Morgunblaðið - 17.05.2013, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2013
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is
Upplifun Slökun Endurhæfing VIÐ FUNDUM EKKI UPP
HUGMYNDINA, EN VIÐ
FULLKOMNUÐUM HANA
Fáðu meira fyrir
minna með Master
Spas nuddpottum, þar
sem gæði, ending og
vandaður frágangur
er til fyrirmyndar.
1.250.000,-
Ný vörulína frá
Master Spas á
tilboði út maí
Fullt verð kr. 1.330.000 m/vsk
TS 6.2
198 x 198 x 86 cm
5 - 6 manna
www.rita.is Ríta tískuverslun
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Bolir
kr. 4.900
Fleiri litir
str. 40-58
Veisluþjónusta
Við erum með tilboð sem koma sér
vel við öll tækifæri, s.s. fermingar,
útskrift, skírnina eða afmælið.
Snittur, tapas, heitir
ofnréttir og brauðtertur.
Allar nánari upplýsingar
færðu í síma 533-3000
virka daga milli kl. 8-16.
Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver
Fingramatur, kökur
og konfekt
Tapas, snittur, sushi, kjúklinga-
spjót, heitir ofnréttir, konfekt,
franskir súkkulaðikökubitar,
kransabitar, jarðarber í súkku-
laðihjúp og marsipanterta.
Verð kr. 2.390 á mann
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Ekki sendiherra
gagnvart SÞ
Ragnhermt var í Morgunblaðinu í
gær að Richard S. Williamson hefði
gegnt embætti sendiherra Banda-
ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum.
Hið rétta er að Williamson hafði
titil sendiherra og starfaði í nefnd-
um SÞ fyrir hönd Bandaríkjanna.
Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
LEIÐRÉTT
Stjórn 365
miðla hefur
ákveðið að
fréttastofur
fyrirtækisins
verði samein-
aðar í eina.
Um er að
ræða ritstjórn Fréttablaðsins og
fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og
Bylgjunnar.
Sameinuð ritstjórn verður undir
stjórn núverandi ritstjóra Frétta-
blaðsins. Mikael Torfason verður
yfirmaður fréttastofunnar í heild
og leiðir sameiningarferlið og Ólaf-
ur Þ. Stephensen verður ritstjóri
Fréttablaðsins ásamt Mikael.
Frétta- og vaktstjórar einstakra
miðla verða áfram starfandi.
Í tilkynningu frá 365 miðlum
segir að sameiningin sé rökrétt
framhald á aukinni samvinnu rit-
stjórnanna undanfarin ár. Verið sé
að draga úr tvíverknaði og óhag-
ræði og kraftar rúmlega 100 starfs-
manna nýttir betur. Breytingin
mun hafa í för með sér að tals-
verður hópur fréttamanna vinnur
fréttir fyrir alla miðla fyrirtækisins
jöfnum höndum. Ari Edwald, for-
stjóri 365 miðla, sagði í samtali við
mbl.is í gær að engum yrði sagt
upp í tengslum við breytingarnar
sem væru gerðar til að efla frétta-
stofuna. Sameiningunni verður
hrint í framkvæmd í áföngum á
næstu vikum og mánuðum.
365 miðlar
sameina
fréttastofur
Mikael verður
nýr aðalritstjóri