Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 2
3 Hættan mesta. Aage Berléme einn eigenda >Morgunblaðsin8<! Það fór, setn flesta varði, er lesið höfðu næstsfðasta tbl. Lögr., að þeim myndi vetjast tunga um tönn, ritstjórum Morgunblaðsins, þegar til þeirra kasta kæmi. Yf- irlýslngar þeirra og eigendanna urðu að eins frekari staðfesting á áburði Þorsteins GíslesoGar. — Það er þá Ioks orðin stað- reynd, sem fleygt hefir verið manna á meðal undan farið, að »Morgunblaðið< sé eign érlendra kaupmanna. íslenzkir menn hafa gengið á mála hjá eríendum fé- sýslumönnum. Valtýr Stefánsson bdfræðingur, sonur elnhvers hlns mætasta fræðimánns þjóðarinnar, hygst á þenna hátt að þræða fótspor föður sfns til frama og nytja löndum sínum. Jón Kjart- ansson cand. juris, þjóðkjörinn fulltrúi íslenzkra bænda, situr á löggjafarþingi þjóðarinnar, múl- bundiun kaupþegi danskra og júðiskra stóreignamanná. — ísa- íold, einkamálgagn sjálfstæðis- höfðingjans Björns heitins Jóns- sonar, er nú se!d þessum mönn- um í hendur. — Hvað leynbt hér bak við tjöldin? Hvort eru það menn, búíettir hér, sem þykjast eiga ópóiitiskra hagsmuna að gæta, er taka hér höndum saman tii varnar gegn samtökum verka- manna og bænda? S!íkt væri þeim vorkunnarmál. En liiu heilli eru hér að verki menn alókunnir ísleuzkum málum, — jafnvel menn, sem hafa sýnt fullan fjand- akap sjáifstæðishreyfingu þjóðar- innar á Hðnum árum. Geo Cop- land og Fr. Nat'aan eru menn, sem ala aldur sinn eriendis. Ekki er þó alt talið enn. Einn af eig- endum »Morgunblaðsins< er »Fir- maet Carl Höepfner<. Undir sauðargærunni leynlst hér sá úlfur, sem flestum íslendingum mun hvimleiðastur, Áage Ber- léme! Hvort er möntium í minn- um barátta hans gegn sjálfstæð- ismálunum fyiir 7 árum? Hvott er svo sk^mmdrægt minni Is- Jendinga, að þelr muni ekki hina heiftarlegu deilu hans við ís- íendinginn Þórarin Tulinius, er íslendlngar gerðu úrsiitahrfðina til að bjarga fornum rétti sínum og fríðindum? Nú þykir mér sem flíirum, er ekkl vildu hopa fót- mál fyrir Dönum, sem yfir syrti, er Aage Berléme hefir náð slík- nm tökum á innanlandsmálum. Hvert verður svar Ísíendinga? Hvovt vilja þelr nú fljóta sofandi að feigðarósi sjálfstæðis síns? Hvort skal slfkt þolað að grip- angar Dana nái hér að spenna yfir landið ? Hver torlög bíða nú fossanna? Eiga erlendir menn nú að kasta eign sinni á Dsttl- foss og Gullfoss? Eiga þeir að draga botnvöipur sínar yfir lóðir kotbænda oar fiskimanna við Miðness- og Garðs-sjó? Hvort mua ekkl mörgum góðum dreng verða iitið aftur til Einars Þveræ- ings, er hsnn svaraði erindi Þór- arins Nefjólfssonar: >0k munum vér eigi þat ófrélsi gera einum oss til handa, héldr bœði oss ok sonum várum ok þeirra sonum ok allri œtt vorri, þeirri, er þetta land byggir, ok mun ánauð sú aldrigi ganga eða hverfa af þessu landi.< Qvouskve tandem . . . „Moggi“ hvetur til kröfugöngu 1. maí, Af hendingu sá ég »Mogga< á sumardaginn fyrsta, þetta blaö, sem UDgir og gamiir nefna á göt- unni >danska Mogga<. í því stóð dálítil klausa ásamt öðru fleira góðgæti(!). Af því að ég veit, að mjög fáir af ykkur, verkaraönnum, sjáið þennan blaðsnepil, sem margir raunar eiu nú að hætta við að lesa, þá ætia ég að lofa ykkur að heyra þessa klausu: >Til kröfugöngu ætlar Alþbl. að efna 1. maí, eftir því, sem þp.ð segir í gær, þó sú fyrsta, sem »leiðtogavnir< geDgust fyrir í fyrra, væri á allan hátt hin aumiegasta. Er undarlegt, að >alþýðuvinir< skuli vera hvetja fátæka verkamenn til þess að sleppa vinnu, að eins til þess að róla á eftir forsprökk- unum hér um göturnar. Yæntau- | lega verða þeir kyrrir við sína I vinnu, eins óg í fyrra, og Iáia Konur! Æœtiffni(uiiaminai) eru nofué í„£márau~ smjörlíRié. ~~ G&iéjið því ávalt um þaé^ «11-------- Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Ný bók. Maðui* frá Suður- ttíTrfflWuTTTfflffilTTMTTTTTTtuTífflTiuTB H, PositöilÍH afgrelddar ( sfma 1269. Héðin hafa fyrir því að sveitast eldrauðan götu úr götu með nokk« ur börn og liðléttinga á eftir sér.< Hér sjáið þið sannleiksást Mogga um kröfugönguna í fyrra, og enn fremur umhyggiusemina fyrir fá- tæku verkamönnunum. Hvar get- ur nú betri hvatningar fyrir verka- menn, að fjölmenna til kröfugöngu, en einmitt þessa. »Moggi< segir ykkur að vinna, þ. e. a. s. ykkur, sem eitthvað hafið að vinna. Það þýðir fyrir verkamenn: Við vinnum ekki þann tíma, sem fer til kröfu- göDgunnar, og tökum þátt í henni frá byjjun til enda. Verkamenn og aðrir jafnaðarmennl Fjölmennið 1. maí, og sýnið með því, að þið hafið róttinda að krefjast, og munið það, að d.»Moggi< hefir hvatt ykkur til þess á sína visu! Jafnaðarmaður. Blaðamaðurmn. ; t Sorgarleikur í tveim þáttum. 1. þáttnr. (Báðir ritf.tjórarnir, íormaður útgátuféiagsins o. s. v. sitja á skrifstoíunni) Formaðurinn: De skal skamm- ast meira. Báðir ritstjórarnii: Það þýðir ekkert að skrifít; okkur er ekki trúað,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.