Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1924, Blaðsíða 1
1924 Mtðvlkadarinn 14, maí. 112. tölublað. Jðn Jónatansson 5 0 ára. Sími 784, Tilkynning. Sími 784, Við 50 ára strið 0g strit þú stóðst ekki höllum fæti. Þú helgaðir merki þitt hreinum lit; þú hræddist ei mótbyrsins vængjaþyt. Þvi áttu með öðlingum sæti. Það á jafnan vel við að minn- ast þeirra manna að einhverju, sem eytt hafa starfskröftum sfn- um f þarfir lands og þjóðar, og jafnán hafa verið viðbúnir að Ieg-gja út í baráttuna, án þess að búast við rfkulegu endurgjaldl fjárhagslega. Einn þeirra manna er Jón Jónatansson fyrv. alþing- ismaður, nú starfsmaður Lands- verzlunar. Hann hefir jafnan verið viðbúinn og til taks, þar sem þörf hefir verlð fyrir góðan dreng og aldrei hiíft sér við slettunum. Hann hefir vfst hugsað sem svo: >Slettur alt af áttu vfsar; aur er nógur f ferðaslarki.< Jón hefir mörgum kynst um dagana og ölfum áð góðu, þeim, er manngildl kunnu að meta, og Iengi munu austursýslur bera minjar staris hans og atorku f búnaðarmálnnum. Hann hefir þvf eignast, sem að líkurn ræður, marga vini og kunningja. Mun þeim lengi í minnum, hver vlð- bót það var við gleðskap allan, er samkomur voru haldoar, að Jón bættist f hópinn. því hánn er elnstaklega félagslyndur mað- ur, skarpgreindur, fljótur að áttá sig á hlufunum og hagorður vel. Sá, er þetta ritar, er þess full- viss, að hughellar kveðjur og þakkir fyrir starfið, aem þegar er leyst af hendi, streymi að af- mælisbarninu hvaðanæfa og óskir um gleðiríka æfi og að enn sé mikils að vænta frá hens hendi 4 ókonmum æfiárum. ,P. E. Bj. í dag hefi ég flutt bifreiðaafgreiðslu mfna af Nýju bifreiða- stöðinoi á eigin bifreiðaatgreiðsiu, er ég hefi sett upp við Lækjar- torg (í Thomsanssurdi). Gangur hún framvegis undir nafninu Hafnarfjarðavbilstöðln Sœberg. — Síml 784. Afgreiðsiusimi í Hafoarfirði 32. Verðar þaðáu hafdið uppi föstum terðum milll Hsfuartjarðar og Rtykjavíkur annan hvorn klukkut ma álla daga. Voca ég, að viðskiít menn mfnir taki þessarl breytingu vel og Iátl mlg njóta sömu vlðsk fta og áður. Hafnarfirði, 13. maí 1924. Virðiugarfylst. 13. M. Sæberg. Jatnað ar mannafélagi ð. Eundur f kvöld kl. 8^/2 f Bárunni uppi. Ólafur FriðrikssoE flytur fyrlrlestur. Hanna Granfelt óperus ugkona heldur hljómleika þá, sem frestáð var á sunnud aglnn, mlðviku- dagskvöld kl. 7 í Nýja Bíó með aðstoð frú Sigao Bonnevie. Aðgöngumlðar verða seldir í dag í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Dyke- land dóeamfólk bezt. fæít í Qívanteppi og borö- dfikar, fallegt og mikið úrval. Mateinn Einarsson & Go. I. O. G. T. Yiklngur nr. 104. Fuiltrúa- kosning tll Stórstúkuþings verður á fundi næsta föstudag. Mötuneyti, Samvinnu-ogKenn- araskólans er í húsi U. M. F. R. Laufásveg 13. t>ar fæst fæði bæðl fyrir lengri og skemri tíma. Mjög hentugt fyrir ferðamenn. Sólrfkt herbergi til lelgu (verð 30 kr.) uppl. sfma *§88, KanpfUaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.