lelð, rákust á tvær hrað- lestir, önnur á leið frá Ziirich suður á bóglnn til Milano og hin á leið frá Milono til Zúrlch, skamt fyrir sunnan St. Gott- hards-jarðgöngln. Þrjátíu manns blðu bana, en fimmtíu særðust. Ástæðan til árekstursins .var sú, að lestin, sem kom að norðan, hafði ekki tekið eítir stöðvnnar- merkjum, sem uppi voru við járnb. u‘Mteinanna. óskar eftir útsölustöðum fyrlr dósarjóma. Nánari upp- lýsingar í s í m a 1514. Húsgögn tll sölu. 1 >Buffet<, 1 »Anretter<-borð, 1 >Dekketau<-skápur, 1 borð, 6 stólar, i skrifborð, 1 bókaskáp- ur, 5 smáborð, i kiæðaskápur, 5 rúm, 1 taurulia, 1 reykborð, 1 klukka o. fl. örkin hans Nóa, Grettisgöfu 6. Eekneta-síld óskast keypt af 2—3 bátum í sumar. Hf. Hrogn & Lýsi. Erindí um íslendlngarögur og >reytara< flytur Jón S. Berg- mann í »Bíó<-húsinu í Hafnar- firði laugardaginn 26. þ. m. Að því loknu ies hann upp nýjar stökur og smá kvæði, er hann hefir sjálfur ort. Húsið verður opnáð kl. 8 síðdegis; erindið byrjar kl. 8^/a- Aðgangur kostar kr. 1 00. Rltssjórl iíg ábyrpðarmaðiQí: Hallbjónt HaHáóraaes. PsritstPuaWl* Htilfriíáa Bgsstilktsawiar, Bcrgsts#agtnBtf 1«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.