Alþýðublaðið - 03.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1924, Blaðsíða 4
4 vildl að tað yrðl áreiðanlegt, að tið yrðuð búnir að drepa >Tím- ann< og »Altýðublaðið< fyrir næstu mánaðamót. En skrlfi tið nú bira meira um Frankling; tað er hreinasti íengur í honum. Durgur. AI þ i n g i Þessa má heizt geta af því, er þar hefir gerst upp á síðkastið auk þess, «r sér í lagi hefir verið frá sagt: Af nýmælum, sem komið hafa íram, má geta um þsál.tiil. um kæliskip frá fjárveitingan. Ed., um framhaldsnám í gagnfræða- skólanum á Akureyrl frá B. St. og Ásg. Ásg., um lands-pítala- málið (að bygt verði Iandsspítala- hús, er kostl um 700 þús. kr., en árlega fyrir 150 — 200 þús. kr.) frá I. H. B. og J. J., um frestun embættaveitiugum frá J. J. og frá sama um að íeita samn- inga við stjórn Oddiellow-regl- unnar um að Reykjavík megi nota fyrir eliihæii autt rúm í holds- veikraspítanum. Þá hafa og komið fram fyrirrpurnir ti! ríkis- stjórnaricnar um tryggtngar fyrir j enska íáninu frá B. St. og frá J. J. um afstöðu stjórnarinnar til stjórnmálablaða, sem eriendir íé- sýiumenn haldi hér úti, Er þar meðal annars spurt um, hvort Stjórnin vilji >viðurkenna sem 8Ínn stuðningsmann þann þing- mann, sem nú er ritstjóri þess- ara blaða, þótt hann sé háður erlendum féiýslumooaum, er að dómi höf uðritstjóra íhaldsfiokksins hata sýnt löðurmannlegar shúma 8kots slátkasts- tilhneigingar. Fjárlagafrv. var til einnar umr. 1 Nd. á þriðjudag og miðviku- dag. Við þá umr. gerðl Jón Baldvinsson tiiraun til að forða því, að opinberar verklegar fram- kvæmdir færust fyrir, méð því að leggja til, að verðtolíinum, sem áætlaður ©r 500 þúa. kr., yrði varið tii slíkra framkvæmda til að bæta úr fyrirsjáanlegu at- vlnnuleysi, en það var felt með 20:2 atkvæðum. Tilíaga frá g&fflö þíogœ. um 1200 kr. atyrk ALÞfSUlh&Dld B. D. S. E.s. „Merkúr“ fer héðan miðvikudaginn 7. þ. m. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Tekur vörur til ífamhafdsflutnings ti! flestra hafna í Evrópu og Ameríku. Mjög hentug ferð fyrlr fisk. Stuttu eítir komu Merkúrs til Bergen fer skip til Spánar og Ítaiíu, sem tekur fiskinn. Farþegar til Kaupmannahafnar og Stokkhólms. Framhaldsfarbréf til Kaupmannáhafnar kosta norskar kr. 215,00 og til Stokkhólms norskar kr. 200,00. Ferðin tekur 5V2—6 daga. Farbréfið gildlr í 45 daga. Fiutningur tllkynnist sem fyrst. Allar náuari upplýsingar gefur NfC. Bjarnason. Gefjunardúkar. Miklö úrvsl Btýkomlð. 6. Bjarnason & Fjeldsted. Nfjar branlsðla- Mðir eru opnaöar á Bergstaðasttæti 19 og á Grettisgötu 26 — Beztu og ódýiustu kökur og brauð í boiginui. YirÖingaifylst. Fáll Jóueson, bakari. Molasykur 0.80 x/a kg. Strau- sykur 0.75 x/a kg- Kartöflur 0.25 Va kg. Aðrar vörur með iægsta verði í verzlun Símonar Jóns- sonar, Grettisgötu 28 Sími 221. herra. Mögnuðust umræðurnar svo, að nærri lá vantrausti á stjórnlna, en úr því dró þó att- ur. Var málinu að lokum frestað, og síðan halditm lokaður fundur um eitthvað; þykja þeir verða furðu-tíðir upp á siðkastið, og má miklð vera, ef gott eitt hlýzt at. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: HallbjÖrn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Boi'KBtaöaEtetatí 19, 4 vana fiskimenn vantar nú þegar á færeyskan kútter. — Uppiýsingar hjá 0, EHIngsen. til styrktarsjóðs verkamanna- og sjómanna-iéiaganna hér í Reykja- vík var og feld með 14: n at- kv. Þá voru og teldár tillöyur um aukná styrki tii stúdenta, svo sem búast mátti við af þingi, jatn-fjandsamiegu mentun sem þetta hefir sýnt sig. Alt er þetta gert i nafni >nábleiks sparnaðar- ins<, sem verið haíá eiukunarorð þingsins, en þó hefir ekki tekist betur en svo, að tekju- og gjalda tala frv. er nær 500 þús. kr. hærri en var f stjórnartrv. þrátt fyrir alt sparnaðargaiið og tll- ræðin við alþýðuna og tekju- afgangur þó ekki áætlaður nema nær 15 þús. Þetta skýrist með því, að burgeisar hafa séð um slg o.v ritt fóik. Frá þingíundum f gær er það heizt að segja, að fundur stóð yfir 1 saraeinuðu þingl frá kl, i — 4. og var lengst af rætt um 1 þsóf.tlli. M. T« um isekkúo x'í'O-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.