Morgunblaðið - 27.07.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.07.2012, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2012 ÚTSÖLULOK 4. ÁGÚST VANDAÐIR JAKKAR ÚR ÚRVALSLEÐRI KR. 47.500 NÚ KR. 34.900 Töskur Hanskar Seðlaveski Ferðatöskur Tölvutöskur Belti Skart og skartgripaskrín Góðar vörur Sanngjarnt verð Persónuleg þjónusta Kíktu inn á drangey.is Smáralind Stofnsett 1934 Sími: 528 8800 drangey.is Drangey | Napoli Adelinda Angela Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 4 6 1 6 9 7 4 9 8 6 1 5 7 4 5 8 2 8 6 2 1 4 2 6 4 7 9 2 1 5 4 6 9 8 7 4 5 1 9 8 5 7 9 1 2 5 8 2 9 1 7 4 3 7 5 8 7 2 9 6 6 3 1 5 8 5 8 2 2 7 8 6 1 4 9 3 5 5 9 1 2 3 7 8 4 6 6 3 4 8 5 9 7 2 1 8 2 7 1 4 5 6 9 3 1 5 3 9 2 6 4 7 8 9 4 6 7 8 3 5 1 2 7 1 5 4 6 2 3 8 9 3 8 9 5 7 1 2 6 4 4 6 2 3 9 8 1 5 7 4 5 2 9 8 1 3 6 7 7 3 8 6 5 4 1 2 9 6 9 1 3 2 7 5 4 8 8 4 5 1 6 2 9 7 3 3 2 6 7 9 8 4 5 1 1 7 9 4 3 5 6 8 2 2 8 4 5 1 3 7 9 6 9 1 7 8 4 6 2 3 5 5 6 3 2 7 9 8 1 4 7 2 9 8 4 3 5 1 6 5 8 6 9 1 7 4 3 2 3 1 4 6 2 5 8 7 9 6 5 3 7 8 4 9 2 1 9 7 2 5 6 1 3 4 8 8 4 1 2 3 9 7 6 5 1 3 8 4 5 6 2 9 7 4 9 5 1 7 2 6 8 3 2 6 7 3 9 8 1 5 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sundla, 4 kinnungur, 7 dugn- aðurinn, 8 tölum um, 9 tóm, 11 lítill lækur, 13 ellimóð, 14 snjóa, 15 sæti, 17 hvelft, 20 bókstafur, 22 graftarnabbi, 23 laun, 24 kvenmannsnafn, 25 askana. Lóðrétt | 1 áfall, 2 starfið, 3 korna, 4 fjöl, 5 vænn, 6 kvæðum, 10 elskuðum, 12 kraftur, 13 agnúi, 15 sól, 16 upp- námið, 18 óhreinka, 19 mál, 20 gufu, 21 túla. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reimleiki, 8 fúsan, 9 lýtið, 10 nói, 11 skapi, 13 neiti, 15 stáls, 18 safna, 21 kyn, 22 fjara, 23 æfing, 24 falslausa. Lóðrétt: 2 enska, 3 munni, 4 ellin, 5 kætti, 6 ofns, 7 iðni, 12 pál, 14 efa, 15 sefa, 16 álaga, 17 skass, 18 snæða, 19 fliss, 20 angi. 1. g3 g6 2. Bg2 Bg7 3. d3 c5 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. O-O e5 7. Hb1 Rge7 8. a3 a5 9. Rb5 O-O 10. a4 d5 11. c3 h6 12. Bd2 Be6 13. Dc2 Dd7 14. Hfd1 f5 15. e3 g5 16. d4 cxd4 17. cxd4 e4 18. Re1 Hac8 19. Db3 Rg6 20. f3 f4 21. exf4 gxf4 22. Bxf4 exf3 23. Rxf3 Rxf4 24. gxf4 Hxf4 25. Hbc1 Hcf8 26. He1 Kh8 27. Re5 Bxe5 28. dxe5 Dg7 29. Kh1 Hb4 30. Dc2 Hc4 31. Dd1 Hf2 32. Hg1 Hh4 33. Bh3 Staðan kom upp á skoska meistara- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Glas- gow. Róbert Lagerman (2315) hafði svart gegn Graham Bolt (2071) frá Englandi. 33… Hxh2+! og hvítur gafst upp enda mát eftir 34. Kxh2 Hxh3#. Róber hefur lengi verið á meðal sterk- ustu skákmanna landsins og í tilefni af fimmtugsafmæli hans verður haldið sérstakt skákmót honum til heiðurs í Vin, 30. júlí næstkomandi. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                             !  "   # $ %  &  '                                                                                                                      !                                                  "          #       !              !                              $     #   Regla eitt. N-NS Norður ♠875 ♥ÁK64 ♦Á10 ♣K863 Vestur Austur ♠D4 ♠ÁK10 ♥G532 ♥D10987 ♦865 ♦G ♣Á1075 ♣DG92 Suður ♠G9632 ♥-- ♦KD97432 ♣4 Suður spilar 4♠. Tor Helness opnaði á 1♣ í norður og Bobby Levin stakk inn 1♥. Síðan kom nokkurt hlé á Bridgebase og greinilegt að suður var að hugsa. Sá hugsuður var Geir Helgemo. „Nota þeir yfirfærslur í sagn- baráttu?“ spurði einn spekingurinn á skýrendaspjallinu. „Held ekki,“ svaraði David Burn: „Ég veit þeir nota Stayman og Blackwood, en hef ekki heyrt að þeir hafi tekið upp aðrar sagnvenjur.“ Rétt til getið. Helgemo sagði 2♦. Steve Weinstein í vestur stökk í 3♥ og Helness sagði 3G. Levin fórnaði í 4♥ og Helgemo reyndi 4♠. Allir pass. „Gæti unnist, gæti tapast,“ sagði Burn: „Fer eftir því hvort vestur fylgir REGLU EITT eða ekki.“ „Reglu eitt?“ „Já, að spila aldrei út í lit makk- ers.“ En Weinstein kunni ekki regluna og kom út með hjarta. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nú stendur varptíð yfir. Verpa, varp, urpum, orpið. Ef ég yrpi eggi yrði ég frægur, svo það er til vinnandi að reyna. Öll egg í hreiðri, orpin í sama sinn, nefnast svo einu nafni urpt. Málið 27. júlí 1936 Pétur Eiríksson synti Grettissund, frá Drangey til lands. Hann var þá aðeins 19 ára. Það þótti í frásögur fær- andi að tíu árum áður gekk hann við hækjur. 27. júlí 1955 Stærsta síld sem vitað er um í heiminum veiddist á Sléttu- grunni. Hún var 46,3 senti- metra löng og 710 grömm, talin tíu ára gömul og al- íslensk að uppruna. Það var Hrafn Sveinbjarnarson sem fékk síldina í allgóðu kasti og fór með aflann til Siglu- fjarðar. 27. júlí 2011 Örn Arnarson varð í þriðja sæti í 200 metra baksundi á heimsmeistaramóti í Fuku- oka í Japan. Hann synti á 1 mínútu og 58,37 sekúndum og setti Norðurlandamet. „Árangur Arnar er fádæma góður,“ sagði í ritstjórnar- grein Morgunblaðsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Leitar ættingja Claire Hanneson Pisni á Marbæli á Gimli í Kanada hafði samband og óskaði eft- ir aðstoð til að komast í samband við ættingja á Ís- landi á ný. Hún segir að tölvan sín hafi „dáið“ skyndilega og þar með hafi hún glatað öllum tölvu- póstum og netföngum. Jón Árnason Hannesson, afi hennar í föðurætt, var frá Marbæli í Skagafirði. Margrét Finnbogadóttir, amma hennar í móðurætt, var dóttir Finnboga Árna- sonar (f. 1837) og Helgu Jónsdóttur á Reykjum í Mosfellssveit. Claire leggur áherslu á að hún meti það mikils að eiga ættingja á Íslandi og vonast til þess að heyra frá ein- Velvakandi Ást er… … að vilja aldrei vera aðskilin. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is hverjum þeirra sem fyrst. Netfang hennar er: clpisni@mymts.net

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.