Monitor - 02.08.2012, Síða 14

Monitor - 02.08.2012, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is F R ÍT T E IN TA K TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 27. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011 HVAÐ ER TÍTT? Nafn: Matthías Matthíasson. Á forsíðu: 7. júlí 2011. Fyrirsögn viðtals: Djöfulsins snillingur! Rosalega fl ýgur tíminn. Ég er bú- inn að gera alveg hrikalega mikið síðan. Stærsta verkefnið er líklega nýja Ávaxtakörfumyndin og sjónvarpsþættir í kringum hana. Svo var ég að senda frá mér mitt fyrsta sólólag nýlega og það hefur fengið alveg frábær viðtökur. Lagið er eftir strák sem heitir Brynjar Guðjónsson, ég samdi textann við það og fékk svo Vigni Snæ til að útsetja með mér. Ég fékk fyrir þessu lagi þegar ég heyrði demóið því mér fi nnst það svo jákvætt, glaðlegt og skemmtilegt. Mig langaði svo til að koma með eitthvað jákvætt og skemmtilegt inn í umræðuna og ég held að það hafi gengið mjög vel. Þessa dagana er ég að vinna í að klára eitt lag í samstarfi við Shay Healy sem gerði lagið What’s Another Year með Johnny Logan í gamla daga svo það er nóg um að vera og næg verkefni framundan. Matthías Matthíasson. Monitor náði því miður ekki í skottið á Valda Gríms sem Steindi Jr. skoraði á fyrir tveimur vikum. En Monitor deyr aldrei ráðalaus og ætlar því að bjóða upp á brandara úr eigin smiðju þessa vikuna. Monitor vill þó vara alla þá sem hata fi mmaurabrandara við og biður þá um að lesa ekki lengra. Vitið þið af hverju presturinn var alltaf nakinn í öllum útförum? Af því að honum fannst best að jarða ber. Hlæ hlæ í poka, Monitor-vélin LOL-MAIL 14 MONITOR FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2012 allt&ekkert SÍÐAST EN EKKI SÍST Hrannar Eyþór Sævarsson, raftæknir, fílar: LOKAPRÓFIÐ | 2. ágúst 2012 | 3 6 7 8 9 10 11 Stooshe Black Heart 12 Sálin hans Jóns míns Hjartadrottningar 13 Train 50 Ways To Say Goodbye 14 Fjallabræður & Sverrir Bergmann Þar sem hjartað slær 15 Keane Sovereign Light Café 16 Kiriyama Family Weekends 17 Owl City / Carly Rae Jesper Good Time 18 Ed Sheeran Small Bump 19 Loreen Euphoria 20 Katy Perry Wide Awake 21 Gabríel, Unnsteinn Manúel & Opee Sólskín 22 Pink Blow Me 23 Of Monsters And Men Six Weeks 24 The Killers Runaways 25 Blur Under The Westway 26 Graff iti6 Free 27 Þórunn Antonía So High 28 Florence & The Machine Spectrum 29 Dikta In Spite Of Me 30 The Wanted Chasing The Sun 4 *Lagalistinn er unninn af Félagi hljómplötu- framleiðenda og inniheldur samantekt síðastliðinnar viku á mest spiluðu lögum á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og Kaninn. Auk þess er tekið mið af sölu á Tónlist.is. Of Monsters And Men My Head Is An Animal Mannakorn Í blómabrekkunni Helgi Björns og reiðmenn vindanna Heim í heiðardalinn Sigur Rós Valtari Ýmsir Pottapartý með Sigga Hlö Brimkló Síðan eru liðin mörg ár Ýmsir Hljómskálinn Tilbury Exorcise Ýmsir Hot Spring: Landamannalaugar Mugison Haglél 1 2 4 5 6 7 8 9 10 11 Gus Gus Arabian Horse 12 Ýmsir Íslandsklukkur (instrumental) 13 Ýmsir Pottþétt 57 14 Björk Gling gló 15 Ýmsir Gleðibankinn: 25 ár í Eurovision 16 Hafdís Huld Vögguvísur 17 Ýmsir Íslands klukkur 18 Rökkurró Í annan heim 19 Justin Bieber Believe 20 Bubbi Morthen s Þorpið 21 Helgi Júlíus Óskarsso n Kominn heim 22 Adele 21 23 Sigur Rós Takk 24 Ýmsir Bara grín! 25 Sóley We Sink 26 Björk Biophilia 27 Sigur Rós Ágætis byrjun 28 Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ríðum sem fjandinn 29 Low Roar Low Roar 30 Helgi Björnsson Íslenskar dægurperlur í Hörpu TÓNLISTINN Vikan 22. - 29. júlí 2012 3 *Tónlistinn er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda og inniheldur sölutölur síðastlið- innar viku í verslunum Skífunnar, Hagkaupa, Pennans / Eymundsson, 12 Tóna, Hörpu, Elkó, Smekkleysu plötubúð og á Tónlist.is. 5 Jón Jónsson All, You, I Lykke Li I Follow Rivers Helgi Júlíus & Valdimar Guðmunds. Þú ert mín Ásgeir Trausti Leyndarmál Tilbury Tenderloin Fun Some Nights Retro Stefson Fram á nótt Jónas Sigurðsson Þyrnigerðið Helgi Björns & reiðmenn vindanna Ég er kominn heim í heiðardalinn Flo Rida Whistle 2 LAGALISTINN Vikan 22. - 29. júlí 2012 1 BÓK: Fifty Shades of Grey eftir E. L. James er í gríðarlegu uppáhaldi hjá mér. James nær á fallegan máta að lýsa aðstæðum sem eru mér mjög hugfangnar. KVIKMYND: Klárlega Shawshank Redemption. Ég sá hana í fyrsta skipti í fyrradag og ég var nánast með gæsahúð allan tímann. Tim Robbins og Morgan Freeman ná ótrúlega vel saman í þessari mynd og svo er plottið frábært. ÞÆTTIR: Ég var alltaf með mikið blæti fyrir The L Word og mér fannst mikil synd þegar þeir hjá Showtime ákváðu að hætta með þættina árið 2009. En ég á þá alla á fl akkaranum og kíki mjög reglulega á stöku þátt. PLATA: Það er rosalega erfi tt að velja einhverja eina plötu enda á ég þúsundir platna hér heima en ef ég þarf að nefna eina þá er það Purple Rain sem Prince gaf út árið 1984. Hún inniheldur lög sem fá mann til að hlæja og gráta á sama tíma liggur við. VEFSÍÐA: Daglega fer ég alltaf sama netrúntinn en staldra iðulega lengst inni á dv.is. Mér fi nnst sniðugt hjá þeim að leyfa fólki að taka þátt í umræðunni því ég er hlynntur málfrelsi á Íslandi. STAÐUR: Amsterdam er í miklu uppáhaldi. Ég reyni að fara þangað að minnsta kosti einu sinni á ári. Ég á orðið nokkra vini þarna svo ég þarf ekki að borga fyrir gistinguna svo það er stór plús.

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.