Alþýðublaðið - 03.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1924, Blaðsíða 1
1924 L'íugardai Inn 3, maf. 103 töiubSað, Erlená símskeyti. Ehöfn, 1. maí. Fjármálaatefna Breta. Fjármálaráðherrann enski, Phi- lip Snowden, lagði fjárlagafrum- va'p sitfc fyrir þirjgið í gær. Er þar gert ráð fyrir, að fjölmargir tollar og skattar verði lækkaðir frá því, sem nu er. [hið er svo að sjá, sem vænta mátti. að verkamaunastjórrjin brezka áliti hentara að lækka tolla og skatta en hækka þá, svo sem hór er gert. Annafhvort er, að hún telur ekki þörf að sækja hingað fyrirdæmi, eða hún heflr ekki enn fengið kynni af fjármálaspeki Jóns Por- lákssonar(!) ] Norskt ríkisián innlent. Prá Kristjaníu er símað: Ýms líftryggingarfélög og norskir bankar hafa iánað norska ríkinu 50 millj- ónir króna. Er lánið veitt með 6V2% vöxtum. Um daginn ob veglnn. Hljómleikar Páls fsólfssonar og E. Schachts verða á morgun kl- 3V2 e. h. í Nýja Bíó. Aðgðngu- rniðar eru seldir í bókaverzl. ísa- foldar og Sigf. Eymundssonar. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur á Austurvelli annað kvöld kl. 8 ef veður leyfirf þessi lög: Lind- blad: Voiið er komið; Kreutzer: Scbafers Sonntsgslied; Haydn: Andante; Grieg* Forspil úr >Sig- urd Jórsalfar*; Bocchariae: Me- nuet; Meyerbeer: Marscb; Sv. Sveinbjöinsson: Ó, guð vors lands. >Rússiand hlð nýja«. Blaða- maðurinn öanskfy StfkjW, tín'ö'u'r- S-Y-K-U-R Vii hofum beztu tegmd með lægsta verði. Byrgið ydur í tima. Kaupf élagiö Lelkfélaq Reytelavlkuis Sími 1600. Tengdapabbi verður leikinn á sannudag 4. maí kl. S síðdegis í Iðnó; Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun (sunnu- dag) kl. 10—13 og ettir kl. 2. %m~ Síðasta slnnl <w Súdentafræðslan. ©aðbranduí Jónsson flytuf eiindi urh kenning oii menning á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Miðar á 50 aura við inn- ganginn írá kl. I30. tekur annað kvöld kl. 9 í Bárunni fyrirlestur sinn, er vakti mikla athygli í gœrkveldi. Messnr á morgnn. í dóm- kirkjunni kL 11 sóra Jóhann Þor- kelsson (ferming). engin aíðdegis- messa, 1 frikirkjunni kl, 12 séra Árni Sigurðsson, ferming (böm og aðstandendur kemi eigi sí&ar en kl. llVa). kl- 5 Pióf. Haraldur Níelsson. Elephant Clg irettes kosta að eins' 60 aiíra pakkinsfí H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANt- „ E s j a" fer héðan á morgun, 4. maí, kl. 6 síðdegis vestur og norðar krlng um land. „Lagarfoss" fer héðan em íniðjan maí til Bretlands og Kaupmannahaínar. „Gnllfoss" fer héðan 22. maí nrri Austfirði til Bergen og Kaupmannahaínar. Tekur fisk tii umhleðslu í fiergen til Sþánar og ítaifu fyrir iágt flutningsgjaid. Tapast hefir budda með pen- ingum f. Sklíist á Njáisgötu 33 géga futtdariaunum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.