Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 3
ÁL&'f®\ BL4:£»IÐ Tðm steiDolíaíðt ksupum við faæsta veröi. Veitt móttaka kl. 1—2 á hverjum degi við port okkar á . vestri hafnar- bakkanöm. Greiðsla við móttöku. Bf. Hrogn & Lýsi. tí,ífi!párét5ð hjókrunarféliig*- iae >Líkoar« ®r epin: Mánudaga . , . kl. ie—12 £. k. íÞúðjufilagá ... — 5—6 e. -* Miðvíkudaga . . —. 3—4 ■ Föatudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- k V®2S4r V® — wQt&m efijepR Jf ð £ fi fi fi i i Aigpeiðsla blaðsins er í Álþýðuhúsinu, tj opin virka dapa kl. 9 árd. til » 8 síðd., sími 988. Auglýsingum » sé skilað fyrir kl. 10 irdegii « útkomudag blrðsins. — S(mi g prentamiðju! inar er 633. v Takið eftir! Milli Reykjaríkur, Keflavíkur og G rindavíkur vería hér eftir fastar bilferðir þrisvar í viku. Til Keflavíkur á þriðjudögum og laugardögum Til örindavíkur á fimtudögum. Burtfarartími frá Reykjavík kl. 5 e. m., eins á báöa staði. Afgreiðslustaður hjá Hann- esi Jónssyni kauptnanni, Laugavegi 28. Sími 875. $ Rekneta-silfl óskast keypt af 2—3 bátum í sumar. Hf. Hrogn & Ljsl. Vop&Mmaðuspimn, bíað jafna&ar- manna á Akureyri, or beita fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Piytur gððar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu linni í viku. Koitar að eins kr. 5,00 um árið. Gteriit áekrif- endur á aigreiðilu Alþýðublaðiini. Kostakjöp. Þeir, aem gerast áskrifendur að »Skutli< frá nýári, fá það, sem til er og út kom af bláðinu síðasta ár. Notið tækifærið, meðau upplagið endist! KrOfngangan <® ,Mbi: í >Morgunblaðinu«, sem út kom fyrsta sumardag, stendur smáklausa, sem á að vera kröfu- göngu alþýðunnar í fyrra og hinni fyrirhuguðu nú til vanvirðu, og eru verkamenn hvattir ti) að vera kyrrir við vinnu sína 1, maí. Nú vil ég spyrja »Morgunblaðs<- >ritstjórana<: Við hvaða vinnu eiga verkamenn að vera frekara 1. mai en aðra daga, þagar þeir •veiða aö ganga atvlnnulausir? Hefðu verkamenn alt af gengið kröfugöngu um bæinn alla þá daga, sem þeir hafa ekkert haft að gera, þá myndi »Morgunblaðs<-»ritstjór- uqum< vera faiið að þykja nóg um, en það hefði þó verið réttast gert. Nú vil ég hér með sem einn af atvinnulausum verkamönnum skora á þann »<itstjórann<, sem er að nafnmu tíl þingmaður, að hvetja sjálfan s'g og aðra þing meDn til þass, að bætt verði úr því atvinnuleysi, sem nú er. Þá fyrst. geta þingmenn sagt, að þeir hafl gert fleira en að auka á óhamingju okkar eins og hicgað til, og þá þyrftu >Morgunblaðs<~ »ritBtjó;arnir< ekki að hv8tja verkamenn til að vera kyrra við vinnu sína. Verkamenn gera það sjálflr, ef vinnan er til. Trúi >ritstjórarnir< því ekki, að hór sé atvinnuleysi, þá líti þeir inn í verkamannaskýlið við höfn- ÍDa kl 6 á morgnana, ef. þeir Edgar Rice Burrougbs: Tarzan og gimsteinar Opar-bopgar. á mig, hvíti maður! Fram undan þér sé ég slæma daga. Ég sé það í blóði minu, sem ég hefi rjóðað i lófa minn. Guð, sem er enn þá voldugri en þú, mun risa upp og slá þig til jarðar. Snúðu aftur, Munango-Kiwati! Snúðu aftur áður en það verður um seinan! Hættur eru fram undan þér og hættur að haki, en hættau fram undan er meiri. Ég sé —“ Hann þagnaði 0g tók andköf. Hanu féll i kufung og dó. Tarzan hugsaði: „Hvað skyldi hann liafa séð?“ Framorðið var, þegar Tarzan kom til manna sinna og lagðist niður á meðal þeirra. Eng'inn hafði orðið var fjarveru hans. Hann hugsaði um aðvörun galdra- læknisins áður en hann sofnaði, og lnin kom honum i hug, þegar hann vaknaði aftur, en hann snéri ekki aftur, þvi að liann var óhræddur, en hefði hann vitað, hvað vofði yfir þeirri konu, er hann unni öllu öðru fromnr, hefði hann þotið eftir trjánum til hennar og látiö alt g'ull Opar liggja óhreyft i fylgsnum þess. Annar hvitur maður að baki honnm velti lika fyrir sér þvi, er liann hafði heyrt um nóttina, og honum lá við að hætta við áform sitt. Það var "Werper, morðing- inn, sem hafði heyrt hljóð i fjarska, er hafði fylt bleyði- hug hans skelfingu; slik hljóð eða cskur hafði hann aldrei heyrt áöur, enda elcki vitað, aö nokkur skepna gæti gefið það frá sór. Hann hafði heyrt siguröskur apans, þegar Tarzan þeytti þvi frá sér upp i Goro, tunglið; þá hafði hann skolfið og breitt upp fyrir höfuð. Þegar hann nú mintist þess aftur i glaðasólskini, skalf hann og nötraði og' hefði snúið aftur, hefði hann ekki óttast Achmet Zek enn þá meira. Tarzan hélt áfram ferðinni til rústa Opar, og á eftir honum kom 'Wcrper eins og hræ-æta, og eng'iim nema guð vissi örlög þeirra. Tarzan stanzaði i eyðidalnum, þar sem sáust turnar og hvelfingar Offkr. Hann ætlaði um nóttina að fara einn I njósnarfcrð til fjárhirzlunnar því að hann ætlaði að gæta allrar c arúðar. Um kvöldið 1 igði Tarzan af stað. Werper liafði einn farið upp i kíettana á eftir leiðangri Tarzans, og dulist i nröinni um daginn; nú för hann á eftir Tarzan. Sléttan, sem var á milli dalsmynnisins og klettsins, er huldi innganginn að fjárhirzlunni, var hálfgerð urð, og gat Werper þvi auðveldlega falið sig. Hann sá apamanninn klifra iimlega upp klettinn. Werper fór á eftir, knúinn forvitni. En eftirförin vár hér ekki telcin út með sældhmi. Hamarinu var þver- hnýptur, og óttinn og skelfingin gagntóku Belgjann. Loksins komst l.ann upp á klettinn. Tarzan var hoifinn. Werper faldi sig nm stund bak viö stöin, en er hann heyrfti hvorlci né sá tii Bretans,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.