Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 25.05.2013, Síða 7

Barnablaðið - 25.05.2013, Síða 7
BARNABLAÐIÐ 7Teiknileikni Það er bæði auðvelt og gaman að búa til svona sæta tröllskessu úr pappadiski. Þið getið líka sleppt því að líma augun á og klippt göt í staðinn og þá eruð þið komin með tröllagrímu. Notist við meðfylgjandi snið og styðjist við myndina þegar þið búið til grímuna. Gangi ykkur vel. Tröllaföndur Baulaðu nú Búkolla mín. Hjálpaðu til við að klára að teikna og lita Búkollu svo hún komist aftur heim til sín frá tröllskessunni ógurlegu. Búkolla Tveir af trúð- unum eru með nákvæmlega eins bindi. Sérðu hvaða trúðar það eru? Lausn aftast Trúðslegur klæðnaður

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.