Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 1
CteHa ðt af ÆJ&f&amoUkzmvsm 1924 MiðvikudaE Inn 14. maf. 112. töiublað. Jðn Jenatansson 50 ára. Við 50 ára strið og strit þú stóðst ekki höllum fæti. Þú helgaðir merki þitt hreinum lit; þú hræddist ei mótbyrsins vængjaþyt. Þvi áttu með öðlingum sæti. E>að á jafnan vel við að minn- ast þeirra manna að einhverju, sem eytt hafa starfskröftum sín- um f þarfir lands og þjóðar, og jafnan hafa verið vlðbúnlr að leggja út í baráttuna, án þess að búast við ríkulegu endurgjaldi fjárhagslega, Eion þelrra manna er Jón Jónatansson tyrv. alþing- ismaður, nú starfsmaður Lands- verzlunar. Hann hefir jafnan verlð viðbúinn og til taks, þar sem þörf hefir verlð fyrir góðan dreng og aldrei hSíft sér við slettanum. Hann hefir víst hugsað sem svo: >Slettur alt af áttu vísar; aur er nógur f ferðaslarki.< Jón hafir mörgum kynst um dagana og ölium &ð góðu, þeim, er mannglldl kunnu að meta, og Iengi munu austursýslur bera mlnjar starís hans og atorku i búnaðarmáianum. Hann hefir því eignast, sem að líkum ræður, marga vini og kunningja. Mun þelm lengi í mlnnum, hver við- bót það var við gleðskap allan, er samkomur yoru haldaar, að Jón bættist i hópinn. því hann er einstaklega félagslyndur mað- tur, skarpgrelndur, fijótur að átta sig á hlutunum og hagorður vei, Sá, er þetta ritar, er þess full- vlss, að hughellar kveðjur og þakkir fyrir starfið, sem þegar er leyst af hendi, streymi að af- mælisbarninu hv<*ðanæfa og óskir um gteðiríka æfi og að enn sé mikils að vænta frá hans hendi 4 ókomnum æfiárum. JP. M, Bj, Sími 784. Tilkynning. Sími 784, í dag hefi ég flatt bifreiðaafgreiðslu mina af Nýju bifreiða- stöðinni á eigin bifreiðaatgreiðslu, er ég hefi sett upp við Lækjar- torg (f Thomsanssucdi). Gengur hún framvegis undir nafninu Haínarfiarjarbílstödin Sæberg. — Sími 784. Afgreiðslusími f Hafnarfirði 32. Verður þaðan hafdlð uppi föstum terðum milll Hsfuartjarðar og R«ykjavlkur annan hvorn ktukkutfma alla daga. Vona ég, að viðskift menn mínir taki þessari breytingu vel og láti mig njóta somu viðsk fta og áður. Hafnarfirði, 13. maf 1924. VirðÍBgarfylst. B. M. S te b e r g. Jafnaðariannafélagið. Fundur f kvöld kl. 8X/S f Bárunni uppi. Ólafur Friðrikssoc flyíur tyrlrlestur. Hanna Sranfelt óueras ngkona heldur híjómíe'fc a þá, sem frestað var & sunnudaglnn, miðviku- dagskvoid kl. 7 í Nýja Bíó með aðstoð frú Signe Bonnevle. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í bókaverzlunum Slgfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Dyke- land dósamlólk beast. íesit i iö. Dívanteppi og horí- dfikar, fallegt og mikið úrval. Mateinn Einarsson Co. I. O. G. T. Vikingur nr. 104. Fulltrúa- kosnlng til Stórstúkuþiogs verður á fundi næsta föstudag. Mötuneyti, Samvinnu- og Kenn- araskólans er í húsl U, M. F, R. Lautásveg 13. I>ar fæst fæði bæði fyrir lengrl og skerari tfma. Mjög hentugt fyrir terðamenn. Sóiríkt herbergi til leigu (verð 30 kr.) uppl. sima 1588,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.