Alþýðublaðið - 05.05.1924, Qupperneq 4
4
AL»TB'OBLAÐt&
Innleiid tíftinði.
(Frá fréttastofunnl.)
Aðalfundur Búuaðárfélags Suð -
urlands var haldinn að Þjórsár-
túni 27. april. Voru þar 18 iuil-
trúar frá búnaðarfélögum og
sýslufélögum auk margra annara,
m. a. Sigurðár búnaðarmálastjóra
og Sigurðar ráðunsuts.
Stjórn sambandsins f kipa Guð-
mundur Þorbjarnarson á Stóra-
Hofi (form.), D'gur Bryajóifsson
og Magnús Finnbogason í Reyn-
isdal. Dagur Brynjólfsson gekk
úr stjóminni og var endurkosinn.
Varamaður í stjórnina vár end-
urkosinn Þorsteinn bóndi á
Dfumboddstöðum.
Ericdi fluttu á fundinum Sig-
urður Sigurðsson búnaðarmála-
stjóri, Sigurður ráðunautur og
Eyjóltur Jóhannsson Mjólkuríé-
lagsstjóri.
Vestmancaeyjum 1. maí.
Afli er hér nú tæplega í mcð-
allagi eftir venju um þetta leytl
vertfðarinnar. Tnlsverðar veiðar-
færaskemdir hafa verið hér und-
anfarna daga.
Barnaveiki hefír stungið sér
nlður hér á stöku heimili.
Seyðisfirði 2. maf.
A Hornafirði og Djúpavogi @r
enn þá góður afli, hvenær sem
gefur á sjó — Snjókyngi er
mikil í Norður-Múiasýslu og
Norður-Þingeyjarsýslu og hag-
leysi nær aiis staðar. í gær snjó-
aði mikið. Eru mjög víða slæm-
ar horfur með afkomu og hey-
leysi yfirvotandi, ef tíðin batnar
ekki nú þegsr.
Jarðarför sex mannanna, sem
drukknuðu af vélbátnum >Séyð-
firðingU, íór fram á þrlðjudaginn.
Fundust fimm líkin að kálla
máttl strax og eitt skömmu síðar.
Við jarðarförina var viðstatt
melra fjölmenni en nokkur dæmi
eru til hér á Seyðisfirði.
Togar&rnÍF koma nú sem 68-
ast af veiðum, me8 kvl aö veiíi-
legur fiskur er að þverra hór á
suðurmiðum. Fara þeir nú aust.ur
íýiir land.
Ufn dagiim og veginn.
Tíðtalstími Páls tarmlæknis
er kl. 10 — 4.
ílttorgnnhlaðiðí. >Veslin2S< rit
stjórarnir, sem skrifa í ánauð hjá
erlendu auðvaldi. biðja Alþýðu-
blaðið að fara >nokkrum fetum
nær heilbrigðri skynEemi< en það
geri, er það taki orðiétt upp úr
>Mo gunblaðinu< setningar eftir þá.
Það er útlit fyrir, að þeim sé að
fara fram um oiðheppni.
Sumarfagnað heldur Félag
Vestur íslendinga í Ungmenna-
félagshúsinu við Laufásveg í kvöld
kl. 8 ^/a. Flytur séra Jakob Krisf-
insson þar ræðu, og fleira verður
til skemtuDar.
Æfintýri Andcrsens í mynd-
nm. Sökjær blaðamaður hefir
dönskum skólum haldið nokkra
fyrirlestra nceð skuggamyndum
um Æfintýri Andersðns. Kl. 5 sð
degis í dag ætlar hann að halda
slíkan fyrirlestur fyrir böin og
sýna jafnframt skuggamyndir og
skemtilega æflntýrs-kvikmynd. ís-
lenzkur túlkur verður, svo ■ að
börnln geti haft full not af frá-
sögninni. Aðgangur kostar B0 aura.
í hjénaband voru á laugar-
| daginn gefm saman af Féra Bjarna
Jónssyni María Oddný Kristins-
dóttir og Eriendur Jónsson bæði
til heimilis í Keflavík.
ííýjn ríkín. Blaðamaðurinn
danski, Sökjær, heldur í kvöld
kl. 8 x/2 í Bárunni fyrirlestur um
nýju ríkin í Norðurálfunni, landa-
mæri og þjóðir þeirra og sýnir um
leiö 80 skuggamyndir og eina
kvikmynd frá ýmsum nýju rikj-
unum.
Ðánarfregn. Jón Guðmundsson
bÓDdi í Þorpum við Steingríms-
fjörð andaðist 28. aprii, kominn
á sjötugsaldur. Hann var smiður
og skytta góð, sjómaður ágætur
og fL ; : n kunnugri þar á flrðin-
Lítið hsrbergi rr-eó • sé inn
gangi ósk&st á leigu helzt nú
bsgar eða 14. maí, — þarf að
vera við Bergstaðastrætl eða
þvergötur þess náiægt miðju.
Uppiýsingar eru gefnar í prent-
smiðjunni Bergstaðastr-æti 19.
um. Var hann jafnan leiðsögu-
maður skipa þeirra, er fengust
við dýptarmælingar á Steiogríms-
fitði og Húnaílóa.
Opinbernn. Á fimtodaginn var
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Sigríður Siguiðardóttir Skóiavörðu-
stíg 11 A og Magnús Magnússon
sjómaður á e s. >Ara«.
Pi óf. Haraidar íííeisson hefir
höfðað mál á hendur HeDdtik J.
S. OLtósyni fyrir bækling bans um
Einar Nielsen miðil.
Esja fór í gærkveldi vestur um
land troðfull farþega. Voru með
henni flutt lík þeirra séra Sigurðar
Stefánssonar og Halldórs lögfræði-
stúdents Andróssonar frá Brekku
í Gufudalssveiti, er andaðist í
fyui viku úr lungnatæringu.
Bæklingarinn um Einar Níel-
sen miðil fæst á Vesturgötu 29.
>Heilfig kirkja< heitir sextug
drápa hrynkend, er Stefán skáld
frá Hvítad&l heflr ort um katólsku
kirkjuna. Er hann nú hór á ferð
til að undirbúa útgáfu og prentun
kvæðisins.
Hljómleikar Páls og Schachta
í gær var hinn ágætasti.
Alþingistíðindi ýmisleg verða
að biða morguns vegna þrengsla.
Að&lfundur Byggiugarfélags
Reykjavíkur er í kvöld kl. 8 í
Iðnó uppi.
Nætarlæknir er í nótt Níels
P. Dungal. Sími 1518.
Reykjávíknr apótek heflr vörð
þeasa viku.
RJtetjóri ábfsgðssrnsRÍur: Háilbjöm fialidámra.
Pr®fe'íaWja HaHfriKsiB HwgððwS&itmtl