Alþýðublaðið - 08.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1924, Blaðsíða 1
Innlend tíðinði. (Frá fréttastofannl.) Vestmannaeyjum, 6. maí. Fyrir helgina kom þýzki tog- arinn >BiUwarder< hér inn og ætlaði að skilja hér ettir sjúkling. Sigidi skipið upp á Horgeyri, en komst út aftur af ' eigin rammleik. >BUlwarder< er sama skipið og fékk hér sekt fyrir ólöglegar landhelgisveiðar fyrir nokkrn. Akureyrl 7. maí. Harðindi ern hér enn þá, en veðrátta þó heldur að mildast. Er heyieysi yfirvofandi á sumum bæjum t Fijótum og Ólafsfirði, en annars staðar hér í sýslu er búist við að ait komist vel af. ( Sömuleiðis er tallð vfst, að af- i koman verði góð í Húnavatns- og Skagatjarðarsýsium En í sumnm sveitum Norður I>ingeyj- arsýslu og Norður-Múlasýslu eru aagðar vandræðafréttir af tfðar- íarinu og útl t afar-slæmt. Sfldarafitnn hér iani á firðinum er minni sfðást liðna daga. Alis munu hafa verið saitaðar niður um 800 tunnur. Prestkosning fer fram I Laufásprestakalli á sunnudaginn , kemur. Á Siglufirði hefir undanfarna daga afiast sfið í ádráttarnet. Voru tvö net lögð, og náðust um 100 tunnur f hvorn lásinn. Er þetta óve,njuíegt um þetta leyti árs sfðustu árin. Véibáturinn Faxi hefir strand- að á sandrifi út af Hornafirði. Þegar sfðast fréttist af strandinu, síðdegis í gær, hafði teklst að bjarga úr skipinu matvæium og S salti, en sjálft stóð það enn á | rifinu. „Danski Moggi" í gær, miövikui ag, flutti >Danski Moggi< svo hljóö .ndi klausu: >Fyrir staka 6 íeppni verða um- mæli um hljómlr ka frk. H. Gran- felt frá í gær Páls ísólfssonar og Schachts á sunnudaginn að bíða næsta morg ms.< Nú er ekkert einkennilegt við það, þó dómur um hljómieika þurfl að btða eitthvað í íslenzku dagblaði, en þar eð >Danski Moggi< fer að afsaka þetta, er rótt að benda á, að greinarnar um hljóm- leikana þurftu að víkja fyrir grein, seni mælir með >ríkislögreglu< til þess að berja á verkamönnum, svo að þeir vinni fyrir lægra kaupi og annftri grein, sem er eftir Jón Björnsson. Þá grein hofir Jón Defnt >Apakattaháttur<. Hann heflr sennilega sotið fyrir framan spegil, þegar hann skrifaði grein- iua, en ritstjórarnir verið fyrir aftan hann. Hvað haldið i»ið, að Jensen- endurtaka hljómleik sinn fyrir.2 flygel á laugardagskvöld kl. P/ogram: Bach, Sinding. — Miðar fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og kosta 1 kr. Bjerg í Vöruhúsinu ætii að fara að gera? Ég hugsa, að hann ætli að fara að auglýsa í Alþýðublaðinu. Durgur.; Bltllngasklftlu. Útbýtingar bltlinganna { sam- elnuðu þingi í fyrra dag fóru svo, að bankaráðsmannsstöðu vlð íslandsbanka í 12 ár hlant Bjarni frá Vogl og í 1 ár Kié- menz Jónsson, en Magnús Jóns- son mlsti af bitanum. í staðinn iékk hann bita vlð yfirskoðun landsreiknlnga ásamt þeim Hirti i Snorrasyni og Jörundi Brynj- óifssyni. 1924 Fimtudaglnn 8. maf. 107, töhiblað. Hanna Granfelt ópevua ön gkona heldur hljómleika í Nýja Bíó annað kvöld, föstudag 9. maí, kl. 7 stundvíslega með aðstoð frú Signe UonneTie. Sðngskrá: Bellini, Schumann, Strauss, Schubert, Grieg, Backer-Gröndahl, Sinding, Melartin, Merikanto, Jarnefelt 0. fl. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar í dag og kosta 3 krónur. B æj arfdgetas krif sto veröa fluttar laugardaginn 10. ms í í húsit nr. 4 við Suðurgötu og lokaðar þann dag. Eftirleiðis verða þær, eins og hingað til, opnar á virkum dögum kl. 1—5 síðdegis, nema á laugardögum í júlí og ágúst k!. 10—1. E. Schacht og Páll Isólfsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.