Alþýðublaðið - 05.05.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.05.1924, Qupperneq 3
& L, ¥ & V 3 4. /%Ð Ifi> § skapa vanþekkingu á þeim til þess að eiga auðveldasa um íá- ráðavelðar í gruggugum stöðu- polli hennar. Svo er sagt, að Konstantín mikll hafi téð merki krossins á h'mni með áletruninni: >Undir þessu merki sk«.ltu siara 1< Vera má, að buríjeisarnir hér, sem hata asklok oddborffaraskaparins fyrir himln, hafi á honum séð merki vanþ«kkicgarinnar með fyrirheiti Mammons, guðs þeirra, um, að undir því merki skyldu þeir sigra hér á landi. Nokkuð er það, að undir því merki berj- ast þeir, sam nú hefir verið sannað, svo að ómótmælan- iegt er. En —” það er komið undir áslenzkri alþýðu, sem orð fer af íyrir gáfur og skýrlelk í hugsun, hvort þeim tek&t að sigra hana undir þessu merki, — hvort sig- urlnn sé vissulegast þeirra, sem berjast undir merki vanþekking- arinnar, burgeisanna. H a § s i ð! Hví er alt svona öfugt hér? — Hví eru hór ungir og gamlir alt af étandi og jórtrandi sælgæti milli máltíöa? Hví neyta menn eiturs og eyða í það tugum þúsunda? Byltingin í Rússlandi kostar frá i. maí elnar tvær krónar (áður 5 krónur). Fæst hjá bóksölum og á af- greiðslu All ýðublaðsins. Kostakjör. Þeir, oem geraat áskrifendur að »8 r.utli« frá nýiri, ffc það, sem til er ot út kom af blaðinu síðasta fir. Notið teokifœrið, meðan upplagii endist! Umbúðapappír fæst á afgreiöslu Alþýðublaðsins r eð góðu verði. Hví er egnt aeð þessum sæl- gætisóþverra fyr r böm, unglinga og fullorðið fólk? Hví er verið tð tildra glingur- rusli framan í ó itana? — Er verið að ginna þá til að j stela hégómanuc ? — Hví styrkjum vér kvikmynda- j hús, sem kenna börnum og ungl- j ingum rán, stuld, lauslæti og fleira j ilt? — Hvi ræna fullo) ðnir menn, stela, kúga bræður sína og drepa hverir aðra? — Hví leggja fulltrúar kristinnar menningar blessun sína yflr sví- virðingarnar með því að lúta svo- kölluðum þjóðhöfðingjum, smjaðra fýrir þeim, tigna þá og dingla með krossa þeirra á mannamótum til W'-WJkiLi'i; ...... ' ' ¥ e 8 ö f ö Ö u r, yflr 100 tegundir, Ódýrt. — Vandað. — Enskar stærðir. Hf.rafmfJiti&Ljðs. Laugavcg 20 B. — Sími 8B0. Útbrelðlð hwar acin þið as*sifl'og hwert sem þlð feriðl Sparnaðar. Bezfcu og ódýrustu brauð og kökur bæjarias á Bergstaðastræti 14 og Hverfis- götu 56. þess að svala hégómagirnd siuni? Hví er þagað yfir stórþjófuaðí. fuliveðja fólks, glæpum þess og öðrum svíviiðingum, eu haldið a lofti smáþjófnaði óvita ? Gera blaðasnápar það til þess að aug- lýsa helgislepju sína? Morgunblaðið, heldur að afvega- leiddu drengirnir hafi stolið svengd- ar vegna. — Hvaða blöð hér hafa þann til- gang ab halda öreigalýðnum í sveltl? — Hvað vegur syndabyiðin þeivra? Hvar ætti að koma þeim fyrir?— Hvað er hún há, skuldin, sem þjóðfélagið Btendur í við þessa vesalings drengi? Geta Morgunbiaðsmenn reikn- að það ? Borgari. Edgar Eioe Btirrougha: Tarzan og gimsteinar Opar>borgar. ástæöu að hafa hlaðið upp i þau. Hann tók að rannsaka vegginn, og sér til ánægju sá hann, að ílög- urnar voru ekki festar með steinlimi. Hann gat auð- veldlega náð einni burtu. Síðan losaði hann hverja af annari, unz hann gat skriðið gegnum gatið inn i stórt, lágt herbergi. Hinnm megin i herberginn varð hnrð á vegi hans; en hún opnaðist lika, er iiann reyndi á hana. Löng göng og dimm urðu nú fyrir honum, en er hann var skamt kominn, brann kertið út, svo að hann gat ekki haldið á þvi. Hann kastaði því bölvandi frá sér, og ljósið sloknaði. Nú var hann i niðamyrkri aftur, og tók þá hræðslan að ásækja hann. Hann hafði ekki hugmynd um, hvaða hættnr gátn leynst fram undan, en hann bjóst við þvi, að hann væri enn þá eins langt frá frelsi og áður; svo hrellandi áhrif hefir myrkrið á menn, þegar þeir éru á ókunnnm stöðnm. Hann hólt þá áfram. Með höndunum þreifaði hann um veggina, en fæturna íintti hann varlega til og reyndi fyrir sér með þeim, áður en hann stó þeim nið- nr. Ekki vissi hann, hve lengi hann hé t þannig áfram. Þegar honum loksins fanst gangurinn óendanlegur, ákvað hann að leggja sig fyrir, þvi að hann var bæði þreyttur, svefnlaus og hræddur. Þegar hann vaknaði aftur, var alt með kyrrum kjörum. Ekki vissi hann, hvort hann hafði sofið augna- blik eða heilan dag, en eitthvað hafði hann soiið; það fann hann, þvi að hann var nú hressari og fann til snltar. Hann hólt nú áfram, en hann var skamt kominn, er hann kom i herbergi, sem lýst var upp geguum rifn i þakið. Upp að opi þessu lá steinstigi. Werper sá gegnum opið sólskin kastast frá súlum miklum, er vafðar voru vafningsviði' Hann hlustaði, en hann heyrði ekki annað en vindþyt í lauiinu, fugiakvak og smáapagarg. Hann gekk djarflega upp stigann og kom út i hring- myndaðan garð. Eétt fram undan honnm stóð steinaítari, skreytt brúnleitrm rósnm. Werper hngsaði ekki frekará nm það þá, hv.'.rju þessar rósir sættu; — siðar varð honnm það alt cf ijóst á hinn skelfilegasta hátt. Beint á móti opinu, sem Belginn kom upp um, bak við altarið voru margar dyr út úr garðinum. Opnar svalir voru hve 'jar upp af öðrum alt i kring eins og i leikhúsi. Apar léku sér i rústum þessum, og fagnr lega litir fugla • fiögruöu milli súlnanna hæst nppi. Werper varð lét ara. Hann varp öndinui, eins og þungri

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.