Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Blaðsíða 43
SVEITARST J ÓRNARMÁL 39 Auglýsiné um breyting á reglugerð nr. 167 21. des. 1946, um áhœttuiðgjöld og flokkun starfa og starfsgreina samkvœmt 113. gr. laga nr. 30 1946, um almannatryggingar. Við í. gr.: í. gr. orðist svo: Frá og með í. janúar 1949 skulu áhættuflokkar og iðgjöld vegna slysahættu vera sem hér segir: 1. áhættuflokkur ...................................... 110 aurar á viku. 7 2. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. 150 ---------- 220 — - — 300 — - — 500 — - — 600 — - — 800 — - — 900 — - — 1000 — - — 1500 — - — Við 6. gr. í stað „vikugjald 150 aurar“ komi: vikugjald 110 aurar. Við 7. gr. í stað „vikugjald 200 aurar“ komi: vikugjald 150 aurar. Við 8. gr. í stað „vikugjald 300 aurar“ komi: vikugjald 220 aurar. Við 9. gr. í stað „vikugjald 400 aurar“ komi: vikugjald 300 aurar. Við 14. gr. í stað „vikugjald 1200 aurar“ komi: vikugjald 1000 aurar. Reglugerðarbreyting þessi staðfestist hér með samkvæmt 113. gr. laga nr. 50 maí 1946, um almannatryggingar, til þess að öðlast gildi 2. janúar 1949, og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Félagsmálaráðuneytið, 13. des. 1948. JÓNAS GUÐMUNDSSON. Gísli /ónasson. Auélýsing um að ríkisstjórnin hafi ákveðið að nota heimild viðaukalaga nr. 92 1948 við lög nr. 50 7. mai 1946, um almannatryggingar. Ríkisstjómin hefur ákveðið, að notaðar verði heimildir þær, sem henni eru veittar í lögum nr. 92 1948 um viðauka við lög nr. 50 1946, um almannatryggingar. Tryggingarstofnun ríkisins hefur verið tilkynnt þessi ákvörðun og henni falið að sja um framkvæmd viðaukalaganna, að því leyti sem við getur átt. Félagsmálaráðuneytið, 29. des. 1948.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.