Hús & Búnaður - 01.03.1967, Side 7

Hús & Búnaður - 01.03.1967, Side 7
Hollancl Electro ryksugan Verzlunin Liverpool hefur ó boðstólum 5 mismunandi gerð- ir af Holland Electro ryksugum. Sú sem meðfylgjandi mynd er af og orðið hefur einna vinsœlust hefur 500 watta mótor en hinar gerðirnar450 til 600 watt. Sérhver ryksuga er prófuð af verksmiðjunni óður en hún er send ó markaðinn og því tekin eins órs óbyrgð ó efnis- og verksmiðjugöllum. Þó annast verzlunin og sölu ó öllum varahlutum og annast fyrirgreiðslu um viðgerðaþjónustu, ef þörf gerist. Kveikjarinn er fótstiginn og þarf því ekki að beygja sig til að kveikja eða slökkva. Sömuleiðis þarf lltið að beygja sig til að opna ryksuguna, þar sem hún er opnuð að ofan, og auðvelt er að hreinsa hana og losa úr henni rusl. Sjólfsagt er að óminna fólk um að losa óvallt úr ryksugunni að notkun lokinni. Hún snýst vel ó gólfinu í hvaða stefnu sem er. Með einu handtaki er barkinn fest- ur við vélina með því, að renna honum niður í þar til gert fals. Létt er að opna ryksuguna. Hún er lótin standa ó gólfinu en ekki hengd upp, þegar hún er ekki í notkun, og auðvelt er að halda ó henni,þar sem handfang er ofan ó. Hún ryksugar vel og hœgt er að stilla kraftinn í soginu. Ryksugunni fylgja mismunandi burstar sem not- aðir eru eftir því hvað ó að hreinsa hverju sinni, en auk þess er hœgt að fó sérstaklega og setja í samband við hana: hórþurrku, mólningarsprautu og teppabankara. Söluverð er kr. 3.760.00. Verzlunin LIVERPOOL, LAUGAVEGI 18, annast sölu ó ryk- sugunni og sendir í póstkröfu ef óskað er. Verzlunin Fófnir ó Klapparstíg hefur nýverið fengið til sölu hér ó landi nýtt farartœki, sem ekki hefur sézt hér óður. Er þetta nokkurs konar þríhjól, sem œtlað er til flutninga á vörum, t. d. fyrir verzlanir til heimsendinga í smœrri stíl, eða unglinga sem gœtu skapað sér atvinnu við minni hóttar flutninga og sendiferðir. Farartœki þetta sést hér ó myndinni til hliðar og eins og sjó mó er vörupallur framan ó hjólinu. Getur hjólið borið allt að 200 kg af flutn- ingi. Hómarksökuhraði er 35 km. og benzíneyðslan er 1.5 til 2.2 lítrar á hverja 100 kílómetra. Vélin er af gerðinni Sachs, loftkœld, eins strokka og glrar eru þrír. Lengdin á hjólinu er 2.4 metrar og breiddin 1.25 metrar og hœð undir pall er 17 cm. Ungling- ar sem hafa leyfi til að aka skelli- nöðrum mega aka þessu farartœki og er það því hentugt fyrir sendla. Farartœki þessi sem nefnast Super glamor eru framleidd í Hamborg í Vestur-Þýzkalandi og er hœgt að fá þau í þrem litum, Ijósbiá, hvít og silf- urgrá. Verð á hjólunum er um 25 þúsund krónur. Allar nánari upplýsingar veitir VERZLUNIN FÁFNIR á Klapparstjg, sem hefur söluumboð hér á landi. Super Glamor flutningalijólið

x

Hús & Búnaður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.