Morgunblaðið - 17.05.2013, Side 39

Morgunblaðið - 17.05.2013, Side 39
Úr frændgarði Ólafs Gíslasonar Ólafur Gíslason Björn Pétursson hreppstj. á Hofsstöðum Jóhannes Björnsson hreppstj. á Hofsstöðum í Skagafirði Kristrún Jósefsdóttir húsfr. á Hofsstöðum Hólmfríður Jóhannesdóttir húsfr. í Rvík Hólmfríður Björnsdóttir húsfr. á Hólum Gísli Högnason b. á Búðum í Fáskrúðsfirði, af ætt Presta-Högna, bróðursonur Kristínar, langömmu Sigurðar Þórarins- sonar jarðfræðings Björn Ólafur Gíslason framkvæmdastj. í Viðey Jakobína Davíðsdóttir húsfr. í Viðey og Rvík Gísli Ólafsson ritstjóri í Rvík Margrét Thorlacius Hallgrímsdóttir húsfr. á Akureyri, bróðurdóttir Þorsteins, afa Vilhjálms Þór ráðherra, og bróðurdóttir Jóns Thorlacius, afa Kristjáns Thorlacius, formanns BSRB og Birgis Thorlaius ráðuneytisstjóra Þorbjörg Magnúsdóttir húsfr. á Búðum Eiríkur Magnússon fræðim. og bókavörður í Cambridge Magnús Gíslason sýslum. í Heydölum Gísli Magnússon píanóleikari Davíð Ólafsson seðla- bankastjóri Ólafur Davíðsson fyrrv. ráðuneytis- stjóri Sigrún Davíðsdóttir fréttaritari RÚV í London Jósef Björnsson skólastj. og alm. á Hólum í Hjaltadal Hallur Björnsson b. á Syðstu- Görðum á Snæfellsnesi Ingibjörg Ásta Hallsdóttir húsfr. í Rvík Hallur Símonars. blaðam. Hallur Hallsson fram- kvæmdastjóri Símon Hallsson borgarend- urskoðandi Björn Jóhannesson verkfræðingur Einar Jóhannesson yfirlæknir Una Jóhannesdóttir af Harðabónda ætt og ætt Presta-Högna, systurdóttir Þorvaldar, langafa Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra Davíð Ketilsson framkvæmdastj. Pöntunarfélags Eyfirðinga Kristinn Ketilsson b. í Miklagarði í Eyjafirði Hallgrímur Kristinsson fyrsti forstjóri SÍS Sigurður Kristinsson ráðherra og forstjóri SÍS sr. Jakob Kristinsson fræðslumálastj. og forseti Guðspekifélagsins Sigurður Ketilsson b. í Miklagarði Aðalbjörg Sigurðardóttir húsfr. í Rvík Jónas Haralz bankastjóri Pálína Björnsd. ljósm. á Syðri- Brekkum Hermann Jónasson forsætisráðh. Steingrímur Hermannsson forsætisráðh. Guðmundur Steingrímss. alþm. og listasögu við Listaháskólann frá stofnun, við HÍ og við Endur- menntun HÍ, var aðstoðarskólastjóri á vegum UNICEF og tómstunda- kennari á vegum ÍTR. Þá hefur hann skipulagt og stjórnað fjölda námsferða um sögustaði og á lista- söfn í tengslum við kennslu sína við Listaháskólann og Endurmenntun HÍ. Ólafur er höfundur fræðitexta í bókunum um myndlistarmennina Kristján Guðmundsson, útg. 2001, og Guðjón Ketilsson, útg. 2010. Hann hefur skrifað fræðitexta um samtímalist og listasögu í bækur, tímarit, sýningarskrár og dagblöð, og skrifaði lengi listgagnrýni fyrir Þjóðviljann og DV. Ólafur spilar ekki golf, né klýfur fjöll né veiðir lax. Hafi hann tíma út af fyrir sig leggst hann í bækur: „Ég hef alla tíð fengist við það sem ég hef áhuga á og þarf því ekki að skipta tímanum í vinnustundir og svokall- aðar tómstundir. Ég ligg mikið í bókum, einkum um heimspeki og listasögu, hef verið á kafi í Heidegger og hef nú að und- anförnu verið að lesa ítalska heim- spekinginn Giorgio Agamben sem fjallar ekki síst um fagurfræði og stjórnmálaheimspeki, og franska heimspekinginn Jean-Luc Nancy. Ég held að við förum samt ekkert nánar út þá sálma á þessum vett- vangi.“ Fjölskylda Kona Ólafs er Una Sigurðardóttir, f. 5. júní 1948, yfirflugfreyja. Hún er dóttir Sigurðar Sigfússonar, fyrr- verandi fasteignasala, og Helgu Þor- kelsdóttur bankastarfsmanns. Börn Ólafs og Unu eru Helga, f. 18.8. 1982, mannfræðingur hjá UNIEF, búsett í Reykjavík, og Gísli, f. 12.11. 1986, kennaranemi við menntavísindasvið HÍ, búsettur í Reykjavik en sonur hans og Örnu Þórðardóttur er Þórður Óli, f. 9.2. 2013. Systkini Ólafs eru Jóhannes, f. 26.4. 1950, lífeðlisfræðingur og fram- kvæmdastjóri Genis, búsettur í Reykjavík, og Gunnhildur, f. 21.4. 1956, lífefnafræðingur, búsett í Reykjavík. Foreldrar Ólafs: Gísli Ólafsson, f. 3.1. 1912, d. 10.12. 1995, ritstjóri og Hólmfríður Jóhannesdóttir, f. 18.12. 1919, fyrrverandi bóksali. Ólafur og fjölskylda hans verða heima á afmælisdaginn og taka á móti vinum og vandamönnum milli kl. 18 og 21. ÍSLENDINGAR 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2013 Ævar R. Kvaran fæddist íReykjavík 17. maí 1916og ólst þar upp, við Berg- staðastrætið. Foreldrar hans voru Ragnar Hjörleifsson Kvaran land- kynnir og Sigrún Gísladóttir hús- freyja. Ragnar var bróðir Einars Kvaran, aðalbókara Útvegsbankans, afa Hjörleifs Kvaran, lögmanns og fyrrv. forstjóra Orkuveitunnar, og Guðrúnar ritstjóra. Ragnar var son- ur Einars Kvaran, rithöfundar og forseta Sálarrannsóknafélagsins. Ævar lauk stúdentsprófi frá MR 1936 og embættisprófi í lögfræði við HÍ 1941, stundaði leiklistar- og söngnám við Royal Academy of Dramatic Art og við Royal Academy of Music í London jafnframt því sem hann stundaði leikstjórnarnám við BBC. Þá kynnti hann sér tækni varðandi útvarpsleikstjórn hjá norska og danska útvarpinu og fór námsferð til Bandaríkjanna. Ævar var fulltrúi hjá Við- tækjaverslun ríkisins og Bifreiða- einkasölu ríkisins, var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið frá stofnun 1950-80, annaðist hann leikstjórn fyrir Þjóðleikhúsið, LR og ýmis leik- félög utan Reykjavíkur, stjórnaði út- sendingum fjölda leikrita fyrir Rík- isútvarpið, lék þar ótal hlutverk og flutti þar fjölda erinda og sjálf- stæðra þátta. Ævar kenndi við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og rak eigin leiklist- arskóla, var stundakennari í fram- sögn við FB í tíu ár, stundaði miðils- störf frá 1974 sem fólust í fyrirbænum öðrum til handa. Hann sat í stjórn LR; var formaður Félags íslenskra leikara; stofnaði, ásamt Lárusi Sigurbjörnssyni, Bandalag íslenskra leikfélaga 1951 og var fyrsti formaður þess; var stofnandi og formaður Leikarafélags Þjóðleik- hússins og einn af stofnendum Starfsmannafélags Þjóðleikhússins. Þá var hann um skeið forseti Sálar- rannsóknafélags Íslands. Ævar er höfundur fjölda rita um þjóðlegan fróðleik og dulræn fyrir- brigði. Meðal barna hans eru Gunnar Kvaran sellóleikari. Ævar lést 7.1. 1994. Merkir Íslendingar Ævar R. Kvaran 85 ára Emil Hans Petersen Sigrún Sæmundsdóttir 80 ára Eiríkur Sigurður Ormsson Guðbjörg Guðmundsdóttir Klara Haraldsdóttir Sonja Hulda Einarsdóttir Örn Eriksen 75 ára Erna Kristjánsdóttir 70 ára Kristján Óskarsson Samúel Samúelsson 60 ára Agnar Ebenesersson Eiríkur Tómasson Guðjón Halldórsson Guðni Hjörleifsson Halldór Ólafur Sigurðsson Ingólfur Vestmann Einarsson Ligita Gaidele Sigríður Samsonardóttir Sveinn Pálsson 50 ára Anna Hulda Long Galyna Savchuk Haukur Þór Þorgrímsson Helgi Jóhannsson Hlín Guðjónsdóttir Inga Hulda Sigurgeirsdóttir Nenad Krstic Pashar Almouallem 40 ára Aðalbjörg Reynis Eðvarðsdóttir Alda Sigurðardóttir Dejan Misic Erna Sif Arnfjörð Smáradóttir Eva Katrín Guðmundsdóttir Guðgeir Freyr Sigurjónsson Ingunn María Björnsdóttir Kristinn Guðlaugur Hreinsson Kristín Valdemarsdóttir Lilja Þórðardóttir Marvin Ívarsson Ragnar Þór Ingólfsson Rúnar Jóhannesson Sigvaldi Sigurbjörnsson Sæunn Marinósdóttir 30 ára Andri Martin Sigurðsson Anna M. Hlíðdal Halldórsdóttir Auður Örlygsdóttir Birna Dögg Björnsdóttir Bjarni Unnarsson Eiríkur Kristinn Júlíusson Friðrik Veigar Guðjónsson Guðmundur Ingi Björnsson Hrafnhildur Baldursdóttir Ingunn Ýr Guðbrandsdóttir Íris Þórarinsdóttir Sofia Birgitta Krantz Þorbjörn Jindrich Guðjónsson Þórir Björn Sigurðarson Til hamingju með daginn 30 ára Kristófer lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá VMA og er rafvirki við Blönduvirkjun, búsettur á Blönduósi. Maki: Elín Ósk Gísladóttir, f. 1986, fótaaðgerðafr. Synir: Kristvin Máni, f. 2003, og Kristján, f. 2009. Foreldrar: Margrét Hall- björnsdóttir, f. 1958, lyfja- tæknir á Blönduósi, og Kristján Kristófersson, f. 1955, verktaki. Kristófer Kristjánsson 40 ára Þóra ólst upp í Reykjavík, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ og starfar hjá Arion banki. Maki: Ásdís Þórhallsdóttir, f. 1968, starfsmaður við Listasafn Reykjavíkur. Börn: Elísabet Gunn- arsdóttir, f. 1992; Sigþór Elías Smith, f. 2007, og Þórhallur Valtýr Smith, f. 2012. Foreldrar: Sigríður Smith, f. 1930, og Magnús Smith, f. 1925, d. 1997. Þóra Björk Smith 30 ára Kristín ólst upp í Hafnarfirði, lauk BSc.- prófi í sálfræði við HÍ og hefur starfað við Lands- bankann frá 2006. Maki: Sigmundur Pétur Ástþórsson, f. 1983, nemi í tölvunarfræði við HR og vallarstarfsmaður hjá FH. Foreldrar: Hildur Jóns- dóttir, f. 1954, starfs- maður við Rio Tinto Alcan í Straumsvík, og Pétur Einarsson, f. 1950, d. 2003, byggingameistari. Kristín Erla Pétursdóttir Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is GÆÐI - ENDING - ÁNÆGJA WWW.WEBER.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.