Alþýðublaðið - 08.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞ YÐ0BL A.Ð1& Tollar. Samkvæmt yfirliti í j apríl-he<ti >Hagtíðlnda<, hafa aðflutniagstollar úr Reykjavík ' síðasta ár numið 1878288 kr. j Þar af er víntangatoliur 442866 kr., tóbakstollur 384834 kr., kaffi- og sykur-toilur 392170 kr. og ' te- og súkkulaðl-tolíur 586707 kr. Útflutnlngsgjald hefir orðið 206390 kr., þar af af síld 324 kr. Afmenna útflutningsejaidið er x °/0 söluverði útfluttrar vöru, og sést af því, að sfðast liðið ár hafa verlð fluttar út trá Reykjavík vörur fyrlr 20,6 miiij. kr., en 16,0 mlllj., kr. árið á undan. >Orður og tltlar —« K. Zimsen borgarstjóri hefir 17. f. m. verið dubbaður til riddara Dannebrogs-orðunnar. Þá hefir og kommandörkross orðu Óiaís heiga at II. flokki verið hengd- ur á Sigurð Briem aðalpóst melstara í marz s. 1. Þllsbipío. Iho kom af veiðurn i gær með 8 Ys þús. fiska. Strand. Siðast liðinn sunnudag strandaði vólskipið >Faxk við Hornafjörð. Liggur það á sand- rifi þar, en var óbrotlð, er sfð- ast fréttist. Ekki hefir tekist að losa það enn. Helgadóttlr, en ekki Hall- dórsdóttir, svo sem mishermt var f trétt í gær, er Rannveig hjúkr- unarkona á spftalanum í Vest- j mannaeyjum, sem franska helð- | urspeninginn hlaut. I Af reiðam komu f gær tog- arinn Njörður með 80 tn. lifrar. Hagsbrúnarfundur er í kvöld á venjulegum stað og tíma. Fé- iagar fjölaæki íundinni Brottflutnlngar. Tveir áhuga- samlr flokksmenn og sjómenca- íélagar eru að flytjast búterlum úr bænum, þeir Vémundur Ás- muudsson, Þingholtsstræti 8 B, er flytur austur að Læk í öltusi og fer að búa þar, og Jón Guð- mundsaon, er lengi var á Njáls- götu 32 B. Takur hacn jörðina Bakká í ölfusl til ábúðar. Fleiri atvinnuleysið og lága kaup- gjaldið, sem héx rikir. Yiðtalstími Páls taunlæknis er kl. 10 — 4. „Ógrðin jðrð“ Nú er svo komið, aö >ritstjór- ar< >Morgunbla8sins<, hinir svo kölluðu, hafa alveg gefist upp við að verja útgáfu-fyrirkomulag blaðs- ins. Siðasta meistarastykki þeirra var að prenta í blaðinu sjálfu fógeta vottorð um, að eigi að eins væru fjölmargir útgefendur þess útlendir menn, heldur hefðu fjórir þeir, sem mest ættu í blað- inu, ekki einu sinni ríkisborgara- rétt hér á landi. Síðan hafa þeir ekki getað fengið sig til að verja hneykslið með einu orði En út- gefendurnir hafa séð, að við svo búið mátti ekki standa. þeir hafa því tekið það snjallræði að láta J. B. verja ósómann. Hann hefir það fram yfir hina, áð hann er skrifandi; hann heflr sýnt, að hon- um er sama, hvað hann skrifar, ef eitthvað fæst fyrir það. Hann er réttur til að íara í óþverrann, hafa þeir hugsað, enda varasamt að sleppa honum við fréttir eða fræði-efni, því að hann hefir koll- siglt sig við Kronborg og flaskað á Franklín. Fyrir J. B. heflr þarna skotið upp >ógróinni jörð<. Gæti hann nú ekki unnið til þess að verða ritstjóri, þegar búið væri að kasta Jóni og Yaltý fyrir ódugnað, þó ekki væri nema rétt á meðan blaðið væri að sálast? feir eru ríkir, þeir dönsku, og réttir til að borga. Nú var að sýna, hvað hann gæti, og hann tók til starfa. í blaðinu í gær óð hann upp að hnjám forareðju fúkyrða og þvað- urs um þessa >6grónu jörð< fram- tíðarvona sinna, svo að nú heflr Fengur >forseti< fengið uppfylta ósk sfna um að sjá hann skamm- ast >som nuð í flag<. M. 0. Bjálpræðisherinn. Majór 0g frú Grauslund stjórna samkomu í kvöid kl. 8Ya. Ókeyp- is aðgangur fyrir alla. Katfi óbrent 2 kr., brent og malað, óbfandað 2,80 pr. Ya kff- Hannes Jóásson Laugavogi 28. Ibúð til leigu, Hvetfisgötu 64. Hitaflöskur, matartöskur, strá- pokar, aluminiumvörur mjög ó- dýrt. Hannes Jónsson Láuga- vegi 28. Díranar til sölu á Grettisg. 23 (Vagnaverkstæði Kristins Jónsson- ar). Þar eru einnig tekin til við- geiðar stoppuð húsgögn. Molasykur (smáu molarnir), strausykur 75 aura, kandís, hveiti, hrísgrjón, haframjöl, kar- töflur 25 aura, pokinn 20 kr. Hannes Jónsson Laugavegi 28, Graetz-olíugasvélar svíkja engan. Hannes Jónsson Laugavegi 28. j AB spara. Ef ég værl framkvæmdaratjóri, þá skyidi ég aldrei iáta skiplð í mitt fara með meiri matárforða en svo, að hann yrði upp étinn á 8 dögum, og ef >b!ækurnar< gætu ekki verið búnar að drull- ast við að íylla á þeim tfma, þá væru þær svei mér ekki of góðar til éta þorsk og ísu aðra 8 tímana, en ísu og þorsk hlna 8 tfma hvers sólarhriogs, sem fram yfir værl þessa 8. Auk þessa fengju >dócarnir< mjólk- urlaust tevatn miiii mála. Fyrirgefið, útgerðarmenn! ef >ídean< er stoiin. Virðingarfyht. Oddur Sigurgeirsson, sjómaður. Ritatjórl eg ibyrgðanuaður: Hallbjörn Haíidórssea. menn héðan úr bænum monu hafa 1 hyggju að flýja sultinn, Prw»ti»»9i*ðj|a HallgriJfisi TSisiast |rtS5®»ar, Bergstaðastrrati sa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.