Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 25.05.2013, Page 7

Barnablaðið - 25.05.2013, Page 7
BARNABLAÐIÐ 7Teiknileikni Það er bæði auðvelt og gaman að búa til svona sæta tröllskessu úr pappadiski. Þið getið líka sleppt því að líma augun á og klippt göt í staðinn og þá eruð þið komin með tröllagrímu. Notist við meðfylgjandi snið og styðjist við myndina þegar þið búið til grímuna. Gangi ykkur vel. Tröllaföndur Baulaðu nú Búkolla mín. Hjálpaðu til við að klára að teikna og lita Búkollu svo hún komist aftur heim til sín frá tröllskessunni ógurlegu. Búkolla Tveir af trúð- unum eru með nákvæmlega eins bindi. Sérðu hvaða trúðar það eru? Lausn aftast Trúðslegur klæðnaður

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.