Alþýðublaðið - 12.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1924, Blaðsíða 3
A L S> f U>'í: B L 1Ð það ráð að láta varna því, að það kæmist í >Alþingií-tíðindin< og stæði þar sém óhrekjandi vitni um yfirráð erlends auð- valda yfir stjórnarblöðunum og fyrir þau yfir stjórninni og meiri hluta þingsins. Þrátt fyrlr þetta er þéssi af- staða stjórnarinnar orðin opin- bert stjórnmálahneyksli. Það verður ekki út skafið, að það er óafmá&nlegur blettur á sjált- stæði þjóðarlnnar og óþoiandi ástand ölium þeim, sem sjálf- stæði hennar er annað en inn- antómt vígorð. En þó að það sé óþoiandi, er það ekki óskiljandi. Mikíu fremur má segja, að það só aiveg nátt- úrlegt eftir því, sem stjórnin er til komln. Hún er stéttarstjórn auðvaidslns, fengin upp með fé- bornum kosnlngum og hrossa- kaupum við atvinuuþingmenn. En auðvaldið er rótlans mistil- teinn, sníkjuvöxtur á óþroskuðum þjóðfélögum. Ahangendum þess, burgeisum, er sama um alt nema arðinn, gróðann. E»eir eiga ekk- ert föðurland og vilja ekki eiga né þjóðerni né tungu aðra en glamrið í gullinu né heidur annað, sem mannlegir menn festa mæt- ur við. Þaim er sema um alt nema gróðann. En þeir geta giSmrað um alt, ef arðvænlegt þykir að látast hata mætur á því: frelsi, sjálfstæði, íöðuriand, þjóðerni, hugsjóair og trúarbrögð, en eru jafntúsir yfirleltt tll að fleygja því óðara öliu saman, ef það virðist arðvænna. Þe8S vegna er það blátt á!ram eðlilegt, að erlent auðvald standi ekki síður að stjórninni en inn- lent, heldur jafnvel fremur, þar sem það er eð iiega slyngara á stjórnmái^sviðinu af langri við- vaningu erlendis, og því er nú svo komið, að íslenzk alþýða þjáist nú eigi að eins undir is- leczkum óiögum, heidur þar á ofan undir stétiarstjórn í hlóm erlend,8 auðvalds, sem ekki verð- ur einu sinni i taðsett, því að það er nú staðraynd, að um af- stöðu til ættjarðir er sá munur- inn á burgelsum og alþýðu, að þeir eiga tér hvergi föðurland, en alþýðan á alis staðar ættjörð. Ssmbandið við ættjörðina er tengt með vinnu. Aiþýðan vinn- ur, en burgeisar vinna ekki; — þeir ræua. Iðnsping í snmar. Eftir tilmælum nokkurra iðn- rekenda hefir Iðnaðarmannafélag Eeyjavíkur áformaö að efna til iðnsýcingar í Reykjavík, sem að forfallalausu verði opnuð síðari hluta júnímánaðar. 3 EJálptt?stS8 hjúkrunarféÍKg*- ics >Líknar« er ®pln: Mánudaga . . . ki. ís—sz f. k. Þriðjudagá ... — 5 -6 ». - Miövlkudaga . — 3—4 e. — Fösf.udaga ... — 5- 6 e. - Laug*rdag» . . — .3—4 - Ný hók. Maðui* frá Suður- fmTrnWiffíiTHnit'RHiiTSffHi'iifflflfíib JltDQpfig'iia Póiifsinili" afgreiddar f sfma 1269. Undirbúningstíminn er skamm- ur, og þess vegna er þáttaka í hinni fýrirhuguðU iðnsýningu að eins miðuð við iðnrekendur í Reykjavík og grend, enda er ætl- ast til þess, að þetta verði eins konar undirbúnings-sýning undir allsherjar-iðnsýningu, sem vonandi veiður stofnað til áður en langt um líður. Nefnd sú, sem Iðnaðarmanna- félagið hefir kosið til þess að veita forstöðu iðnsýningunni í sumar, leyflr sér hér með virðingarfylst að snúa sór til iðmekenda í Reykjavík og grend og mælast eindregið til þess, að þeir styðji iðnsýningu þessa með þátttöku ainni og geri nefndinni aðvart uni það fyrir lok þessa mánaðar. Nýafstaðið alþingi hefir nú hlut- ast til um, að dregið veiði úr inc- flutnitígi á varningi þeim, sem Edgar Rice BurroughB: Tarzan og gimsteinar Opai -borgar. Arabarnir geröu hverja árásina af annari, og loksins slógu þeir þéttan hring um húsið úr örskotsfæri. Nú skutu þeir á gluggana; hver Waziri-manna féllaf öðrum. Færri 0g færri örvar svöruðu byssuskotum Arabanna, og þóttist Achmet Zek nú óhultur geta gert siðustu árásina. Blóðþyrstur skarinn ruddist að tröppunum. Þeir skutu á hlaupunum. Margir fóllu fyrir örvum verjendanna, en meiri hlutinn komst að dyrunum. Þeir börðu á hurðina með byssuskeftunum. Brothljóð blönduðust saman við skothvelli, þvi að Jane Clayton skaut á fjandmennina gegnum brotna hurðina. Menn fóllu báðum megin hurðarinnar, en loksins lét siðasta vörnin undan; hurðin hrökk frá stöfunum, og hópur dökkra illmenna ruddist inn i herbergið. Fjarst í herberginu stóð Jaue Clayton, umkringd leifum varð- manna sinna. Gólfið var þakið likum þeirra, er þegar höfðu fórnað lifinu hennar til varnar. Fremstur manna hennar stóð tröllið Mugambi. Arabarnir hófu byssur slnar til þess að brjóta á bak aftur alla mótstööu, en Aehmet Zek öskraði tii þeirra viðvörun, svo að þeir hikuðu. „Skjótið eltki konuna!" æpti hann. „Sá, sem gerir lienni miska, skal deyja. Takið hana li,.andi!“ Arabarnir ruddust fram. Waziri-menn tóku á móti þeim með spjótum sinum. Sverð blikuðu; skammbyssur drundu dauðadéma sína. Mugambi keyrði spjót sitt i næsta óvin sinn, svo að ut stóð um bakið; þvi næst þreif haDn skammbyssu af öðrum og notaði hana sem barefli. Komst enginn lifs af, er varð fyrir höggum hans. Hinir fáu félagar hans, sem uppi stóðu, fóru að dæmi hans og óðu be serksgang, en þeir fólln hver af öðrum, og loksins stóð Mugambi einn uppi til varnar konu apamannsins. Achmet Zek horfði á liðsmuninn og hvatti menn sina. Hann hafði gimsteinum setta byssu i hendi. Hann miðaðí henni hægt og rólega og beið þess, að Mugambi hreyfði sig þannig til, að hvoi'ki stafaði konunni eða Aröbunum hættn af skotinu. Loksins kom stundin, og Achmet Zek hleypti af. Hljóðlaust fóll hinn hrausti Mugambi á gólfið við fætur húsmóður sinnar. „Sonar Tarzans" kostar 3 ] r. á lakari pappír, 4 kr. ú betri. Dragið ekii aö kaupa beztu sögurnarj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.