Akademisk foreningsblad - 14.12.1905, Blaðsíða 2
10.
AKADEMISK FOBENINGSBLAD.
Extr. S. 2.
allt annað. Litilsvirt smámonni leggur Goliat
stórpjóðanna að velli, svo hann verður að
spúa hinu hálígleipta Finnlandi og afskifta-
laus horfa á, að Noregur losar sig frið-
samlega við Svipjöð; samtímis hafa Dan-
mörk og Holland innleitt friðsamlegt sam-
band, og friðsamlega hefur Danmörk heyrt
Islands bænir um algjört pjóðræði.
Þótt petta aðeins pyði ills-frest, svo
mega pó hinar norrænu smápjóðir hafa
heiðurinn af pvi, að hafa synt heiminum
hvernig leiða má óblóðugar byltingar.
Þœr hafa pvi rétt til að kallast miklir
frömuðar, en engir eftirbátar í pessu. —
Þá er eðlilegt að spyrja: Hversvegna
erum vér að kalla kynflokk vorn framandi
nafni? Hví köllum vér oss Germana á lat-
nesk-pjóð-versku, eða á ensk-latinu; Tev-
tona? — Rétt er pað, að nöfn pessi hafa
mesta útbreiðslu nú, en verðskulda pau pað?
Bæði hafa valskan uppruna og eru tvíræð.
Germana-nafnið, sem er hið almennara
hjá oss Norðurlaudabúum, er sér í lagi
meinlega tvírætt, pvi Þjóðverjar hafa mis-
brúkað pað á pann hátt að pvi er nú bland-
að saman við Þjóðverjanafnið sjálft, svo
að orðið Pan-germanir pyðir nú i rauninni
sama sem Alpjóðverjar, en pað er pjóð-
skrumaraílokkur at verstu tegund. Björn-
stjerne Björnson heíur pví loksins vikið frá
pessu nafni og hallast að pví enska: Tev-
tónar.
En hví að fara yfir lækinn eftir vatni?
Vér höfum hið gamla innfædda pjóðkyns-
nafn: Gotar, er Englendingar notuðu fyrir
rúml. 1000 árum, og hélzt við i myndinni
„Goðpjóð“ hjá Islendingum gegnum allar
miðaldirnar, og við byrjun nyju aldarinnar
rís upp aftur hjá einum íslenzkum menta-
manni. I Fornaldar sögum IX. stendur:
„Upphaf allra frásagna i norræni tungu
hófsk, er sú tunga kom norðr higat, er vér
köllum norrænu, ok gékk sú tunga um
Saxland ok Danmörk, Svípjóð ok Noreg og
nokkurn hlúta Englands. En pá váru pau
lönd kölluð Goðlönd, en fólkit Goðpjóð“. —
Þessi heimildarstaður byggir á formála
til Snorra-Eddu, paðan er Gotanafnið
seinna hefur sótt Arngrimur Jónsson faðir
hinna nyrri islenzku l'ræða, i verk sitt Gry-
mogæa. Margir líkir fræðafrömuðar í ná-
granna-löndunum tóku pað og upp: H i c k e s
i Englandi, J u n i u s i Hollandi, I h r e i
Svípjóð, 01 e W o r m og R a s k i Danmörku.
Fyrst á nitjándu öldinni, pegar pyzku vísind-
in fengu yfirhöndina, varð pað út undan,
og nærri alstaðar kom hið pyzk-valska nafn
Germanír í staðinn. Norðmenn voru pá
sérlega ákafir, að taka pessari nyjung.
En nú, er Islendingar og Norðmenn hafa
fengið pá pjóðlegu tilveru sína tryggða, er
full ástæða til að segja við pá: — Burt
með allt framandi tízkutildur, fram með
hina gömlu óðalseign! — Goðpjóð veri
einkennisorð vors kynflokks, einkunn
viðleitni vorrar í pví að sameina öll hin
einstöku Goðlönd, smá sem stór án greinar-
munar, ef pau aðeins kannast hvert við
annars pjóðlegu mannréttindi. Sú g o ð-
I e n z k a h u g s j ó n á að standa gagnvart
hinni pan-germönsku, sem sú frið-
sama, alpyðlega viðleitni, gagnvart
peirri dramblátuog yfirgangssömu.*)
Gudm. Schiitte.
Island og Europa.
Vi har fer her i Bladet gjort opmærksom
paa den stigende Interesse, der viser sig
i andre Lande for skandinavisk Kultur; vi
har til Dels bygget vor Arbejdsplan paa
denne Interesse, idet vi onskede gennem
vor udenlandske Serie af Akademisk For-
eningsblad at give Udlandet Indblik i nogle
Sider af vort aandelige Liv.
Denne Interesse omfatter ogsaa Island.
omfatter maaske Island i særlig Grad end-
ogsaa. Man har i den dannede Verden
faaet 0jet op for, hvilken Skat af Fortids-
kultur der findes i de islandske Kvad og
Sagaer, og der er hos de meget fremskredne
*) Nánari upplysingar i ritgjörð minni: „Om
Racenavnet og Racetanken“ i „Norden“.
Sept. 1904.