Morgunblaðið - 27.07.2012, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 27.07.2012, Qupperneq 27
MINNINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2012 V i n n i n g a s k r á 13. útdráttur 26. júlí 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 4 8 1 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5 1 2 5 1 5 8 7 5 9 9 2 8 6 2 5 4 1 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 838 25891 42245 64964 69169 71937 12927 30592 61861 65994 70815 72372 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 5 0 3 8 4 9 6 2 0 7 2 2 2 9 5 1 3 3 8 6 0 8 5 4 1 7 8 6 4 6 1 6 7 0 9 9 3 1 1 4 1 8 9 0 6 2 1 3 7 0 2 9 5 2 2 4 1 8 4 8 5 4 5 0 4 6 6 7 0 6 7 1 1 4 6 1 2 9 5 1 0 1 0 4 2 2 4 0 0 3 0 9 5 4 4 4 4 6 7 5 4 7 7 1 6 6 9 6 2 7 1 8 5 8 2 9 2 6 1 0 5 2 5 2 3 5 8 6 3 1 5 3 6 4 5 5 9 3 5 6 8 5 0 6 7 1 8 8 7 3 2 1 8 4 7 1 8 1 3 2 5 9 2 6 3 8 4 3 1 9 8 0 4 7 5 0 7 5 8 6 3 5 6 7 9 6 3 7 5 7 2 9 5 0 2 6 1 3 7 6 3 2 7 5 8 6 3 2 8 9 3 4 8 5 9 9 6 0 3 1 9 6 8 1 0 1 7 7 0 7 4 5 6 0 8 1 7 8 3 1 2 7 5 8 8 3 6 9 9 8 4 9 2 4 7 6 0 9 4 5 6 9 9 8 8 7 7 9 6 2 6 2 7 0 1 8 0 6 9 2 7 7 9 9 3 6 9 9 9 5 1 1 1 4 6 1 4 2 5 7 0 4 3 0 7 8 2 6 9 6 3 0 4 2 0 0 5 3 2 8 1 6 4 3 7 3 1 2 5 2 7 2 3 6 2 4 6 3 7 0 4 8 8 7 8 7 8 6 7 8 8 2 2 0 5 1 4 2 8 9 7 4 3 8 0 0 8 5 3 4 3 2 6 2 8 3 7 7 0 6 4 7 7 8 9 9 3 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1 7 4 1 0 6 3 2 2 1 2 3 9 3 0 8 5 1 4 2 1 7 0 5 0 3 5 4 6 3 1 7 1 7 4 1 0 6 9 4 6 1 2 7 4 0 2 1 3 7 3 3 0 9 0 9 4 2 3 1 2 5 0 3 7 7 6 4 0 2 5 7 4 6 5 2 1 8 8 6 1 2 9 1 6 2 3 2 4 9 3 1 0 6 8 4 2 5 3 0 5 0 4 3 5 6 4 1 9 9 7 4 7 8 1 2 1 8 6 1 3 1 7 0 2 3 7 5 1 3 1 2 3 9 4 2 7 4 3 5 0 7 1 9 6 4 8 6 6 7 4 8 9 3 2 2 1 7 1 3 4 6 3 2 4 0 9 6 3 1 2 5 6 4 2 7 5 0 5 0 8 6 2 6 5 0 3 3 7 4 9 2 2 3 3 6 6 1 3 5 7 4 2 4 1 6 5 3 1 2 6 3 4 3 2 8 4 5 1 8 4 7 6 5 3 1 8 7 5 1 8 4 3 5 3 8 1 3 6 2 6 2 4 4 5 8 3 1 3 8 5 4 3 5 6 1 5 2 5 0 9 6 5 8 1 7 7 5 5 8 0 3 6 6 5 1 4 2 5 7 2 4 7 2 2 3 1 5 8 6 4 4 0 6 9 5 2 7 7 8 6 5 8 9 8 7 5 6 3 2 4 0 1 0 1 4 6 7 5 2 4 9 7 5 3 1 8 7 0 4 5 5 8 7 5 2 7 9 0 6 7 0 5 9 7 5 7 0 7 4 0 8 7 1 4 6 7 9 2 5 1 5 6 3 1 9 2 5 4 5 6 1 6 5 3 6 0 1 6 7 2 3 7 7 6 5 1 4 5 1 4 0 1 4 7 1 3 2 5 6 6 5 3 1 9 7 2 4 5 6 8 1 5 3 8 9 9 6 7 6 1 5 7 6 5 4 4 5 2 8 0 1 5 1 4 9 2 6 1 3 1 3 2 8 8 2 4 6 0 7 3 5 4 1 0 8 6 7 7 4 5 7 6 5 6 0 5 3 2 9 1 5 1 6 3 2 6 3 2 8 3 2 9 6 7 4 6 1 1 8 5 4 1 8 8 6 8 2 5 7 7 6 5 8 4 6 0 5 9 1 5 2 1 5 2 7 0 9 5 3 3 0 1 8 4 6 2 7 5 5 4 3 6 9 6 8 5 8 7 7 6 5 9 3 6 7 6 1 1 5 4 6 7 2 7 2 2 2 3 4 1 7 1 4 6 5 4 6 5 4 8 1 3 6 8 6 1 6 7 6 6 8 9 6 9 8 3 1 5 7 4 2 2 7 2 2 8 3 4 2 8 0 4 6 6 5 5 5 5 1 6 0 6 8 7 7 1 7 6 7 5 1 7 4 6 3 1 5 9 0 2 2 7 2 7 0 3 4 6 9 5 4 6 8 0 8 5 5 3 6 9 6 8 8 0 7 7 7 0 7 6 7 7 6 2 1 6 4 0 2 2 7 3 3 3 3 4 8 8 9 4 6 8 3 2 5 5 4 3 0 6 9 0 9 7 7 7 1 6 8 7 7 6 4 1 6 4 9 6 2 7 4 6 0 3 5 3 2 0 4 6 9 7 7 5 6 0 1 5 6 9 2 5 4 7 7 4 7 6 7 9 7 5 1 6 7 3 7 2 7 6 7 2 3 7 6 2 3 4 7 0 0 7 5 6 2 0 4 6 9 3 7 5 7 8 1 0 0 8 0 7 7 1 6 7 8 7 2 8 1 9 0 3 7 7 6 5 4 7 1 6 1 5 6 3 9 6 6 9 4 0 1 7 8 3 2 5 8 3 9 5 1 7 1 6 3 2 8 2 9 2 3 7 8 7 6 4 7 3 4 3 5 7 2 4 8 6 9 4 2 0 7 8 4 1 2 8 9 6 0 1 7 2 0 8 2 8 5 9 7 3 7 9 4 8 4 7 5 9 3 5 7 4 6 7 6 9 6 4 0 7 8 8 3 3 9 0 2 3 1 7 4 0 3 2 8 6 7 0 3 8 2 4 0 4 7 7 4 4 5 8 3 2 3 6 9 8 1 0 7 9 1 2 6 9 1 7 6 1 7 4 4 2 2 8 7 1 7 3 8 5 7 6 4 8 3 2 8 5 9 4 8 6 7 0 2 0 7 7 9 5 6 7 9 3 8 2 1 7 5 0 6 2 9 0 1 5 3 8 9 4 8 4 8 3 9 7 5 9 8 4 0 7 0 5 9 6 7 9 7 3 1 9 5 8 4 1 7 7 9 1 2 9 0 6 7 3 9 2 9 8 4 8 7 4 4 6 0 1 4 1 7 0 8 6 3 9 5 9 3 1 8 6 7 2 2 9 2 3 0 3 9 6 5 8 4 8 7 7 5 6 0 9 0 0 7 1 2 5 3 9 6 8 5 2 0 3 0 2 2 9 2 7 0 3 9 9 4 2 4 8 8 2 9 6 1 4 0 5 7 1 5 4 2 9 8 2 6 2 0 7 0 6 2 9 2 7 1 4 0 7 1 0 4 9 0 8 8 6 1 4 3 7 7 2 3 9 7 9 9 1 6 2 0 7 5 1 3 0 3 7 3 4 0 7 9 2 4 9 3 1 0 6 2 0 8 5 7 3 6 1 5 1 0 2 6 6 2 0 7 6 8 3 0 6 4 9 4 0 9 2 3 5 0 2 7 5 6 2 6 5 8 7 3 8 0 0 Næsti útdráttur fer fram 2. ágúst 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is ✝ SigurðurGunnarsson fæddist í Reykjavík þann 5. mars árið 1962, hann lést 4. júlí 2012. Foreldrar hans eru þau Guðný Sig- urðardóttir og Gunnar Hallgríms- son. Var hann fyrsta barn þeirra en yngri eru þær Margrét og Halla. Hann gekk í Vogaskóla og síðan í Mennta- skólann við Sund. Að loknu stúdentsprófi lá leiðin beint í Háskóla Íslands þar sem hann hóf nám í lögfræði. Þaðan út- skrifaðist hann árið 1988. Að námi loknu hóf hann störf hjá lögmannsskrifstofu Guðjóns Ár- mannssonar, flutti þar sitt próf- mál og öðlaðist réttindi héraðs- dómslögmanns. Árið 1990 var hann settur og síð- ar skipaður sýslu- maður og lögreglu- stjóri í Vestur- Skaftafellssýslu, aðeins 28 ára gam- all. Hann lét af störfum þar í des- ember 2005 og flutti á Flúðir. Hann giftist Guð- rúnu Pétursdóttur þann 19. júlí 1986 og átti með henni þrjá syni, þeir eru: Orri 25. desember 1985, Hróðmar 17. júlí 1991 unnusta hans er Snæbjörg Guð- munda Gunnarsdóttir og Ívar 20. júlí 1994. Guðrún og Sig- urður skildu árið 2008 og eftir það bjó hann einn á Flúðum þar sem hann lést á heimili sínu. Útför hans var gerð frá Hruna þann 14. júlí 2012. Ef burðast fólk með böl og fals það bugast sárt og lúið á tröðum lífsins táradals trausti öllu rúið. Því skaltu hjartað hreinsa nú og hirslur sálarinnar og byrðar allar brennir þú á báli ævi þinnar. Það skilja þeir sem forðast fals og fá til gæfu snúið að lífið það er uppgjör alls sem ekki verður flúið. (Kristján Hreinsson.) Fallinn er frá langt um aldur fram einn greindasti maður sem ég hef hitt á lífsleiðinni, besti vin- ur minn og sálufélagi til 23 ára. Ég hitti Sigga í Þórskaffi í byrjun mars 1985, þar var kominn hár og myndarlegur maður sem hafði sest í sætið mitt. Það var ást við fyrstu sýn, það var alveg ljóst frá upphafi frá beggja hálfu og því gerðust hlutirnir hratt eftir það. Við fórum að búa saman í maí sama ár og fengum hann Orra okkar þann 25. desember sama ár. Rúmlega ári síðar eða þann 19. júlí 1986 innsigluðum við ást okk- ar í heilögu hjónabandi. 1988 útskrifaðist Siggi sem lögfræðingur frá HÍ og hóf störf á lögmannsstofu Guðjóns Ár- mannssonar í Reykjavík. Árið 1990 var hann settur sýslumaður og lögreglustjóri í Vestur-Skafta- fellssýslu aðeins 28 ára gamall og þangað flutti litla fjölskyldan þá um vorið. Hann var mjög stoltur af starfi sínu og mörg erfið verk- efni sem hann stóð frammi fyrir, eins og viðbragðsáætlun vegna al- mannavarna, hamfarahlaup, snjó- flóð og mannlegir harmleikir svo eitthvað sé nefnt, sem hann leysti með stakri prýði enda gegndi hann starfi sínu af heilhug. Í Vík áttum við að mestu leyti góð ár, eignuðumst tvo stráka til viðbótar og lifðum í ástríku sam- bandi þar til áfengið var orðið of plássfrekt, eins og þriðji aðilinn í sambandinu. Siggi var alla tíð áhugamaður í fótbolta og vel lið- tækur í þeirri íþrótt framan að, enda vel á sig kominn líkamlega, um tíma stundaði hann einnig hestamennsku, seinna silungs- og sjóbirtingsveiði með félögum sín- um. Golf átti einnig hug hans meðan heilsa leyfði og stunduðum við það saman meðan hjónaband- ið entist. Í desember 2005 var far- ið að halla verulega undan fæti hjá Sigga og hann lét af störfum sem sýslumaður eftir farsæl 15 ár í því starfi. Við tóku erfiðir tímar hjá okkur öllum sem enduðu síð- an með skilnaði vorið 2008. Siggi var mikill lífsnautnamað- ur og lífsglaður en soldið gamal- dags á stundum og íhaldssamur, hann naut þess að elda og borða góðan mat og drekka með honum góð vín og fá sér koníak á eftir. Mjög oft var gerð veisla og þá vildi hann helst að við værum bara tvö, því rómantískur var hann með endemum. Þá hafði hann mikla ánægju af ferðalögum og ferðuðumst við mikið til hinna ýmsu landa. Alveg fram að hinstu stundu var Siggi mikill bókamaður og las allt sem fyrir augað bar enda víð- fróður og stórgáfaður maður. Honum þótti óendanlega vænt um syni sína þó honum tækist ekki að koma því til skila á réttan hátt síðustu árin en ég veit það því hann fylgdist með þeim og var mjög stoltur af þeim. Áður en bakkus náði yfirhönd- inni naut hann þess að vera með fjölskyldunni og kenna strákun- um að veiða, tálga og rökræða við þá. Enn og aftur sannast það að alkóhólisminn fer ekki í mann- greinarálit því það hefur ekkert með skynsemi eða gáfur að gera hverjir festast í þeim fúla pytti sem þessi sjúkdómur veldur. Ég votta foreldrum hans, systrum og sonum mína dýpstu samúð. Farðu í friði kæri vinur. Guðrún Pétursdóttir. Sigurður Gunnarsson Fyrir hönd samtakanna PO- WERtalk á Íslandi vil ég minn- ast með þökk og virðingu Krist- jönu Millu Thorsteinsson. Kristjana Milla var heiðursfélagi samtakanna, sem áður hétu Mál- freyjur á Íslandi. Kristjana Milla var einn af stofnfélögum Málfreyjudeildar- innar Írisar í Hafnarfirði árið 1979 og starfaði óslitið í samtök- unum til dauðadags. Kristjana Milla gegndi flest- Kristjana Milla Thorsteinsson ✝ Kristjana MillaThorsteinsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 26. maí 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. júlí sl. Útför Kristjönu Millu var gerð fimmtudaginn 19. júlí 2012. um embættum í POWERtalksam- tökunum og var hún landsforseti starfs- árið 1987-1988, en þá voru um 500 fé- lagar í samtökun- um. Stef Kristjönu Millu sem landsfor- seta var „Mennt er máttur“. Hún varð varaforseti V svæð- is á Alþjóðaþingi í Auckland árið 1989 en innan þess svæðis voru Stóra-Bret- land, Ísland, Suður-Afríka, Grikkland og Holland. Hún er sú eina úr íslensku samtökunum sem setið hefur í Alþjóðastjórn POWERtalk eða ITC eins og samtökin hétu þá. Kristjana Milla var síðustu árin félagi í Ísafold. Undirritaðri fannst alltaf stærri fundir samtakanna fá aukið vægi þegar Kristjana Milla sótti þá og alltaf var hún boðin og búin til að miðla af reynslu sinni til annarra félaga. Síðasta fundinn sem ég sat ásamt Kristjönu Millu komust fyrirmyndir kvenna til tals og ég sagði henni að kona eins og hún væri sterk fyrirmynd fyrir konur og þar á meðal mig. Hún varð undrandi og ánægð. Hún hafði ekki gert sér grein fyrir því hve mikil fyrirmynd hún var fyrir aðra félaga í samtökunum. POWERtalksamtökin á Ís- landi sjá á bak öflugum félaga sem styrkti og setti svip sinn á starfið um langt árabil. Við í samtökunum þökkum hennar mikilvæga framlag. Blessuð sé minning Kristjönu Millu Thor- steinsson. Guðrún Barbara Tryggva- dóttir, Landsforseti PO- WERtalk International á Ís- landi. Amma var einstök kona, geisl- andi brosmild og falleg. Í Hauka- nesinu var ávallt mannmargt og líflegri heimili vanfundin. Þar tók amma á móti okkur með hlýju og við gleymdum okkur í ævintýraheimi þar sem allt virt- ist leyfilegt. Á milli ævintýra var þéttsetið við eldhúsborðið og gjarnan boðið upp á heimatilbúið sem við barnabörnin tókum þátt í að útbúa. Þrátt fyrir stórt heimili gaf amma sér þó alltaf tíma til þess að leyfa okkur að vera með, hún sýndi okkur áhuga og þolinmæði og talaði við okkur af virðingu. Það var líka auðvelt að plata ömmu með í leik ef vantaði starfsmann í Arnar- neskjör, búðina okkar, auka- mann í ólsen-ólsen eða síma- dömu í skrifstofuleikinn. Amma var alltaf til og virtist hafa enda- lausan tíma. Amma var dugleg að drösla okkur öllum með í sund. Þá var okkur öllum troðið í Bensann ásamt Ragnheiði frænku og brunað í Laugardalslaugina þar sem þær systur skiptust á að draga allan krakkahópinn á eftir sér í stórfiskaleik. Á leiðinni heim fengum við svo brjóstsykur sem amma geymdi í áldós úr Fríhöfninni á milli sætanna. Já, það var aldrei neitt vesen hjá ömmu og leyfði hún okkur að finnast við sjálfstæð og trausts- ins verð en jafnframt áhyggju- laus og frjáls í ævintýraheimi okkar barnanna. Elsku amma, það eru forrétt- indi að hafa alist upp með þér og eiga þig sem fyrirmynd í lífinu. Minning þín lifir með okkur. Kristjana Milla, Bergsveinn og Áslaug. Kristjana Milla Thorsteinsson var mikil hugsjónakona sem vann ómetanlegt starf í þágu UN Women á Íslandi (áður UNI- FEM). Hún stofnaði félagið, ásamt þeim Sæunni Andrésdótt- ur og Grétu Gunnarsdóttur, 18. desember 1989, á 10 ára afmæli Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna, og sat í stjórn þess í heil 10 ár. Á þessum tíma var lítil um- ræða í íslensku samfélagi um þróunarsamvinnu og enn minni um stöðu kvenna í fátækustu löndum heims. Kristjana Milla, ásamt öðrum stjórnarkonum, lagði ríka áherslu á að kynna UN Women fyrir almenningi og stjórnmálamönnum, fjölga fé- lögum samtakanna og sækja fjármagn til að styrkja verkefni í þágu kvenna í þróunarlöndum. Þrotlaust starf Kristjönu Millu og fleiri góðra kvenna varð til þess að málstaður UN Wo- men fékk loks viðurkenningu stjórnvalda og víðtækan stuðn- ing almennings. Eftir að stjórn- arsetu hennar lauk var Kristjana gerð að heiðursfélaga UN Wo- men. Sýndi hún starfinu ávallt mikinn áhuga og við munum eft- ir henni á aðalfundi félagsins fyr- ir aðeins örfáum árum. Kristjana Milla var brautryðj- andi á sviði þróunarsamvinnu hér á landi og óhætt er að segja að UN Women á Íslandi standi í mikilli þakkarskuld við hana vegna þess óeigingjarna starfs og ástríðu sem hún lagði í að leggja grunninn að starfsemi fé- lagsins. UN Women á Íslandi sendir fjölskyldu Kristjönu Millu inni- legar samúðarkveðjur. Um leið viljum við þakka henni fyrir það merkilega starf sem hún hefur unnið fyrir félagið í þágu rétt- lætis og jafnréttis. F.h. stjórnar og starfsfólks UN Women á Íslandi, Regína Bjarnadóttir formaður. Er ferð þú um dimman dal mun birtan bíða þín Handan við himinblámann er beðið eftir þér. Þú þurftir fljótt að fara því verður ekki breytt Ég óska, alls hins besta Sigríður Vala Har- aldsdóttir Valrún ✝ Sigríður ValaHaraldsdóttir Valrún fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1958. Hún lést á heimili sínu á Hringbraut í Reykjavík 29. júní 2012. Útför Sigríðar Völu fór fram frá Neskirkju 12. júlí 2012. sem blessun getur veitt. Og morgunroðinn sendir á betri og nýja braut Þar birtast englar himins sem öllum fylgja heim. (Sigríður J. Valdi- marsdóttir.) Elsku Sigga Vala Valrún. Við hugsum til þín með þakklæti fyrir þá gleði og vin- áttu sem þú gafst okkur sem skólasystir og vinkona. Ljós og friður fylgi þér. Sigríður J. Valdimarsdóttir og Kristín Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.