Alþýðublaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 $áskalegur Jlokkur. (Aðsent.) Þar sem eg heyri dagl. meiin tala uxn Bolsivisma, en hafa jafn- framt enga hugmynd um hveijir era hinir söunu Bolsiv., þá ætla eS að leyfa mér að gefa alþýðu uPplýsingar um það. Eins og þeir menn vita, sem nokkuð lesa, þá var það keisari °g auðvaldið sem kom hinni miklu heimsstyijöld á stað, og eins er Pað hér. Sjálfstjórn og hennar fylgifiskar, sem eru hinir sönnu Eolsiv, þeir hafa ekki vopnin til að setja á verkam. og alþýðu, en nota í þess stað allskonar þrælk- Un á sjó og landi, sbr. rithátt ^'gurðar frá Blöndugerði í Vestm. 1 Morgunbl. í sumar. Þessurn flokk fylgir hinn sanni skríll bæjarins, slæpingjar og letingjar sem ekk- ert nenna að gera annað en sjúga þeninga út úr alþýðu, og fara um nætur um bæinn berandi burðar- stóla með óhljóðum og væli, marg- lr hverjir meðlimir hins óþarfasta felags, tuðrufélagsins. Þetta eru Eolsiv. og sannur skríll, sem von- andi er að Morgunbl. sjái um að ekki dafni í bænum þjóðinni til skammar. Hörður vitri. Aih. Er ekki nafnið Bolsivíkar °f gott á þá? Prakkar og baanhrByfiDgiD. Pranskir vínræktendur líta ekki séilega hýru auga hina vaxandi kannhreyfingu. Þeir vita það, að ef henni eykst svo fyigi, sem raun kefir á orðið síðustu árin, er at- Vlnnuvegur þeirra eyðilagður eftir örfá ár. Þeir hafa þess vegna ^yndað félagsskap með sér, til vinna á móti hreyfingunni, og eiga yfir talsverðu fé að ráða. ^eir hafa samt séð fram á það, ekki muni hægt að stöðva kindindisbaráttuna eða taka fyrir afskifti af hálfu hins opinbera, að takmarka áfengisnautnina. ess vegna hafa þeir tekið upp Þa aðferð, að reyna að veikja bannhreyfinguna og beina henni inn á aðrar og þá þeim meinlitlar brautir. Þeir vilja nú helzt fá því til leiðar komið, að sem flestar þjóðir taki upp „Bratts-aðferðina“, að skamta mönnum eftir bókum vissan skamt á mánuði. Bessa að- ferð hafa Svíar haft nú í nokk- ur ár, og dómar manna um hana verið mjög misjafnir. Nú hefir staðið 1 samningum milli stjórnar Frakka og Svía um það, að Svíar beiti ekki svo hörðum lagaboðum, að þau verði tií hnekkis vínfram- leiðstu Frakka einkarlega. Auðséð er á öllu þessu, að fylgismenn Bakkusar gamla eru farnir að æðrast. Jón. St. jeanne Vfitc. Eftir Mark Twain í Harpers Magazin. Lausl. þýtt. (Frh.). f sáiarlífi hennar finnum við einn þátt enn, sem skapar henni sérstöðu og útilokar allan sam- jöfnuð. Oft hafa uppi verið óinn- blásnir spámenn, en hún er sá eini, sem hætti sér svo langt í spádómum sínum, að hún lýsti atburðunum út í yztu æsar, og tilnefndi auk þess stað og stund, þegar þá skyldi að höndum bera, og — spádómar hennar rættust. í Vancoulers sagði hún, að hún yrði að fara til kohungsins, verða hershöíðingi hans, brjóta á bak aftur vald Englendinga og krýna einvaldsstjóra sinn — „í Rheims“. Alt átti þetta að ske „næsta ár“ og það varð líka. Mánuði áður en hún fékk fyrsta sárið, sagði hún fyrir um það og lýsti því hvernig það mundi verða og hvaða mán- aðardag hún mundi fá það. Og þessi spádómur var bókfærður þrem vikum áður en atburðurinn varð, en hún endurtók hann að morgni þess dags, sem hún særð- ist á, og hann rættist áður en dagurinn var að kveldi kominn. í Tours sagði hún að herþjónusta sín mundi standa yfir í eitt ár— og það rættist. Hún sagði fyrir um píslarvætti sitt þrem mánuð- um áður en hún var tekin af lífi. Og enn reyndist spádómur hennar íéttur. Þegar hún var í fangelsinu og Frakkland virtist með öllu fall- ið í hendur Englendingum, þá staðhæfði hún tvivegis fyrir fram- an dómarana, að aður en sjö ár væru liðin, mundu Englendingar biða stærri ósigur, heldur en þá er þeir mistu Orleans. Og það skeði áður en fimm ár voru liðin, þá féll París. Aðrir spádómar hennar reyudust einnig sannir, bæði að því er snerti sjálfa at- burðina og hinn tiltekna tíma. Hún var ákaflega trúhneigð, og hún trúði því, að hún umgengíst engla á khverjum degi og sæi þá augliti til auglitis. Og hún trúði því, að englarnir færðu henni ráð, huggun og hvatningu í mótiætmu og að þeir flyttu henni skiparrir beint frá guði. Hún trúði því inni- lega, að opinberanir ogj„raddir“ hennar kæmu beint frá himnunT; og engar dauðahótanir gatu fælt þessa sannfæringu úr hennar trygga hjarta. Lund hennar var hrein, fögur og blat.t áfram;; það lýsir sér í skýrum og Ijósum dratt- um í málsskjölunum frá Rouem Hún var blíðlynd og hrífandi, við- kvæm; hún elskaði heimili sitt og vini og lifið í litla sveitaþoip- inu sínu; henni leið 7lla ef hún sá kvalir og þjáningar, því hún var full meðaumkvun. Hún gat. gleymt sinum frægasta sigri við það, að taka höfuð deyjandi óvinar í kjöltu sér til þess að hjúkra honum og hughreysta hann, með viðkvæmum orðum. Og á þeim tíma, sem alltítt var, að fangar væru teknir af lifi, beitti hún sér djarflega fyrir því, að frelsa lif sinna fanga, og að þeim skyldi ekkert mein gert. Hún var fús til að fyrirgefa, óeigingjörn og göfuglynd. Á henni var enginn blettur, ekkert auðvirðingarmerki. Og hún var alt of göfug og ástúð- leg smámey, þvi þegar hún særð- ist fyrsta sinni, bvarð hún hrædd er hún sá blóðið renna úr brjósti sér; en hún var Jeanne d’ArcI því þegar hún varð þess vör, að herforingjar hennar gáfu merkí um undanhald, þá reis hún iðr- andi á fætur, stýrði orustunni og tók vígið með áhlaupi. (Frh.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.