Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2007, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2007, Blaðsíða 14
miðvikudagur 17. október 200714 Dómkirkjan DV Tákn krisTinnar Trúar dómkirkjan er nú í blóma eftir gagngerar e ndurbætur. Orgel Dómkirkjunnar Frá karli Schuke í berlín. Það hefur þrjú hló mborð og 31 sjálfstæða rödd. orgelið var vígt 1. desemb er 1985. jóhannes skírari er virðulegur að sjá uppi á skáp á skrifstofu kirkjuvarðar. skírnarfOnTur BerTels ThOrvalDs en einn mesti dýrgripur þjóðarinnar og jafnfr amt merkasti gripurinn í kirkjunni. til eru fjórir svona skírnarfontar í heiminum en enginn þeirra er úr heilum marmarasteini, líkt og þ essi. Hann kom í dómkirkjuna árið 1839 en á framhlið hans er mynduð skírn Jesú hjá Jóhannesi. Á norðurhlið eru sömu pers ónur á barnsaldri með maríu guðsmóður en á bakinu stendur á la tínu að smíð þessi sé gjöf bertels thorvaldsen til ættjarðar sinna r. alTarisTafla Dómkirkjunnar „Það hefur oft verið sagt, að dómkirkjan o g alþingishúsið myndi eins konar hyrning arstein höfuðborgarinnar, þau séu tákn hin s andlega og veraldlega þáttar þjóðlífsins. m illi þeirra hafa ætíð verið náin tengsl svo se m vegna þingsetningar og embættistöku forseta Íslands. við biskupsvígslur og aðrar slíkar a thafnir hafa prestar safnast saman í alþing ishúsinu og gengið þaðan til guðsþjónust unnar í dómkirkjunni. Frá því alþingi var endurrei st 1845, hefur það hafist með messu í dóm kirkjunni. Þingsetningarmessan er beint fr amhald þinghelgunarinnar til forna. dómkirkjan e r kirkja biskups Íslands þar sem hann vinnu r flest embættisverk sín. einkarlega er dóm kirkjan þó sóknarkirkja, í byrjun reykvíkinga allra en nú gamla vesturbæjarins og næstu hve rfa til austurs.“ Úr leiðarvísi um kirkjuna í samantekt séra Ja kobs Ágústs Hjálmarssonar, fyrrverandi dóm kirkjuprests. ásTBjörn egilssOn kirkjuvörður Fer hér yfir dagbók kirkjunnar. séra Og séra anna Sigríður Pálsdóttir og Hjálmar Jónsso n dómkirkjuprestar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.