Alþýðublaðið - 03.05.1924, Page 1
1924
Laugarda* Inn 3. maí.
íölubSað.
Erlend símskeyti.
Khöfn, 1. maí.
FJármálaatefna Breta.
Pjármálaráðherrann enski, Phi-
lip Snowden, lagði fjárlagafrum-
va’p sitfc fyrir þingið í gær. Er
þar gert ráð fyrir, að fjölmargir
tollar og skattar verði lækkaðir
frá því, sem nú er. [hið er svo
að sjá, sem vænta mátti, að
verkamannastjórnin brezka áliti
hentara að lækka tolla og skatta
en hækka þá, svo sem hór er gert.
Annaðhvort er, að hún telur ekkí
þörf að sækja hingað fyrirdæmi,
eða hún hefir ekki enn fengið
kynni af fjármálaepeki Jóns Por-
lákssonai (!) ]
Norsbt ríblslán innlent.
Prá Kristjaníu er símað: Ýms
líftryggingarfélög og norskir bankar
hafa lánað norska ríkinu 50 millj-
ónir króna. Er lánið veitt með
51Iíí0Io vöxtum.
Um daginn og Tegtno.
Hljómleibar Páls ísólfssonar
og E. Schachts verða á morgun
kl- 3^/2 e. h, í Nýja Bíó. Aðgöngu-
miðar eru seldir í bókaveizl. ísa-
foldar og Sigf. Eymundssonar.
Lúðrasveit Eeybjavíbur leik
ur á Austurvelli annað kvöld kl.
8 ef veður leyfirrþessi lög: Júnd-
blad: Voiið er komið; Kreutzer:
Scbafers Sonntagslied; Haydn:
Andante; Grieg • Forspil úr >Sig-
urd Jórsalfar<; Boccharine: Me-
nuet; Meyerbeer: Marscb; Sv.
Sveinbjörnsson: Ó, guð vors lands.
>HÚBHÍ»nd hið nýjac. Blaða-
maðurinn danski; S'ökj'ær, tínd'ur
S-Y-K-U-R
Vií höfum beztu teg md með lægsta verði.
Byrgið yílur í tíma.
K a u pf é 1 ag i ö.
Lelkfélag Reykjavikur. Sími 1600.
Tengdapabbi
verður lelkinn á sunnudag 4. mai ki. 3 síðdegis í Xðnó.
Aðgöngumiðar aeldir f dag kl. 4—7 og á morgun (sunnu-
dag) kl. 10—12 og ettlr kl. 2.
MT Síðaata slnnl
Súdentafræðslan.
Guðbrandui- Júnsson
fiytur eiindi um
kenning oii menning
á morgun kl. 2 í Nýja Bíó.
Miðar á 50 aura við inn-
ganginn frá kl. I30.
tekur annað kvöld kl. 9 í Bárunni
fyrirlestur sinn, er vakti mikla
atbygli í gærkveldi.
Messnr á morgnn. í dóm-
kirkjunni kl. 11 séra Jóhann Þor-
kelsson (ferming) engin síðdegis-
messa. í fríkirkjunni kl. 12 séra
Ámi Sigurðsaon, ferming (böin og
aðstandendur komi eigi síðar en
kl. 11V2)* 5 próf. Haraldur
Níelsson.
Elophant Cif nrettss kosta að
eins 60 áura pakkinrjí
„Esja
fer héðan á morgun, 4. maí,
kl. 6 slðdegis vestur og norðar
kring um land.
„Lagarfoss"
fer héðan nm miðjan maí til
Bretlands og Kaupmannahafnar.
„Gnllfoss“
fer héðan 22. inaí um Austfirði
til Bergen og Kaupraannahafnar.
Tekur fisk til umhleðsíu í Bergen
til Spánar og ítalfu fyrir iágt
flutnlngsgjald.
TapSst hefir budda með per-
ingum f. SkiSist á Njáísgötu 52
1 ge'ffa fundBrÍBunum,