Alþýðublaðið - 03.05.1924, Blaðsíða 3
ALS^?Bt MLK-miB
urn og sinnum til þess a8 haida
honum nægilega rökum.
Það var heppilegt að þessi
fyrsta sending skyldi takast vel
og koma í veg fyrir, að menn
fengju strax ótrú á öllu saman.
Getur svo farið, að hér verði
ekki staðar numið, og að hingað
verði fluttar frá útlöndum ýmsar
tegundir af bergvatnsfiskum. sem
hór eru ekki fyrir, en ætla má
að geti þrifist hér í vötnum og
gefið góðan arð. G. D.
Fengur í Frankling.
Fengur: Tað gengur skó ekki
neitt hjá ykkur tarna við blaðið.
við tað. Tið verðið skú að láta {
tað ganga betur. Hvað er nú til
dæmis tetta með tennan Frank-
ling? Hvaða bulla er tessi Frank-
iing?
Jón óæðri: Það var merkur
maður; hann var prentari og tór
til Lundúoa að leita sér atvinnu.
Fengur: Já, hvað er tið að
skrifa um svoíeiðis flakkara.
Vaítýr: Þetta er frægur maður
fyrlr vísindi, Það var hann, sem
fyrstur sannaði það, að eldingin
ar rafmagn.
Fengur: Tessháttar hunda'
kanstir get ég nú ekki mikið
íyrir.
Va'týr: Haan er heimsfrægur
vísindamaður.
Feagur: Vísinöamaður, jú, takk,
tað gefur nú ekki mikia peninga.
Valtýr: Hanr fór í erindum
| amerísku byltirigamannanna til
Frakklanda,
Fengur: Hvad segið térl Fór
hann fyrlr byltingamennina til
Frakkiaöds. Og tlð brúklð mitt
blað til tess að skrifa um svooa
svín?
Jón óæðri: Fr kklandskonugur
l tók honum vel, þegar byltinga-
mennirnir voru búnir að sigra.
Fengur; Jaso tók konungur-
inn honum virkitega vei; táð
forandrar nú nckkuð sagen.
Jón óæðri: F ankSín varríknr.
Hann átti mar ^ar prantsmiðjur
og hafði biaða- og bóka-útgáfu.
Fengur: Var hann ríkur? Tór
sögðum jú, að hann hetði komið
að ieita sér atvi tnu til Lundúoa.
Jón óæðri: Já, >á var hann ung-
ur. Sainna varO hann veliríkur.
Fengur: Varð hann veilríkurl
Tað áttuð tér ssti að segja mér
strax, Tað breytir skú öilu. En
hvað var tað sem hann upp-
götvaði?
Vaitýr: Meða annars sannaði
hann, að elding n væri ratmagn.
Fengur: No, ja, tað gerir nú
ekkert til; ég c * svo frjálslynd-
ur að ég áiít ta i geri ekkert til,
tó menn slái sér iolítið út, meðan
■<» -
Kostakjö?. Þeir, sem gerast
éskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá
það, sem til er og út kom af blaðínu
síðasta ár. Notið tsckifærið, meðan
upplagið endist!
Ú«bral8l8 AIM8kUh8i8
bwœr scm* þið
hwert sen pi fnHiI
Umbúðapappír fæst á afgreiðslu
Alþýðublaðsins með góðu verði.
..........
I
Bparnaður. Beztu og ódýrustu
brauð og kökur bæjarins á
Bergstaðastræti 14 og Hverfis-
götu 56.
menn eru ungir. Ég hefi tekf
marga fína menn og rfka, sen
hafa ýmist drukkið eða slarkáð,
tegar teir voru ungir, en hafa
scirsna haidið vei á sínum pening-
um. Og að finna rafmagnið í
eldingunni — tað er ekki verra
en að drekka. Skrifuð tið bara
meira um tennan Frankling. En
hvar er hinn Jón. ég sé hann
aldrei hér á blaðinu, h@idur
hann að vlð Jensan iaunum
honum bara fyrir hans fallega
andiit? Segið honum, að nú
verði hann skú að rúbba sig.
Ég hefði skú ekki ráðið ykkur
alla trjá, nema af því að ég
Edgar Rice Burrouglis:
Tarzan og gimsteinop tlper-borgap.
Hann hlustaði hræddur, en hljóðið heyrðist ekki aftur,
og loksins bjóst hann til þess að stökkva yfir brunninn.
Hann gekk tuttugu skref aftur á bak, tók tilhlaup og
stökk fram 0g upp á við til þess að ná hinum barm-
inum.
Hann hélt á kertinu i hendinni, en það sloknaði á þvi
af gustinum, er hann hljóp. Hann flaug áfram i niða-
myrkri 0g bar fyrir sig hendurnar, ef hann misti
fæturnar.
Hann rak hnén i brúnina hinum meg-in, rann til, setti
hendumar fyrir sig i oi'boði og hékk loksins hálfur út
af brúninni; honum var borgið. Hann þorði ekki að
hreyfa sig í nokkrar minútur, en héklc sveittur 0g
titrandi þar, sem hann lá. Loksins skreið hann inn í
göngin og lagðist þar aftur fyrir til þess að reyna a®
ná sór.
Hann hafði mist kertið. Ait i einu datt honum í hng,
að það hefði kann ske lent á barminum, en ekki i
brunninn. Hann fór þvi að skriða um göngin og þukla
eftir þessum litla tólgarsivalningi, sem honum fanst nú
meira virði en öll auðæíi Opar-borgar.
Og þegar hann fann það loksins, þr/sti hann þvi að
Sór grátandi o'g frá sór numinn; "hánn lá margar miú"
útur titrandi og örmagna; loksins settist hann flötum
beinum, tók upp eldspýtu 0g kveikti ljós. Núnáði hann
sér fljótar, og innan skamms hélt hann áfram eftir
göngunum. Ópiít, sem hann hafði heyrt, hafði haft slik
áhrif á hann, að hann var hræddur við fótatak
sitt.
Hann hafði skamt farið, er hann kom að steinvegg,
sem lokaði göngunum algerlega. Hvernig gat staðið á
þvi? AVerper var mentaður maður og óheimskur; her-
menska |hans hafði kent honum að nota heilann til þess,
sem hann er ætlaður. Það var meiningarlaust, að göngin
enduðu þannig. Þau hlutu að halda áfram hinum megin
við vegginn. Einhver hlaut fyrir löngu af ein einhveii-i
Fermingarg jöf.
Taizau-sc gurnár eru ógæt fermiugargjöf.
Fjórar sögur kosta 12 kr. Á betri pappír
eru að eiaB 4 eint. óseld af Tarzan. —
Fjórða sa jan nýkomin. Áskrifendur sæki
hana s'em fyrst á afgr. Aiþýðublaðs’ns.