Alþýðublaðið - 06.05.1924, Síða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1924, Síða 4
4 ALÞfSUBLAeíÖ Saltkjðt og tðlg fæst hjá Sambandi tslenzkra samTinnufélaga. get ekki búist við, að hann viti það, þar sem hann hvorki veit nó skilur, að með því að fella frumv. þetta gerir hann töluvert rnikið til þess, að stuðla að helgi- dagsbrotum, því að ef hannhefði, eins og hyggin maður myndi hafa gert, aflað sér uppiýsinga um mál, sem hann Jætur sig svona miiíið Bkifta, þá hlyti hann að komast að þeirri niðurstöðu, að fyrir okk- ur, sem í Kakaraíélaginu eru, vakti það aðallega að afnema helgidagavinnu, og ef hann hefði komið eins fram eftir að hafa rannsakað málið, met ég ekki mikils skilning hans á mönnum og málefnum. Ef skjólstæðingar hans hafa talið honum trú um annað í þessu máli, en hér að framan er sagt, hafa þeir slegið ryki í augu honum, eða öllu heldur skeggsápu hrærðri út í >Spánverja«, þó skil ég það ekki, þvl að gjarnara mun þeim vera að nota hann á annan hátt. Skyldi hirðirinn hafa veitt þeim Byndafyrbgefningu fyrir heigidaga- brotin næsta ár, sem vinna þá vinnu um messutímann, sem þeir geta unnið aðra daga vikunnar? Ég spyr svona, af því að það skeður svo margt, ein- kennilegt og ótrúlegt Einnig verð- ur mér á að spyrja: Hvað skyldi frk. Bjarnason hafa gengið til þess að snúast gegn frumv. þessu? Ætli það hafl verið þ^ð, að hún hafl ekki viljað láta sóra Eggeit >fara einsamlan«, því ekki get óg búist við, að hún láti raka sig sjö sinn- um í viku, eins og einstaka karl- menn gera, þó líklega fáir af þeim, sem greiddu atkvæði á móti frv.? Ég býst ekki við, að þeir skilji betur kröfur nýja tímans í því en öðru. En hvað sem þessu líður, þá er þarna fótum troðin róftmæt krafa, eins og allir menn sjá, sem lesa þessar línur eða afla sór á annan hátt þekkingar á málinu. 0vö enda é'g þesBar líour og cska séra Eggert Palssyni og skjólstæðingum hans allrar bless- unar, þvi að ekki mun af veita, þegar menn viljandi og að ásfæðu- lausu brjóta þau boðoið, sem oss er frá barnæsku kent að séu guði þóknanleg, en það er kannske sama austur í Rangárvallasýslu, hvernig hefgidagar eru notaðir, og þá get ég betur skilið afstöðu prófastsins. Reykjavík 26. apríl 1824. Eyjólfur Jóhannsson Alþingi. AUmorg frv. hafa orðið að lög- um, svo sem um friðun fugla og ©grgja, um friðun á laxi (atnam undanþágunnar um Ölfusá), frv. til fjáraukalaga fyrir 1922, frv. um kosDÍngar í bæjarmálefnum Reykjavíkur, frv. J. Baldv. um hlutfallskosningar nefnda í baej- arstjórn Hafnarfjarðar, frv. um lögreglusamþ. í lögg. verzl.stöð- um, um sameining embætta yfir- skjálavarðar og landsbókavarðar, um landhelgissjóð og um afnám heimakosninga, frv. til vegalaga, um búnaðarlánadeild, um brt. á tekjuskattslöguuum, um skatt- skattgreiðsiu Eimskipaféiags ís lands, um samþ. á landsreikningi, frv. til ijárlaga fyrir 1925, ©ins og það var eftir eina umr. í Nd. 0. fl. Þá hafa og ýmsar þ.s.á!.till. verið afgreiddar ýmist með sam- þykt, svo sem þsái.tili. J. B iidv. um sk<pun nefndar til að s*mja frv. um slysatryggingar, um und- irbúning löggjatar um skatt af heiðursmerkjum og um Spari- sjóð Árnessýsíu, um landsspitala, um rýmkan landhelglnnar, um ráðstötun á Kópavogl til hress- ingarhælis o. fl., eða me,ð vísun tll stjórnarinnar, svo sem þsál.till. um skipuiag á söiu sjávarafurða. Fram er komið írá fjárhagsn. Nd. frv. til laga um gengis- skráning og gjaldeyrisverzlun f stað frumvárpa um sama ©fni, er tii liennar var vísað. Á víst að friða alþýðu með því eð samþykkja það áður en þingi verður slitið. Mætti það sjáifsagt að gagni verða, ef hér væri ekki íhaldsstjórn, en m@ð henni gétur það ekki orðið annað en humbug. Vtð 2. umr. um frv. í gær rayndi J. Baldv. bö laga það með brt.tlil. meðal annars um, að nefndarmenn skyldu verá 5, einn skipaður af ríkisstjórn- icni, en hinir tilnefndir af stjórn Alþýíusambandsins.stjóinLands- bankans, sambandi samvinnuié Saganna og stjórn Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda, en þær voru feidar, og frv. samþykt óbreytt. Sagt er, að nú sé ráðið ad svæfa frv. um afnám sendiherra — af því að ekki finnist sæmi- legt embætti handa ssndiherran- ucn hér í iandi, og tti þess að sætta >SjáIfstæðis«-menn við í- hsldsstjórnina. Fyrirspurn Jónasar um afstöðu stjórnarinnar til dönsku auð- valdsblaðanna hér var ekki leyíð. Var þar um haft náfnakali, og voru með Seyfinu: E. A., G. Ó!., I P., J J , S. E. og S. J., en á móti: B. Kr., E. Þ., H. St., Hj. Sn., I. H. Bj., Jóh. Jós., Jóh. Jóh. og J. M. Er með þessu tengin heistá sönnunin um, hversu óvið- eigandi blaðaútgára þessi er, þar sem Ed. vill ekki ieyta umræð- ur um hana í sölum þingsins. Með leyniíundioum hefir tek- ist að fá linun á kjöttoílinum norska að þvf, er >Tímian« gef- ur í skyn með feitu íetri. Á Nd.-fundi í gær kom fram ósk utn að taka á dagsfci á fund- ar að kvöldinu frv. J. Baidv. una breytingu á fátækralögunum. Var sú ósk fram borin at J. Baidv. og studd af Jör. Br., Jak. M., Ásg. Ásg., Tr. í>., Kl, J. og Bj. frá Vogi, en hún var teld með 15 atkv. gegn 9 (þeim 7 og Sv. Ó. og H. Stef.). í sameinaða þingi var þsál.tiil. M. T. um fækkun ráðherra vís- að til stjórnarinnar með 22 atkv. (íhaldið, B. S/. og Hj. So.) gegn 4. >Framsóknln« greiddi ekki atkv. Þioginn verður slitlð á morgun. Ritetjórl eg ábyrgðarmaðnr: Hsllbjöm Haifáársssa. Pra»te',atið|a HBligriat Bcniriiteges'sí&r, BergstaðasfteteH %9-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.