Alþýðublaðið - 06.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1924, Blaðsíða 3
ALÞYEirVI. A2> I ®S -5' HerzlanBDBrmD. Jifnaðarmsnn hafa nú tekið við stjórn i Danmörku, Englandi o$ Rússlrndi. í Svíþjóð íengu þeir við síðustu kosoingar 40°/0 allra atkvæða, í Austurríki lika 40% í Þýzkalardi 38°/0, 1 Lett- laudi 37% í Noregi og B ílgfu Htlu mlnua í ölium þsssum lönd- um hafa þingflokkar þeirra vaxið ár frá ári; vantar nú að elns herzlumunina, til þess að þair taki stjórnartauma þeirra allra i sínar hendur o innan margra ára er þelm vís öruggur meiíi hluti. — Kosningalögin þar eru heldur ekki jain-úrelt og rangiát og hér. LokuDarfromvarpið. Saga þessa máls er sú, aö í byrjun marzmánaöar s. 1. komu rakarar bæjarins saman á fund, er hr. rakari Sigurður Ólafsson boðaði tú, og voru þar lögð fram iög fyrir félag er rakarar bæjar- ins höfðu ákveðið að stofna. Lög þessi voru lesin upp og rædd og BÍðan samþykt og undinituð af öllum rökurum, er hafa yfir rak- arastofu að ráða í bænum. Var síðan ákveðið að senda bæjarstjórn beiðni um að ái reða lokunartíma á rakarastofunu. a eftir tillögum rakarafólagsins Bréf um þetta var sent bæjarstjóm, en hún gaf það svar, að hún hefði ekki lagrbeim- ild til að ákveða timann, Var þá ákveðið að biðja h^. alþingismann Jakob Möller af flytja frumv. í þinginu þess efnis að heimila bæj- arstjórn að ákveða lokunartíma á rakarastofum. Borgarstjóri mælti með frumv. Prumv. þetta komst athugasemdalausi í gegnum neðri deild alþirigis ei cir að allsherjar- nefnd hafði athi gað það og ekk- ert fundið því il fyrirstöðu, að það næði fram a i ganga. en svo er það kemur upp efri deild, er það felt umræðulaust þó ótrúlegt sé. Nú víkur sögnnni til rakarafé- lagsins, þrem vikum eftir að fó- laeið var stofn .ð, ganga fjórir rakarar úr því alveg að ástæðu- lausu; með öðrum orðum: gerðu sig að minni nc önnum og virtu að vettugi alt, sem þeir höfðu samþykt og undii ritað. Undirskrift þeirra og loforð eru eftir fram- komu þeirra að dæma lítilsvirði. Eftir að þesair fjórir höfðu gengið frá loforðum sínum, datt þeim í hug gamli málshátturinn og tóku að leita fyrir sér, hvort ekki myndi finnast >misjafn sauður í mörgu fé«. Einn fundu þeir, sem raunar átti að veta birðir, og fengu hann til þess að taka sig undir sína hirðishönd. — í>ar vildi ég þó ekki eiga nattstað undir. — —u—g—— jj Aigreiðsla | - blaðsins er í Alþýðuhúsinu, tj opin virka daga ki. 9 árd. til || 8 síðd., sími 988. Auglýsingum h sé skilað fyrir kl. 10 árdegis « útkomudag blaðsins. — Simi 35 prentsmiðjunnar er 633. x i ð i fi ð i w(»o»>«;»a(W(W(»(»a(>3í»{saíB ÚtbreSðlð JUþýðufeisðið hwar sem þlð erss® og hwert itm þfð feriðl Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu vsrði. Ný bók, Hlaður frá Suður- lijiiiiiiiiiiiiiiifiFiiiiiiiiiiiníiiiiiMiii Ameriku. Pantanlr afgrelddar i síma 1269. Fengu þeir hann til þess að gauga fyrir þingmenn og bíðja þá að fella þetta frumvarp, sem var alveg ástæðuiaust, því að frumv. var að öllu leyti réttmætt og bygt á þeim grundvelli, að það átti að ná fram að ganga, eins og allir mega sjá, er athuga þetta mál. Ef þessi >góði hirðir« hefði verið dálítið kunnugri almennum málum, ætti hann að vita, þar sem hann situr á löggjafarþÍDgi. að sams konar lög munu rakara- félög erlendis hafa fengið. En ég . 1 ——mmmm ■■■ . 1 1 ítmmmummmmgmm Edgar Bice Burrouglis: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. byrði væri létt af honum. Hanji geklt til einna dyranna, — nam staðar og glenti upp augun af undrun og skelflngu, því að nær því jafnsnemma opnuðust margar dyr i einu, og hópur ógurlegra manna réðst á hann. Þetta voru prestar hins eldlega guðs Opar-borgar, þeir sömu loðnu, lotnu og ljótu menn, er dregið höfðu Jane Clayton á blótstallinn á þessum sama stað fyrir mörgum árum. Langir handleggir, stuttir 0 g bognir fætur, hálflokuð, illileg augu og lágt enni og afturkembt gerði þá dýrslega, enda skutu þeir Belgjan- um mjög skelk í bringu. Hann rak upp óp, snéri sér við 0g flýði í myrkrið, sem ekki var svona ógurlegt, en komumenn sáu, hvað hann ætlaði sér. Þeir vörðu veginn; þeir gripu hann, og þött hann félli á kné fyrir þeim og grátbændi um lif, bundu þeir hann og vörpuðu honum á hof- gólfið. Það, sem á eftir fór, var bara það, sein Jane og Tarzan höfðu reynt. Hofmeyjarnar komu, m’eðal þeirra La, æðsta hofgyðjan. Werper var lagður yflr blótstall- jnn. Köldum svita sló út um hann, er La brá hnifnum. Pauðasöngurinn liljómaði I eyrum hans, haun leit á gullkrúsirnar, sem brátt myndu fyllast volgu blóði halis til þess að svala dýrslegum þorsta þessara skrýmsla. Hann óskaði þess, að liann félli i öngvit, áður en hnifurínn snerti hann; — þá kvað við ógurlegt öskur þvi nær í eyru hans. Hofgyðjan lét hniflnn siga. Augu hennar þöndust út af skelfingu. Hofmeyjarnar, lifvörður hennar, æptu og flýðu i ofboði til dyranna. Prestarnir öskruðu af reiði og ótta. Werper reyndi að lita við, svo að hann sæi, hvað um var að vera. Er hann sá orsökina, stirðnaði hann af skelfingu. I miðju hoflnu stóð stærðai-r ljón og hafði þegar rifið sundur einn prestinn. Konungur dýranna rak upp annað öskur og snéri athygli sinni að blótstallinum. La rióaði, misti fótanna og fóll áfram meðvitundarlaus yflr Werper. VI. KAFLI. Arabaránið. Þegar Basuli og hinir hermennirnir voru bfmir að ná sór eftir hræðsluua við jai-ðskjálftann, skunduðu- þeir inn i göngin aftur til þess að leita að húsbóndanum og tveimur félögum sinum. Göngin voru fylt grjóti og möl. I tvo daga unnu þeir ósleitilega að þvi að ryðja þau og bjarga vinum sinum. Þegar þcir loksins höfðu komist nokkra faðma, fundu þ'tíír ataiap Bvsrtiugjann Búndunnarinn og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.