Morgunblaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 28
28 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2013
Síðustu árin hef ég
lagt atvinnuuppbygg-
ingu lið enda er fátt
mikilvægara framtíð
okkar Íslendinga en
öflug atvinnu-
uppbygging í nútíð og
framtíð. Við eigum að
virkja en nýta auð-
lindir okkar með
sjálfbærum og ábyrg-
um hætti í framtíð-
inni. Vinna saman að því að skapa,
fjölbreytt og vel launuð störf –
eins og sæmandi er
lífsglaðri, áræðinni og
vel menntaðri þjóð
með túnfótinn smekk-
fullan af tækifærum.
Við verðum að fram-
leiða og skapa verð-
mæti til að bæta lífs-
kjörin. Atvinnulífið er
forsenda bættrar
stöðu heimilanna og
samfélagsins alls.
Taka þarf þjóð-
hagslega hagkvæm
verkefni úr frystinum
Stór atvinnuverkefni, sem hafa
verið í burðarliðnum í mörg ár
hafa sum frosið föst vegna póli-
tísks ágreinings og breyttra for-
sendna og fjárfesting í atvinnulíf-
inu verið í lágmarki. Þessi
verkefni verðum við að taka úr
frystinum og greiða götu þeirra
þannig að verðmæta- og atvinnu-
sköpun hefjist sem fyrst. Álver
Norðuráls í Helguvík mun hafa
gríðarlega jákvæð áhrif í hagkerf-
inu öllu sem og virkjanir á
Reykjanesi, Hverahlíð og í neðri
hluta Þjórsár. Þar er lítill ágrein-
ingur um tvo virkjanakosti af
þremur og á þeim mætti byrja nú
þegar. Hér er verið að tala um
verkefni sem skapa 10.000 árs-
störf á næstu árum, hundruð var-
anlegra og vel launaðra starfa og
milljarð í mánaðarlegar skatt-
tekjur á framkvæmdatíma.
Ný ríkisstjórn mun vinna með
atvinnulífinu og verður að knýja
fast á um orkusamninga sem kom-
ið geta álveri í Helguvík af stað.
Samningur þyrfti að mínu mati að
gerast á fyrstu starfsvikum nýrrar
ríkisstjórnar.
Skapa þarf ný atvinnu-
tækifæri
Við þurfum einnig að skapa ný
tækifæri og byggja upp nýjar at-
vinnugreinar. Þar getum við t.d.
horft til starfsemi fyrirtækja sem
sinna þjónustu við rannsóknir og
framkvæmdir á hafi úti. Hér má
sem dæmi nefna rekstur björg-
unarskipa, vaktskipa og birgða-
skipa. Einnig hefur þessi iðnaður
jákvæð áhrif á rekstur hafna og
flugvalla og nær allar atvinnu-
greinar okkar því jaðaráhrifin eru
mikil.
Okkar helstu nágranna- og
frændþjóðir hafa byggt upp öfl-
ugan iðnað í kringum olíuleit og
olíuvinnslu í höfunum allt í kring-
um okkur. Í vestri eru það Kan-
ada og Grænland, í austri Fær-
eyjar, Drekasvæðið og Noregur
og þaðan liggja vinnslusvæðin nær
óslitið í suður, inn í Miðjarðarhaf
og eftir allri vesturströnd Afríku.
Teikn eru á lofti um að ýmis starf-
semi á norðurslóðum muni aukast
á næstu árum, t.d. eftirlit. Um-
fang og jaðaráhrif þessa iðnaðar
er gríðarlegt, hvort sem horft er
til veltu, afkomu eða daglegrar
starfsemi. Færeyingar hafa herjað
á þessi mið sl. 20 ár og með þeim
ættum við að vinna og draga lær-
dóm af því sem vel hefur tekist
hjá þeim. Færeyingar stóðu vel að
sínum málum og tryggðu t.d. að
öll olíuleit og vinnsla í færeyskri
lögsögu skyldi þjónustuð frá Fær-
eyjum. Við Íslendingar þurfum
líka að tryggja að starfsemi sem
þessi skili störfum, fjármunum og
þekkingu til Íslands.
Þetta styrkir og tryggir fjöl-
breytni í útgerð, hafnarstarfsemi,
vertakavinnu, fjármálastarfsemi
og verkfræðiþjónustu svo fá dæmi
séu nefnd. Á þessi mið þurfum við
Íslendingar að sækja og huga
fyrst og fremst að þjóðarhags-
munum og uppbyggingu til fram-
tíðar.
Við þurfum einnig að hvetja til
fjárfestinga í sjávarútvegi, en við
endurnýjun fiskiskipaflotans má
horfa til ofangreindra tækifæra.
Norðmenn hafa t.d. útbúið ný
uppsjávarskip þannig að þau geti
sinnt verkefnum tengdum olíuleit
og olíuvinnslu utan vertíðar.
Aukum kvótann
Miðað við fiskgengd á miðum í
kringum landið í allan vetur eru
tækifæri á að auka fiskveiðikvót-
ann. Mæta verðlækkun á mörk-
uðum með auknu framboði svo
halda megi í þær tekjur sem sjáv-
arútvegurinn leggur til í þjóð-
arbúið. Við minnkuðum kvótann
þegar vel áraði, nú þarf sú skerð-
ing og rúmlega það að koma til
baka.
Stjórnvöldum ber að styðja við
atvinnulífið og tryggja því það
lagaumhverfi sem best nýtist því
til sóknar. Að þessu þarf þing og
þjóð að vinna saman. Alþingi þarf
að skilja þarfirnar og tryggja ís-
lenskum fyrirtækjum forskot til
uppbyggingar arðbærrar starf-
semi á sjó og í landi.
Áfram Ísland!
Atvinnu- og verðmætasköpun
í nútíð og framtíð – hvernig?
Eftir Ásmund
Friðriksson » Atvinnulífið er for-
senda bættrar stöðu
heimilanna og sam-
félagsins alls.
Ásmundur Friðriksson
Höfundur er alþingismaður.
GÆÐI — ÞEKKING — ÞJÓNUSTA
EFNALAUG
ÞVOTTAHÚS
DÚKALEIGA
Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík
www.bjorg.is • Sími 553 1380
251658240
V i n n i n g a s k r á
3. útdráttur 16.maí 2013
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
2 9 7 0 9
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
8 4 1 5 3 6 3 0 5 7 0 8 4 2 7 2 5 0 6
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
28403 41100 48297 60963 68871 74062
29488 43054 50161 63406 72111 75640
32721 44011 50849 67532 73239 77484
39532 46985 56032 68593 73982 77534
V i n n i n g u r
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
4 7 9 7 4 2 1 8 5 0 4 2 6 7 3 7 4 1 7 0 4 4 9 5 5 1 6 7 4 0 5 7 4 0 7 3
1 6 8 3 1 0 4 6 7 2 1 3 1 4 2 7 4 8 5 4 1 9 1 8 5 0 2 8 0 6 7 9 2 0 7 4 3 8 2
1 7 0 3 1 1 1 1 1 2 1 7 2 9 2 7 6 6 1 4 2 1 8 0 5 0 4 9 5 6 8 1 8 0 7 5 0 5 0
2 4 5 9 1 2 4 1 5 2 1 7 3 0 2 7 8 7 2 4 2 4 2 5 5 5 6 8 7 6 8 2 5 9 7 6 2 5 5
4 0 4 1 1 3 0 8 7 2 1 8 5 5 3 1 7 6 3 4 2 9 4 3 5 5 7 2 3 6 9 0 6 3 7 6 7 2 2
4 2 8 7 1 3 9 5 8 2 2 0 6 8 3 1 8 1 5 4 4 7 6 9 5 8 4 3 3 7 0 9 6 7 7 7 4 9 9
4 6 0 6 1 4 3 2 6 2 3 9 9 2 3 1 9 7 0 4 6 4 9 2 5 9 0 6 8 7 1 1 1 5 7 9 2 9 2
5 3 1 8 1 5 1 4 7 2 4 0 1 3 3 3 2 7 6 4 7 8 8 2 5 9 3 5 0 7 1 1 5 0 7 9 3 0 3
6 1 7 5 1 5 7 9 4 2 4 3 1 1 3 3 9 6 7 4 8 4 8 7 6 2 4 9 4 7 1 2 1 2 7 9 6 4 2
6 8 4 6 1 5 9 6 7 2 4 7 4 6 3 5 6 2 1 4 8 7 1 3 6 3 2 9 5 7 1 5 8 6
8 5 2 4 1 6 3 2 0 2 4 8 7 3 3 5 8 6 1 4 8 9 2 1 6 3 3 9 3 7 2 3 7 4
8 9 1 5 1 6 9 3 5 2 5 0 3 5 3 6 1 1 2 4 9 1 8 5 6 7 1 9 6 7 2 4 5 3
9 1 4 6 1 8 4 2 9 2 6 3 3 7 3 7 9 9 8 4 9 4 6 9 6 7 3 0 5 7 3 8 7 2
V i n n i n g u r
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
4 0 8 1 1 6 6 3 1 9 2 7 1 3 1 9 5 8 4 2 9 0 5 5 3 4 2 0 6 3 3 1 4 7 2 9 4 4
1 0 5 5 1 1 8 3 1 1 9 4 9 6 3 2 0 8 3 4 3 0 4 7 5 3 6 7 4 6 3 4 6 8 7 4 3 5 6
1 0 8 4 1 1 8 9 2 1 9 5 6 1 3 2 1 4 3 4 3 4 5 2 5 3 7 5 8 6 3 4 9 8 7 4 5 1 2
1 3 9 9 1 1 9 7 5 1 9 6 6 3 3 2 8 3 7 4 3 8 7 6 5 4 1 8 6 6 3 8 3 4 7 5 1 9 3
1 4 8 3 1 2 2 2 3 1 9 7 7 3 3 3 9 7 7 4 3 9 7 2 5 4 3 5 0 6 4 1 7 5 7 5 2 3 0
1 9 8 7 1 2 4 2 3 2 0 7 0 0 3 4 0 7 9 4 4 5 0 3 5 4 4 3 2 6 4 3 7 9 7 5 5 6 6
2 0 8 6 1 2 4 7 7 2 2 4 9 3 3 4 9 3 0 4 4 8 8 2 5 4 5 7 6 6 5 0 5 9 7 5 6 9 9
2 3 3 8 1 2 8 1 4 2 2 5 0 7 3 5 2 7 7 4 5 1 5 5 5 5 0 0 3 6 5 0 6 3 7 5 8 9 4
2 8 4 2 1 2 9 9 6 2 2 6 5 8 3 5 6 3 9 4 5 2 9 2 5 5 4 2 5 6 5 3 6 3 7 5 9 8 7
3 0 4 6 1 3 2 1 3 2 3 1 6 6 3 5 6 5 9 4 5 3 1 3 5 5 4 9 9 6 5 4 7 4 7 6 2 1 9
3 2 1 3 1 3 4 2 5 2 3 5 8 0 3 5 8 1 5 4 5 4 8 0 5 5 6 0 7 6 5 6 2 7 7 6 2 8 1
4 2 3 3 1 3 8 3 2 2 3 6 7 4 3 6 3 2 9 4 5 8 6 8 5 5 7 5 3 6 5 8 8 5 7 6 4 3 3
4 8 1 6 1 4 4 1 8 2 3 7 9 5 3 6 3 6 6 4 6 4 8 7 5 5 9 4 3 6 6 1 3 7 7 6 4 4 0
5 0 6 4 1 4 5 9 4 2 4 0 1 7 3 6 6 4 2 4 6 5 1 7 5 6 6 3 9 6 6 5 3 1 7 6 4 5 8
5 3 0 3 1 4 9 8 5 2 4 7 8 9 3 6 6 8 4 4 7 4 1 4 5 7 5 4 0 6 6 8 7 4 7 6 5 2 8
5 4 1 6 1 5 1 2 1 2 6 1 7 8 3 7 2 0 6 4 8 1 6 7 5 8 1 3 8 6 7 1 1 4 7 6 6 8 6
5 4 4 7 1 5 1 6 6 2 6 5 8 3 3 7 2 9 1 4 8 5 5 6 5 8 1 6 7 6 7 5 4 0 7 7 9 4 5
5 5 8 1 1 5 4 1 2 2 6 7 8 9 3 7 5 9 0 4 9 2 0 7 5 8 2 0 5 6 7 5 5 5 7 7 9 8 4
6 0 7 0 1 5 4 3 0 2 6 8 5 9 3 7 7 0 8 4 9 8 0 3 5 8 5 7 2 6 7 6 5 0 7 8 0 0 3
6 1 6 0 1 5 4 5 4 2 6 9 8 7 3 8 8 3 6 5 0 0 6 2 5 8 9 3 3 6 8 6 8 0 7 8 7 8 4
6 3 5 3 1 5 8 1 0 2 7 0 3 5 3 8 9 7 6 5 0 1 4 8 5 9 2 3 7 6 9 2 9 3 7 8 9 1 1
6 4 1 5 1 6 6 6 3 2 7 7 4 4 3 9 0 8 2 5 0 3 5 9 5 9 5 1 3 6 9 8 2 2 7 8 9 1 4
7 3 8 1 1 7 3 7 6 2 7 9 0 3 4 0 0 3 0 5 0 6 7 5 5 9 5 2 9 7 0 4 8 6 7 9 0 2 0
7 7 1 5 1 7 4 5 9 2 8 5 8 7 4 0 1 6 1 5 0 7 8 4 5 9 9 5 4 7 0 6 0 6 7 9 6 0 9
7 9 3 2 1 7 5 4 1 2 8 9 3 9 4 0 2 9 1 5 0 8 8 4 6 0 0 4 3 7 0 8 7 8 7 9 7 1 7
8 9 9 7 1 7 9 9 1 2 9 1 7 9 4 0 2 9 8 5 1 0 5 0 6 0 5 8 5 7 1 0 0 2 7 9 9 9 2
9 4 7 1 1 8 0 5 8 2 9 3 0 4 4 0 4 8 7 5 1 1 2 7 6 1 3 9 0 7 1 2 6 9
9 9 8 0 1 8 3 4 3 2 9 5 9 5 4 0 5 5 2 5 1 4 9 8 6 1 7 0 1 7 1 4 0 3
1 0 0 1 7 1 8 5 7 7 2 9 6 1 4 4 0 8 3 0 5 2 0 7 0 6 2 2 8 9 7 1 9 3 1
1 0 3 4 4 1 8 8 8 4 3 1 3 1 5 4 1 2 9 1 5 2 2 0 4 6 2 3 2 6 7 2 4 0 9
1 0 7 7 3 1 9 0 0 7 3 1 6 9 9 4 1 6 0 3 5 2 5 4 0 6 2 8 4 6 7 2 6 3 2
1 1 2 9 6 1 9 0 4 3 3 1 9 1 0 4 2 6 6 2 5 3 0 3 4 6 3 0 6 4 7 2 7 6 8
Næstu útdrættir fara fram 23.maí & 30.maí 2013
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Verðtrygging
lánaskuldbind-
inga verður að
innihalda jafn-
aðarreglu milli
kröfueigenda og
kröfugreiðenda.
Þannig að ef lán
vegna verð-
tryggingar
hækkar umfram
verðbólgumark-
mið ríkisstjórnar og seðlabanka
skulu aðilar skipta hækkun sem
verður umfram verðbólgumarkmið
á milli sín 50%-50%.
Verði verðbólga umfram þau
markmið skal ríkissjóður bera þá
ábyrgð að kröfugreiðanda verði
heimilt að draga frá tekjuskatti þá
hækkun sem á hann fellur.
Á þann hátt mun skapast
ábyrgð aðila og sameiginlegir
hagsmunir að halda verðbólgu
niðri sem hvetur til efnahagslegs
stöðugleika.
BJARNI ANTON
EINARSSON
bóndi.
Verðtrygging
Frá Bjarna Antoni Einarssyni
Bjarni Anton
Einarsson
Bréf til blaðsins