Hádegisblaðið - 17.09.1940, Blaðsíða 2

Hádegisblaðið - 17.09.1940, Blaðsíða 2
2 HÁDEGISBLAÐI® Nóttin, sem lelð: Sambnð Pað hefir lítillega verlð minnst á sambúð ungra stúlkna og hins brezka seiuliðs, bæði hér f blað- ínu o.g annars staðar. Eg vildi minnast á aðra hlið sambúðar okkar viö setuliðið, og það er sambúð karhnanna ýmsra við hina erlendu hermenn. Eins og 'flestum mun vera kunnugt, er hinum eriendu her- mönnum nreiinað að kaupa á- fengi hér í áfengisútsöiu ríkisins. Þess vegna verður mörgum á áð spyrja: Hvers vegna er svo gifurlega imargir hermenn undir áhrifum áfengis, pegar fer að haila degi, hér á göturn bæjar- 5ns ? ; Ég bar þetta í tal við einn af lögregluþjónum næturinnar. Við urðunr sammála um það, að hér væri í skjóli þeirra fríðinda, sem við sem ís'endingar hefðum fram yfir hermennina, að risa Upp flokkur manna, sem af ásettu ráði stefndi næturfrið bæjarins í hættu, þannig, að 'jressir sömu menn sæju sér leik á borði að verða sér úti urn einn eða tvo „snapsa“ og væru því boðnir og búnir til þess að sækja áfengi, eins mikið og verkast vildi, í á- fengisútsöluna, fyrir livern þann hermann, er þess óskaði". , Er þá mjög brugðið þjóðemis- meðvitund íslendingsins, ef hann, fyrir tár af brennivíni, stofnar í hættu ró og friði samborgara sinna, þótt ekki sé meira sagt. Þetta' er mál , sem yfirvöld Reykjavíkurbæjár þyrftu að láta til sín taka. Menn spyrja: Hvemig líðifr með skömmtun- ina á áfengi? * Nóttin færir frið og svefn bæði réttláium og ranglátum, þó má heyra í húsaskotum hin ámát- legustu hljóð næturhrafnanna. Lofið þreyttum og sjúkum að sofa. © ð O. e © • • Þetta heilræði virðast þó all- margir borgarar þessa bæjar ekki kunna ennþá. Hér vantar til- finnanlega skóla í umferðar- og umgengnismenningu. Það er leiðinlegt, að sjá vel- metinn borgara hlaupa með ó- hljóðum á eftir kvenmauni með vafasamt mannorð. Aðeins eitt dæmi um ofvöxt þessarar okkar ástkæru borgar. — Vel á minnst ofvöxt! Það væri gaman að athugá ástæður og or- sakir þess útlendingadaðurs, sem á sér stað hjá reykvíksku kven- fólki. En það er ömnur saga, eins og Kipling sagði, en vonandi tækifæri til að segja hana bráð- lega. Svo er það annað. Dagskipun lcgreglustjóra um að taka menn „úr umferð“ hefir mælzt vel fyrir, og hefir enda drykkju- skapur og óregla á almanniifæri rnjög minnkað, siðan strangarí takmarkanir voru möninum settar í því efni. Þó að mikið sé enn- þá að vanbúnaði í því efni og landinn oft á tiðum fari ferða sinna þótt drukkinn sé, má hann þó búast við því, að verða „tek- inn úr umferð". Hvernig víkur því þá við ,að varla hefi ég séð hermann „tekinn úr umferð", þótt hann hafi sungið hástöfum pg haft í frammi alls konar há- vaða á aðalgötum borgiarinnar. E.u það einhver sérréttindi, sem þeir hafa til þess að láta öllum illum látum á ahnannafæri? Getur reykvíkska fögregian ekkert að gert? Og hvað með þá brezkir? G. S. Þeir, sem kynnu að vilja selja Hádegisblaðinu kross gátur, eða aðrar dægur- þrautir, gefi sig fram á rit- stjórnarskrifstofu blaðsins í Austurstræti 12, III kl. 6—7 í kvöld. hAbsgisblsdib RITSTJÓRI: SIGURÐUR BENEDIKTSSON. Ritst j ór narikr if stof ur: Austur*træti 12, II. hseð. Opn»r klukkan 1—6 e. h. Aígreiðsl* Alþýðuprentsmiðjaw h.f., aími 4f05. Kemur út kl. 11 árdegis. T»rð lt aurar eintakið. ALÞÝÐUPRKNTSMIÐJAN HF. Tvö smákvæði SIGTÚNAKVÆÐI. Jörðin snýst í hálfurn hljóðum, horfir á skuggann sinn — að ’enni hæðist himininn. Dautt er löngu í hlóöum. — Dimmir nú óðum. Áður sást á ungum fljóðum inndælt bros um Íínn kvöldin, þegar kom ég inn. Dautt er o. s. frv. Sveipast döprum sorgarljóðum svefnlaus andi minn. Æ, hvur andskotinn! Dautt er löngu í hlóðum. Dimmir nú óðum, dimmir nú óðum. VÆNDISKONUVÍSUR. Þögn! Eitt andartak stökk út úr .starfrófi tímans og hvarf. Perla. biikandi björt dregsf á tárafesti fallinnar konu.. Stjama hátt á himni. hrapar úr fótspori dauðans og hverfur. A. B. Þ

x

Hádegisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hádegisblaðið
https://timarit.is/publication/1054

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.