Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Page 6

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Page 6
AFMÆLI Frá afmælissamkomunni f Háskólabíói. í fremstu röö sitja, taliö frá vinstri, Guldborg Möller, eiginkona Edvards Möller, formanns Sveitarfélagasambandsins í Grænlandi, Práinn Jónsson, oddviti Fellahrepps, Guörún Ágústsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavik- ur, Sigrún Magnúsdóttir, formaöur borgarráös og eiginkona Páls Péturssonar félagsmálaráöherra, Páll Pétursson félagsmálaráö- herra, Vilhjálmur P. Vilhjálmsson og kona hans, Anna Johnsen, biskupinn yfir íslandi herra Ólafur Skúlason og kona hans, Ebba Sig- urðardóttir, Jón G. Tómasson, ríkislögmaöur og fyrrverandi formaöur sambandsins, og kona hans, Sigurlaug Jóhannesdóttir. I annarri röö, aftan viö hin siöasttöldu, sitja hjónin Vilborg Pétursdóttir og Valgaröur Hilmarsson og Alexander Stefánsson, fyrrverandi félagsmálaráöherra og varaformaöur sambandsins, og kona hans, Björg Finnbogadóttir. ylfmælishátíð í Háskólabíói 11. júní Sunnudaginn 11. júní kl. 14.00, þegar rétt fimmtíu ár voru frá stofnun sambandsins, var afmælisins minnst með hátíðarsamkomu í Háskólabíói. Þar voru um 700 gestir, m.a. fjölmargir fulltrúar í sveitarstjómum um land allt sem boðið hafði verið, fulltrúaráðsmenn, stjóm- armenn og starfsfólk santbandsins, fyrrverandi formenn og stjórnarmenn, biskupinn yfir Islandi herra Olafur Skúlason, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, forseti Al- þingis, Ólafur G. Einarsson, fyrrnm varaformaður sam- bandsins, og fleiri alþingismenn, ráðuneytisstjórar og aðrir starfsmenn ráðuneyta og forustumenn stofnana og samtaka, sem sambandið á samskipti við, viðskiptavinir og ýmsir fleiri hollvinir sambandsins. Ennfremur sóttu sambandið heim fulltrúar sveitarfélagasambandanna í 1 32

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.