Morgunblaðið - 17.05.2013, Side 43

Morgunblaðið - 17.05.2013, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2013 Sigurvíma í Malmö eftir árangur Eyþórs AFP Frítt áfengi Framlag Grikkja var lagið Alcohol Is Free í flutningi Koza Mostra og ætlaði allt að að tryllast í salnum þegar lagið var flutt í gær. framlaga Frakklands, Spánar, Ítal- íu, Þýskalands, Bretlands og Sví- þjóðar, sem öll komust sjálfkrafa í úrslit, verða lögin frá því í gær- kvöldi í úrslitum; framlög Íslands, Ungverjalands, Aserbaídsjans, Georgíu, Rúmeníu, Noregs, Arme- níu, Íslands, Finnlands, Möltu og Grikklands. Miðað við fjörið í gærkvöldi er mikil tilhlökkun fyrir lokakvöldinu annað kvöld og ekki er spenning- urinn minni fyrir þá sök að Ísland keppir til úrslita líkt og síðustu ár. Erfitt er að spá um úrslitin ann- að kvöld en Noregur og Danmörk eru þau lönd sem oftast hafa verið nefnd hér í kvöld þegar leitað hefur verið álits meðal fjölmargra gesta. Miðað við frammistöðuna í kvöld er það þó mat undirritaðs að fjölmörg fleiri lög eigi séns. Án þess að vilja kasta rýrð á lögin á þriðjudag er það mitt mat að undankeppnin í gærkvöldi hafi verið mun öflugri en á þriðjudag og komst famlag San Marínó til að mynda ekki áfram þrátt fyrir gríðargóðar móttökur í höllinni hér í Malmö. Sama má segja um framlag Sviss.    Eftir að úrslitin voru kunngerðríkti sannkölluð sigurvíma meðal Íslendinga í Malmö. Þegar verið er að ljúka við skrif á þessum pistli er hópur Íslendinga á leið á Euroclub þar sem líkast til einu og jafnvel tveimur glösum verður lyft til heiðurs Eyþóri Inga og hans frammistöðu hér í kvöld. Á morgun mun svo stór hópur fólks sem býr hér á svæðinu en á ekki miða á lokakeppnina, mæta nið- ur í miðbæ þar sem sýnt verður beint frá keppninni á risaskjá og halda uppi alvöru íslenskri stemn- ingu. Það má með sanni segja að við Íslendingar eigum gott líf hér í Malmö. » Það ætlaði allt aðtryllast í höllinni þegar Eyþór Ingi Gunn- laugsson hafði lokið við að flytja framlag Ís- lands „Ég á líf“ og var honum lengi fagnað. AF EUROVISION Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Það má sannarlega segja aðgleðin hafi verið við völd íMalmö í gærkvöldi þegar seinni undankeppnin í Eurovision fór fram. Þúsundir mættu frá fjöl- mörgum löndum á keppnina og skein gleði úr andlitum viðstaddra, enda er Eurovision viðburður sem sameinar fólk í gleði. Gríðarlegur fjöldi Íslendinga var á svæðinu og ís- lenskir fánar í salnum áberandi. Fjöldi Íslendinga kom frá Dan- mörku, Lundi og Malmö en einnig er hér stór hópur sem kom sérstaklega frá Íslandi á keppnina, meðal annars frá aðdáendaklúbbnum FÁSES.    Það ætlaði allt að tryllast í höll-inni þegar Eyþór Ingi Gunn- laugsson hafði lokið við að flytja framlag Íslands „Ég á líf“ og var honum lengi fagnað. Það framlag skilaði honum í úrslit sem fer fram annað kvöld. Fleiri góð lög komust í gegn eins og lag Finna „Marry me“ sem er einskonar ádeila á bann við hjóna- böndum samkynhneigðra. Þá tryllt- ist allt í salnum þegar framlag Grikkja „Alcohol Is Free“ var flutt og mátti sjá fólk dansa stjórnlaust, jafnvel eldri virðulegar konur sem stöppuðu og sneru sér í hringi eins og unglingar undir viðlaginu sem hljómar eins og titill lagsins. Hvort fólk er að taka undir boðskapinn um að áfengi eigi að vera frítt skal ósagt látið en lagið er grípandi. Fyrir leikmann eins og pistla- höfund er upplifunin af fyrstu Euro- visionkeppninni hreint út sagt ótrú- leg. Svíarnir hafa ekkert gefið eftir í utanumhaldi um keppnina og bar opnunaratriðið og umgjörðin öll þess svo sannarlega merki í kvöld. Nú liggur fyrir hvaða lög keppa á lokakvöldinu á morgun en 26 lög keppa þá til úrslita. Auk þeirra tíu sem komust í gegn á þriðjudag og Blásið verður til Eurovisionpartís á SPOT í Kópa- vogi annað kvöld sem hefst kl. 23. Þar munu stíga á svið þekktir tón- listarmenn sem hafa tekið þátt í Eurovision- söngvakeppninni erlendis og/eða í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Meðal þeirra eru Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins, sem margoft hefur keppt fyrir hönd Íslands, þ.e. með „Eitt lag enn“ árið 1990, „Já eða nei“ árið 1992 og „Nætur“ árið 1994 auk þess sem hún hefur alloft farið út sem bakraddasöngkona, m.a. þegar Silvía Nótt keppti fyrir Íslands hönd 2006. Aðrir söngvarar eru Matthías Matthíasson eða Matti Matt, sem fór út árið 2011 þegar Vinir Sjonna fluttu lagið Coming Home og Magni Ásgeirsson sem margoft hefur keppt í íslensku und- ankeppninni. Um undirleik kvölds- ins sjá Hvanndalsbræður. Magni Ásgeirsson Sigríður Beinteinsdóttir Matthías Matthíasson Eurovisionpartí 17.05.13 Fös. kl. 20:00 UPPSELT Silfurberg 24.05.13 Fös. kl. 20:00 UPPSELT Silfurberg 25.05.13 Lau. kl. 20:00 UPPSELT Silfurberg 31.05.13 Fös. kl. 20:00 ÖRFÁ SÆTI Silfurberg 01.06.13 Lau. kl. 20:00 ÖRFÁ SÆTI Silfurberg 08.06.13 Lau. kl. 20:00 NÝ SÝNING Norðurljós –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 14 þriðjudaginn 21. maí. Garðar og grill Blaðið verður með góðum upplýsingum um garðinn, pallinn, heita potta, sumarblómin, sumar- húsgögn og grill ásamt girnilegum uppskriftum SÉRBLAÐMorgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um garða og grill föstudaginn 24. maí Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 31/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 17/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 lokas Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Síðustu sýningar. Núna! (Litla sviðið) Mán 20/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu. Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar. Tengdó (Litla sviðið) Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs. Síðustu sýningar. Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Þri 28/5 kl. 20:00 lokas Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki. Mýs og Menn – HHHHH– SVG. Mbl Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Sun 9/6 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 13/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Fös 14/6 kl. 19:30 Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 "Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 17/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Lau 8/6 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Fim 6/6 kl. 19:30 Brjálæðislega góð sýning! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Sun 9/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 24/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 Takmarkaður sæta- og sýningafjöldi! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 25/5 kl. 13:30 Lokas. Skemmtileg brúðusýning fyrir börn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.