Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Síða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1949, Síða 44
40 SVEITARST J ÓRN ARMÁL Kosmn^altaiidbók fyirir sveitarstj órnír. Gefin út af Félagsmálaráðuneytinu. í þessari bók er meiri fróðleik að fá um kosningar til sveitarstjóma og Alþingis en í nokkurri annarri kosningahandbók, sem út hefur verið gefin. Efnisyf irlit: 1. Lög um sveitarstjómarkosningar. 2. Lög um Alþingiskosningar. 3. Bæjarstjómarkosningar 1946. 4. Hreppsnefndarkosningar 1946. 5. Sýslunefndarkosningar 1946. 6. Alþingiskosningar 1946. Sveitarstjórnarkosningar. í bókinni er að finna atkvæðatölur úr öllum kaupstöðum og kauptúnum í sveitarstjómarkosningunum 1946, svo og hverjir hlutu þar kosningu í bæjarstjómir og hreppsnefndir. Ennfremur er þar skrá um alla þá, er kosnir voru í hrepps- nefndir utan kauptúna og sýslunefndir það ár. í bókinni er skrá yfir alla hreppa á Iandinu, sýslur og kaupstaði. Þar er og greint frá því, hver er oddviti í hverjum hreppi, forsetar bæjarstjóma, bæjarstjórar, sýslumenn og hreppstjórar. í Kosningahandbókinni er skrá yfir alla hreppsnefndarmenn, bæjarfulltrúa og sýslunefndarmenn á íslandi árið 1946. Alþingiskosningar. Árið 1946 fóru einnig fram kosningar til Alþingis, og hefur til hægðarauka fyrir sveitarstjórnarmenn, sem mikil afskipti hafa af þeim kosningum, verið tekin upp í ritið skrá yfir alla alþingismenn, er þá vora kjömir, svo og atkvæðatölur einstakra þingmanna og flokka, úthlutun uppbótarþingsæta og skipting þeirra milli þingflokka. Kosningahandbókin kostar aðeins tíu krónur. Hún fæst hjá flestum bóksölum, en auk þess er hún send gegn póstkröfu og má panta bókina hjá: Sambandi íslenzkra sveitarfélaga, PRENTSMIÐJAN ODDI H.F., REYKJAVÍK BOX IO79 - REYKJAVÍK.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.