Monitor - 02.08.2012, Síða 5

Monitor - 02.08.2012, Síða 5
5FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2012 Monitor Fjallalamb á framandi máta Grillað fillet á spjóti, marinerað í hvítlauk, ólífuolíu, tímian & dijon sinnepi, borið fram á salatbeði með hægelduðum rauðlauk, ristuðum sveppum, bakaðri kartöflu & hvítlauks dressingu 2.690 kr. Hálendis spjótNÝTT Grillhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, grillhusid@grillhusid.is, www.grillhusid.is Unglingalandsmót UMFÍ Heilsusamleg helgarskemmtun og kósý kvöldvökur. Hvað? Íþrótta- og fjölskylduhátíð. Hvar? Á Selfossi. Hverjir? Ingó og Veðurguðirnir, Úlfur Úlfur, Jón Jónsson og Blár Ópal. Hvað kostar? Keppnisgjald er 6.000 krónur á hvern keppanda en frítt er inn fyrir áhorfendur. Hvernig er veðurspáin? Skýjað með köfl um og 14-16 gráður. Innipúkinn Hin bráðnauðsynlega hipsterahátíð. Hvað? Tónlistarhátíð fyrir borgarbörnin. Hvar? Iðnó í Reykjavík. Hverjir spila? Dr. Gunni, Kiriyama Family, Tilbury, Borko, Prins póló, Mammút, Lay Low, Moses Hightower, Gang Related, Úlfur Úlfur og fl eiri. Hvað kostar? 5.500 krónur á hátíðina í heild, 3.000 krónur á stakt kvöld. Hvernig er veðurspáin? Skýjað með köfl um og 12-14 gráður. Edrúhátíð SÁÁ Útihátíð fyrir and- legu hliðina. Hvað? Fjölskylduhátíð í anda tónleik- araðarinnar Kaff i, kökur, rokk og ról. Hvar? Laugaland í Holtum. Hverjir? Smári Tarfur, Mannakorn, Kiriyama Family, Prins póló, Tilbury og margir fl eiri. Hvað kostar? Aðgangseyrir er 4.500 krónur. Hvernig er veðurspáin? Sól og 14-17 gráður.

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.